Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 14.06.1964, Blaðsíða 7
Hinsvegar eru veppska,
komí, mordovska og maríska
lifandi mál í góðri þróun og á
svoéttímum var te'kið að gefa
út á þeim bækur og kennslu-
bækur.
í þrjátíu ár hef ég kennt
mál í háskólanum í Tallinn.
Höfuðregla mín er að láta
stúdentana fara að tala eins
fljótt og unnt er. Oft heyri
ég sagt: „Eg kann málið, en
er hræddur við að tala það“.
Þeir sem eru feimnir og
hræddir við að sér verði á í
framburði eða í notkun orðs,
þeir munu aldrei læra að tala
reiprennandi.
Því skyldi ég ekki
lesa kínversku?
Leoníd Vasílevskí er ekki
málfræðingur, heldur hag-
fræðingur, en hefur engu að
síður 28 tungumál á samvizk-
unni. Þar eru að vísu níu
slavnesk mál, en þar að auki
svo fjarlæg mál sem jap-
anska, kínverska, persneska
og tyrkneska.
Ef að þekking mín á er-
lendum málum væri tekin af
mér allt í einu, fyndist mér
ég rúinn og snauður, andlegt
líf mitt hefði þrengzt ák-af-
legá: ég gæti ekki lesið á
frummálinu það sem ég hef
áhuga á, ekki náð tökum á
ýmsum blæbrigðum í ræðu er-
lendra starfsbræðra minna,
jafnvel móðunnál mitt mundi
glata nokkru af töfrum sín-
um vegna þess að ég gæti
aðeins skoðað það ,,að inn-
an“.
Ég er ekki málvísindamað-
ur og ég byrjaði fremur seint
að læra mál. Að loknu hag-
fj-æðinámi hóf ég starf í Aust-
uHandastofnun:nni, en þar
voru saman komnir bæði
sagnfræðingar, málfræðingar
og hagfræðingar. Til að skilja
einföldustu hagskýrslutöflu
þurfti ég að snúa mér til
túlka. Þetta tafði starfið og
var þar að auki lítillækkandi:
hvers vegna get ég það ekki
sem þeir geta, hugsaði ég.
Þannig kynntist ég bæði kín-
verSku og tyrknesku. Síðan
hef ég lært mál mér til mik-
illar skemmtunar.
Eg er ekki sammála þeim
sem álíta að sérfræðingi sé
FRA
það nóg að kunna tvö eða
þrjú erlend tungumál. Eg
man að í stríðinu þurfti ég
í snatri að þýða langa grein
úr hollenzku. Eg kunni málið
ekki og hafði ekki einu sinni
orðabók við hendina. Hægt og
seint brauzt ég í gegnumsetn-
ingarnar og hrasaði um hvert
orð. En smám saman jókst
hraðinn. Ef ég hefði þá þeg-
ar ekki haft töluverða mála-
kunnáttu í pússi mínu, þá
hefði ég auðvitað ekki getað
lesið á ókunnugu máli. Og,
vel á minnzt, síðan hefur hol-
lenzka verið eitt af mínum
uppáh-aldsmálum. Rúmensku
lærði ég á sama hátt á stríðs-
árunum.
Vísindin þróast svo ört, að
þú hlýtur að glata miklu af •
dýrmætum tíma ef þú ætlar
að bíð*a eftir þvi að þýddar
verði þær greinar sem þú hef-
ur áhuga fyrir. Japanir skrifa
í dag mjög mikið um ýmsar
greinar vísinda og tækni. Og
eiga menn þá að bíð-a þolin-
móðir eftir að þetta verði
þýtt á ensku eða rússnesku?
Mér finnst það einfaldara, að
reyna að skilja þes-ar greinar
sjálfur, þótt svo nokkur að-
stoð sé fengin fyrst í stað. Að
vísu eiga menn að byrja á
hinum léttari Evrópumálum.
Þvi í tungumálum rekast
menn á næstum því ósýnilegar
sálfræðilegar hindranir, sem
hverfa á fimmta eða sjölta
máli sem menn iegg.ia fyrir
sig. Orðaforðinn sem þú hef-
ur vald á hjálpar þér, en þó
enn fremur lipurri málfræði-
legri hugsun. Nú þegar ég er
orðinn roskinn maður, er mér
auðveldara að læra nýtt mál
heldur en í æsku: á hálfu ári
get ég lært að lesa hvaða
mál sem er orðabókarlaust
með því að læra aðeins á
kvöldin.
