Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 69

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 69
fram búskap, hef ég í hyggju að auka votheysverkun það, að 2/3 af heyinu verði verkað sem vothey.“ Friðbjörn H. Guðmundsson, bóndi, Hauksstöðum svarar þannig spurningunni: Hvernig gefst þér votheysverkun og hvað telurðu helztu kosti hennar og gallaf „Nokkrir kostir við votheysverkun: l.Slegið með sláttutætara og þar af leiðaudi miklu minni umferð um túnið en ella við þurrkun. 2. Grasið þarf aldrei að vaxa úr sér, því að sláttur er ekki bundinn við þurrkatíð. 3. Saxað vothey slæðist ekki af garða, sem neinu nemur, þótt kind hlaupi frá meðan féð er að eta. 4. Á sauðburði er vothey hentugra til útigjafar en annað fóð- ur. 5. Lang ódýrasta og bezta heyfóðrið. 6. Þarf minnst hlöðurými. Reynsla mín af votheysverkun er aðeins þrjú ár. Geymslan er hringlaga gryfja, grafin í jörðu hjá þurrheyshlöðu 4—5 m djúp u. þ. b. 45 ma, klædd að innan með plastdúk. Ekki hefi ég hirt annað í vothey en í þessa gryfju alveg fulla, (þ. e. 90—100 hestburði miðað við þurrhey). Aðstaða er góð við ílátningu, en moka þarf upp úr gryfjunni með gaffli. Hefi verkað hafra, rýgresi, gras af gömlum túnum og ný- ræktum, einnig mikið af arfa. Allar þessar tegundir hafa verkazt mjög vel, heyið orðið ljóst að lit, með góðri, daufri sýrulykt. Hvergi skemmt meðfram veggjum (sé plastið heilt) en smávegis ofan á undir plastinu, einkum út við veggina. Nota alltaf maurasýru, ekki meira en 50 lítra. Tel hana sjálfsagða til að fá góða verkun og gott vothey. Hirðing fer fram, sem næst daglega. Forðast að láta hitna í heyinu. Mér hefur reynzt bezt að hirða dálítið blautt, fundizt þá minni hætta á hita við gjöf úr gryfjunni. Nota tætara með maurasýruútbúnaði og venjulegan flutn- ingavagn við sláttinn. Stórauka þarf votheysverkun, svo að allt að helmingur 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.