Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 41

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 41
valið land, sem kalið hafði mikið tveimur árum áður og leit illa út. Landið er framræst mýri, en þó grunnt niður á möl. Fyrsta uppskeruár tilraunarinnar var 1971 og gaf það eft- irfarandi niðurstöður: Endurvinnsla eftir kal. Breiðavað nr. 267—70 Heyhkg/ha Hlutföll a. Plægt og herfað að vori................... 60,4 96 b. Grófunnið með tætara að vori.............. 57,5 91 c. Fínunnið með tætara að vori............... 59,6 95 d. Yfirborðsvinnsla að vori.................. 52,6 83 e. Plægt á 1. ári, herfað og sáð ári síðar . . 0,0 0 f. Landið óhreyft ........................... 63,0 100 í þá reiti, sem sáð var, var sáð Engmo vallarfoxgrasi 30 kg/ha. Áburður: 250 Kjarni 200 þrífosfat og 150 kalí 60% kg/ha. Sáð var í e-reiti vorið 1972, þannig að þeir verða fyrst degnir sumarið 1972. Það er athyglisvert, að óhreyfða landið skuli gefa jafn- mikla uppskeru og hér er um að ræða. Taka skal fram, að fleiri fóðureiningar eru í hverjum heyhesti af sáðgresinu, (samkvæmt erlendum rannsóknum um 5% fleiri), þar sem það var komið skemmra á þroskaferlinum, þegar það var slegið eða vel skriðið, en á óhreyfða landinu voru grösin far- in að blómstra. Þar voru ríkjandi grös vallarsveifgrös, tún- vingull, og varpasveifgras og svolítið bar á haugarfa. Samkvæmt reynslu má búast við, að vallarfoxgras skili mestri uppskeru fyrstu árin eftir sáningu, en að síðar dragi úr uppskeru þess. í kaltúni er hins vegar þess að vænta, að lítil uppskera fáist fyrst eftir kalið, en að túnið sæki sig, þeg- ar frá líður, eftir að landið hefur verið hvílt um hríð. Sú niðurstaða, sem hér fæst, að strax á fyrsta uppskeruári stendur óhreyfða landið jafnfætis reitunum með hreinu vall- arfoxgrasi í uppskeru og að uppskera er jafnmikil og hér um 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.