Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 70

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 70
heys sé vothey. Hyggst koma mér upp hlöðu með skurðgryfj- um í til votheysgeymslu. Frárennsli er nauðsynlegt úr gryfj- um, ef troðið er með dráttarvél. Plastdúkur er breiddur yfir heyið, þegar gengið er frá því endanlega og torf lagt á raðirnar meðfram veggjunum. Fylgzt er með heyinu, meðan það er að síga og dúkurinn lagfærður, ef með þarf. Votheyið hefur eingöngu verið gefið sauðfé. I innistöðu til heiminga á móti súgþurrkaðri töðu, en oftast eingöngu með beit. Aldrei hefur veikst eða séð á kind hér vegna vot- heysgjafar. Hefi forðazt að gefa hey með ryki, sem stafar af myglu eða annarri skemmd. Tel að gott vothey og góð súg- þurrkunartaða eigi samleið. Fráleitt er að tala um erfiði, ef afstaða er góð við votheys- gjöf. Fóðurgæði votheys hafa batnað frá því sem áður var. Það gerir þekking manna á nýrri aðferðum. Vinnubrögð ættu að vera hagkvæmari en þau eru. Að síðustu þetta: Mikil votverkun heys og nógur heyforði handa bústofninum er leiðin til að stórminnka kjarnfóður- kaup vegna sauðfjár a. m. k. Álit mitt er, að þá þyrfti ekki að gefa fóðurbæti nema e. t. v. til íengieldis og á sauðburði, þegar ær eru bornar. Ef votheysgerðin er vönduð, þá verður heyið gott fóður.“ Guðmundur Karl Sigurðsson, bóndi, Laufási, Hjaltastað- arþinghá, lýsir þannig reynslu sinni af votheysgerð: „Við höfum verkað vothey síðan við fluttum hingað í Laufás í einni steyptri votheyshlöðu, sem rúmar 30—40 m3 eftir atvikum. Við notum í vothey jöfnum höndum töðu, arfa, hafra og bygg. Reynt er að slá grasið, áður en það fer að tapa af fóður- gildi. Nú síðustu tvö sumurin höfum við verkað allmikið meira magn í vothey, og þá fyrst og fremst hafragras og bygg. Þessi tvö sumur höfum við slegið með sláttutætara, auðveldar það 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.