Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 62

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 62
Frá reynslu bænda Hvernig hagar þú ljármennskunni? Bent var á það í síðasta árgangi þessa rits, að mjög mikill munur er á því, hvað miklar tekjur einstakir bændur hafa af sauðfé sínu. I’essi staðreynd segir okkur það, að margir bænd- ur geti aukið tekjur sínar verulega, án þess að auka bústofn- inn, ef þeir gætu fengið fram hagstæðari viðskiptajöfnuð við fjárbúið. Þar sem hér er það svið, sem mesta möguleika býður til að auka tekjur af búunum strax og án nokkurrar fjárfestingar, höfum við ráðunautar lagt þunga áherzfu á að hvetja til framfara á þessu sviði. Með það sjónarmið, að bezta leiðin til framfara sé að taka þá til fyrirmyndar, sem vel gengur, höfum við snúið okkur til nokkurra bænda, sem hafa haft verulega miklar tekjur af sauðfé sínu samkvæmt búreikningum síðustu ára, og spurt þá þessarar spurningar: Hvernig ferðu að því að hafa svona miklar tekjur af sauðfé? Jón Þorgeirsson bóndi, Skógum, Vopnafirði er mikill á- hugamaður um sauðfjárrækt. Hann er formaður Sf. Vopna- fjarðar, sem starfar með miklum myndarbrag. Jón er sá fé- lagsmaður í sauðfjárræktarfélaginu, sem oftast hefur haft mestar afurðir eftir hverja á. Búreikningur hans sýnir líka, að mjög miklar nettótekjur eru af hverri kind á fóðrum. Jón svarar spurningu okkar þannig: „Aðstaða til sauðfjárbúskapar er allgóð í Skógum. Land- gæði eru í meðallagi. Landið er afgirt, sem þýðir, að auðveld- ara er að haga fjárhirðingu og fóðrun hagkvæmara en ella. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.