Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 26

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 26
Yfirlitsskýrsla um jarðabætur í Múlasýslum gerðar árið 1970. Norður-Múlasýsla Suður-Múlasýsla 1970 1971 1970 1971 Endurvinnsla túna ha.......... 32,1 (28,6) 41,7 (29,0) Nýræktir ha..................... 243,0 (178,6) 128,4 (143,7) Frumvinnsla ha ................. 188,9 (106,0) 75,1 (65,7) Grjótnám m3 ...................... 135 338 Girðingar km................... 43.708 30.520 Áburðargeymslur m-i............. 1.360 843 Þurrheyshlöður mS .............. 1.107 501 Votheyshlöður m3 ................. 601 59 Súgþurrkunarkerfi m2 ............. 588 61 Vélgrafnir skurðir m:i ....... 169.865 (142.302) 164.696 (77.737) Plógræsi km.................. 42,8 Búfiórrækt Sauðfjárrœkt. Við höfum eins og að undanförnu lagt all- mikla vinnu í ýmiskonar aðstoð við sauðfjárræktarbændur. Hefur hún nær alveg verið bundin við þá, sem eru félags- menn í sauðfjárræktarfélögum. Aðstoð þessari má skipta í þrjá þætti. a. Kjötrannsóknir vegna afkvæmarannsókna á hrútum. Slík- ar afkvæmarannsóknir voru gerðar í 2 félögum, Breiðdal og Jökulsárhlíð. Komum við til aðstoðar á báðum þessum stöðum, með því að mæla og meta föll lamba í sláturhúsi undan þeim hrútum, sem verið var að prófa og reiknuðum síðan út mismun á eiginleikum hópanna. b. Fyrri hluta vetrar heimsóttum við félagsmenn allra félag- anna, sátum við fundi í félögunum og skoðuðum sauðfjár- bú félagsmanna. c. Við gerðum upp afurðaskýrslur Sf. Borgarfjarðar og reikn- uðum út kynbótagildi hverrar kindar eftir þeim upplýs- ingum, sem fyrir lágu. Skýrslur Sf. Vopnafjarðar gerðum við upp á sama hátt með nokkurri hjálp heimamanna. Þá veittum við Sf. Hjalta aðstoð við uppgjör á sínum skýrsl- um, sem að mestu voru þó unnar heima. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.