Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 19

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 19
1962 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Úrkomu- og snjómælingar á hálendi íslands. Úrkomuniælingar viS Hvalvatn. Niðurstöður mælinga tímabilið 6. september 1961—18. ágúst 1962. Staðsetning mælis Hæð Mæid úrkoma Breiöfoss .. . Skinnliúfuflói Kvígindisfell Súlnakvísl .. Hvalskarö .. Miöhöföi .. . Súlnaskál .. Veggjadalur Háa-Súla .. . 390 m 1005 mm 380 m 1498 mm 500 m 1266 mm 470 m 1997 mm 380 m 1824 mm 400 m 1157 mm 670 m 1925 mm 380 m 1141 mm 530 m 1634 mm Á sama tíma mældust 1327 mm í Stóra-Botni og 1296 mm á Þingvöllum. Aðrar úrkomu- og snjómælingar á hálendi íslands. Samvinna er um mælingar þessar milli Veðurstofunnar og Raforkumálaskrifstofunnar. Jökulheimar (64° 18' N, 18° 15' W, hæð 675 m): Þ. 6. október var settur upp nýr úr- komusafnmælir frá Veðurstofunni. Talið var að gamli mælirinn væri gallaður. (Úrkoma tímabilið 11. október 1961 til 6. október 1962, 1657 mm). Veiöivatnahraun (64°21'N, 18° 39'W, hæð 605 m): Úrkoma tímabilið 1. október 1961 til 6. október 1962, 579 mm. Þ. 15. marz 1962 var ís og hjarn við stöðina, meðaldýpt 43 cm, vatnsgildi 258 mm. Milli Ljósufjalla og Svartakambs (64° 14' N, 18° 34' W, hæð 645 m): Úrkoma á tíma- bilinu 11. október 1961 til 6. október 1962, 638 mm. Þ. 14. marz var meðalsnjódýpt (hjarn) 55 cm, vatnsgildi 302 mm. Hald viö Tungnaá (64° 10' N, 19° 29' W, hæð 290 m): Úrkoma á tímabilinu 3. október 1961 til 8. október 1962, 805 mm. Þ. 8. marz 1962 var ís og hjarn við stöðina, meðaldýpt 22 cm, vatnsgildi 138 mm. BláfelTsháls (64°32'N, 19°53'W, hæð 550 m): Úrkoma á tímabilinu 25. september 1961 til 13. október 1962, 1797 mm. Þ. 2. marz 1962 var meðalsnjódýpt við stöðina 94 cm, vatnsgildi 470 mm. Tangaver (64° 33' N, 19° 46' W, hæð 425 m): Úrkoma á tímabilinu 25. september 1961 til 13. október 1962, 1158 mm. Þ. 2. marz 1962 var snjór og ís við stöðina, meðaldýpt 32 cm, vatnsgildi 180 mm. Milli MiÖfells og Upptyppinga (65°03'N, 16° 19'W, hæð 700 m) var settur upp úr- komumælir 11. september 1962. Á tímabilinu 1. október 1961 til 6. október 1962 mældust 1692 mm á Kirkjubæjar- klaustri, 1024 á Leirubakka og 1199 mm á Jaðri. (115)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.