Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 38

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 38
ur verið eignarhluti Steindórs Einarssonar, þ. e. hálf skurð- grafa af Pristman Cub VI. gerð. Keypt var jarðýta nokkurra ára, en nýuppgerð af Cat. D 6 gerð, með ribber og U-tönn. Þá var ákveðið, eftir að upplýst var, að Ræktunarsamband- ið fengi vegagerðina á Jökuldal að kaupa ámokstursvél af gerðinni Bröyt X2B. Þessi vél er fyrst og fremst ætluð í þetta verk, til mála kemur að selja hana að því loknu eða reka hana áfram, ef verkefni fást fyrir hana, og tel ég mig hafa vil- yrði fyrir vinnu handa henni hjá Vegagerðinni næstu árin. Auk þess getur hún komið að gagni við skurðgröft, einkum í föstu landi. Einnig hefur verið ákveðið að kaupa ýtu af gerðinni International B.T.D. 20, ensk. Þessar vélar hafa verið hér í notkun síðan 1963 og hafa reynzt misjafnlega, einkum eldri árgerðirnar. Þessar vélar kosta ekki í innkaup- um nema ca. 50—60% af verði amerískra véla af sambæri- legri stærð, en hins vegar eru vinnutaxtar líkir í opinberri vinnu. Kaupverð þessara véla og tækja eru um 10 millj. kr. og hef- ur verið aflað lánsloforða og lána til þessara kaupa. Ykkur finnst kannski að í nokkuð sé ráðist, en hafa má í huga, að verkefni eru mikil framundan í opinberri vinnu og vonandi líka í ræktun. Hafa ber líka í huga, að sambandið hefur ekki endurnýjað né aukið sinn vélakost nú um árabil en slíkt gengur ekki til lengdar. Að endingu þakka ég Búnaðarfélagsform., stjórn og starfs- mönnum R.S.A. samstarfið á liðnu ári. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.