Hinn fræðilega hluta hvaða
máls sem er læri ég af stuttri ,
málfræði sem venjulega er
prentuð fyrir framan allar i
orðabækur. Ágrip þessi eru
stutt og gagnorð: ég renni
augum yfir þau cg finn hvað
ég þekki af öðrum málum,
kerfi hljóðfræðilegra s-amsvar-
nna skyldi fyrirbæri. En
stundum kemur það fyrir að
ég hef ekki tíma til að kynna
mér málfræði og tek að lesa
bók eða grein — án hennar.
HIRTINC OC
KOSSAR
Það er vissulega vel til
fallið að efna til listahátíð-
ar í tilefni lýðveldisafmælis-
ins: sú vísa verður víst ekki
of oft kveðin að, ef við reyn-
umst e'kki að eiga vilja til
að halda uppi sjálfstæðri
menningarstarfsemi þá verð-
ur tilveruréttur okko.r sem
sjálfstæðrar þjóðar í meira
lagi vafasamur.
Þegar þessar iínur era
skrifaðar er enn of snemmt
að leggja á það dóm, hvort
þessi hátíð og þátttaka okk-
ar í henni verður með þeim
ágætum að okkur verði sórni
að. En við vitum nú þegar
að það var mikill fengur að
þeirri ræðu sem Halldór
Laxness flutti við opnun há-
tíðarinnar. Alvarlegri æðru-
lausri ræðu um ýmsan vanda
sem því fylgir að vera smá-
þjóð í heimi æ stærri heilda.
Og um leið mátuleg hirting:
kaflinn um þá tíma er við
áttum þess kost að t-aka við
dönsku guðsorði ókeypis var
afbragðs innlegg í deilur
okfcar daga.
Það er sannarlega gott til
þess að vita að enn skuli
vera til menn sem álíta að
hátíð sem þessi eigi ekki að
hafa á sér yfirbragð hlut-
lausrar veizlusælu. Heldur
skilja han-a sem tilefni til að
ræða þýðingarmikla hluti.
Veizlusjónarmiðið virðist
nefnilega eiga sér marga
fulltrúa og öfluga. Það sást
til að mynda á viðbrögðum
blaðanna: allir lofuðu fram-
lag nóbelsskáldsins fögrum
orðum og þóttust engar at-
hugasemdir hafa fram að
færa — Morgunblaðið birti
alllanga kafla úr ræðunni en
lét að sjálfsögðu með öllu
hjá líða að minnast á Guð-
brand-.bÍDlíu og baunadisk-
inn. Vandamálum er semsagt
sleppt ef þau eru óþægileg.
Svipaður andi var yfir á-
vörpum menntamálaráðherra
og borgarstjóra. Mál þeirra
blómstraði ríkulega af fjól-
um sjálfsagðra hluta; ekkert
mál eða málspartur var tek-
ið föstum tökum, engin hugs-
un ydd.
Og þótt við segouxn ooni
svo, að það sé ekfci hægt að
búast við miklu af hátíðleg-
um ávörpum; það hefði þá
kannske heldur verið ástæða
til að gefa einhver glæsileg
fyrirheit um rausn og höfð-
ingskap ríkisvaldsins eða
borgaryfirvalda við lista-
menn landsins, sem svo mjög
voru bornir lofi slðasta
sunnudag. Pyrirheit um
merkilega útgáfustarfs< mi
á fornum ritum og ír' ium.
Um nýja og frumlega aðstoð
við sköpunai’starfsc-mi eða
útbreiðslustarfsemi, sem er
reyndar ekki þýðingarmmni
í þjóðfélagi samtíðarinnar.
En þær raddir heyrðust ekki,
því miður. Við heyrðum að-
eins minnzt á það að vís-
indin og listiraar ættu að
eiga samleið, að þjóðfélagið
og lisiamaðurinn ættu að
eiga samleið, að þéttbýlið og
listamaðurinn ættu aft eiga
samleið, og að sambúð lista-
manna og ríkisvalds hefði
aldrei verið • betri. Allir
kysstu alla fyrir nllt A.llir
nema einn.
Á. B.
SXTWKTU-
!E».A-GMhS-
SUNNUDAGUR — 235