Alþýðublaðið - 02.06.1969, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.06.1969, Qupperneq 3
Alþýðublaðið 2. júní 1969 3 VINN3NGSUPPHÆÐTN í síð- ustu knattspyrnugetraun er tæp 190 þús. kr., en a'Ms seldust 15.100 mið- ar. Urslit leikjanna um helgina eru þessi: í Akranes — KR 4:0 ÍBK — ÍBV 2:4 Fram — Akureyri 1:1 Þróttur — Haukar . ólokið KR — Frani ólokið AB — Esbjerg 2:1 B 1903 — Horsens 3:0 - Álborg — KB 1:0 Vejle — Hvidóvre 1:0 . Ólokið er þremur leikjum. H * REYKJAVIK. — HEH. Stórþjófnaður var framinn í einni ferðaskrifstofunni i borginni í gær- dag. I>ar var stolið úr veski for- stjórans verðmæti rúmlega 30 þús. kr. í íslenzkum og erlendum gjald- eyri. Þjófurinn mun Tiafa stolið vesk- inu úr jakka forstjórans, sem hafði brugðið sír inn í annað herbergi. Forstjóri ferðasikrifstofunnar var við vinnu á skrifstofu sinni í gær, er þjófnaður.nn var framinn. Mun forstjórinn hafa brugðið sér inn í annað herbergi, en skilið jakka sinp eftir. I jakkavasa var veskið serti stolið var, og voru í því verðmætþ um 30 þús.ssl. króná, og erlendri mynt. Þjófurinn mun 'hafa farið hjjóðlega um, þar sem forstjórinn varð hans ekki var. I veskinu voru nok'kur þtisund ís- lenzkra króua,.200 dollarar, 25 stpd., nokkrir pesetar og 50 dollara ávísun;’ gefin út á forstjórann sjálfan. I morgun var þjófurinn ekki fundinn. Magnús Sveinson. Frifff'k Ólafsson. Bessi Bjarnason. Byggingameldari með bæsfa úbvarið ,HAKARLAR4 RF.YKJAVIK. — Þ.G. SKATTSKRÁIN fyrir síðastliðið ár var 'birt■ almenningi í morgun, og kom hópur man.na þegar • fyrir klukkan 9 á skattstofuna i Alþýðu- húsinu .til -þess að líta- á glaðning- inn. Samkvæmt upplýsingum Ósk- ars Jónssonar, deildarstjóra skatt- stofunnar, eru að þessu. sinni 138 ,hákarlar‘, en það eru kal'laðir þeir úrsvarsgreiðendur, sem greiða yfir kr. 150.000 í tekju- og eignarskatt. Hæstur einstaklinga er Ingimar Har- aldsson byggingameistari, rneð kr. 861.054 kr. í tekjuú.tsyar og 18.446 í cignaútsvar. Næstur er Friðrik A. Jónsson, útvarpsvirki, með kr. 636.- 505 kr. í tekjuútsvar og 75.895 í eignaútsvar. Einar Sigurðsson út- gerðarmaður ,er með 340.400 í eigna útsvar, eo -ekkert tekjuútsvar, þar Sem útgerð er alltaf rekin með tapi. Ekki hafði skráin yfir útsvör fyrir- tækja borizt í morgun, er blaðið hafði tal af Óskari. Við náðum tali af nokkrum skatt- greiðendum í morgun og hittum fyrst Mngnús Sveinsson, kennara. — Ertu ánægður með útsvarið •þitt ,í ár? — Já, ég er alveg sæmii'ega ána’gð ur; ég er með heldur lægra útsvar en í fyrra, en það er vegna þess að núna fæ ég frádrátt fyrir útsvarið í fvrra og tekjurnar hafa minnkað. Friðrik Ólafsson skákmaður: Ég stend miklu verr að vígi nú en'i fyrra; annars er ég ekki búinn að ganga fyllilega frá þessu, — og með það var hann rokiniit Bessi Bjarnason, leikari: Eg éí fyllilega ánægður, fasteignaskattuj*- inn er talsvert la’gri en í fyrra, því að ég keypú og seldi á árinu, ejtl átti bara í fyrra. Innbrot hjá Alþýðubiaðinu Reykjavík — HiEiH í fyrriaiótt var brotizt inn á ákrifstafu Alþýðiublaðsins og (þaðan stollð fjórum ávísania- lieftum og nokkrustn þtisund krónluan í peningum. Þjófurinn hafði ekki fumdizt í morgun. Skoium siolið Reykjavík — HEH í gær var brotizt inin í geymslu í Hátúni 8 í Reykjavík og jþað- an stolið skotum í haglabyssu. Ranntsóknarl ögr-eglan telsur sennilegt, að hér hafi hörn ver lð að verki. Athygli skal vakin á íþ/ví, að hér er um sterkar ihvelilettur að ræða og geta skot ln verið hættuleg. Er íófk, sem verður vart við börn m;eð þessi háskalegu leikföng vinsamlegast beðið um að hafa samband við ramisóknarlögregluna. Þau eru ekki mörg, börnin í heitrúnum, sem heimta föður sinn heini ijrá tunglinu. Litla stúikan á myndinni er ein þeirra barna, sem það gera; hún heitir Tracey Cernan, dóttir Eugene Cernan eins þremenninganna, sem fóru með Appollo 10 á braut um tunglið. Litla stúlkan fagnar þarna pabba sínuip í Houston í Texais, þegar þrenxenningarnir komu þangað fr. þriðjudaginn í síðustu viku. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.