Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 26

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 26
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1962 Á 25 stöövum eru til samfelldar mælingar fyrir allt tímabilið eða því sem næst, en á öðrum stöðvum hefur meðalhiti 1931—1960 verið reiknaður með hliðsjón af nálægum stöðv- um, og þá gert ráð fyrir, að hitamismunur stöðvanna hafi verið sá sami allt tímabilið og hann reyndist þau ár, sem hægt var að mæla hann. Á flestum stöðvum hefur hiti verið mældur i veggskýli meiri hluta tímabilsins. Á nokkrum stöðvum voru gerðar samtíma athuganir í veggskýli og sérstæðu mælaskýli, og fara hér á eftir niðurstöður byggðar á athgunum, sem gerðar voru samfellt i heilt ár eða lengur. Teknir eru þeir athugunartímar, sem notaðir eru i hitaformúlunum, en á sumum stöðvanna var athugað oftar daglega en í töflunni greinir. Hitamismunur í veggskýli og sérstæðu mælaskýli: Stöðvar: Kl. Jan. Febr. Marz April Mai Júní Júli Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Síðumúli............. 8, 20 0.1 0.2 0.0 -0.3 -0.3 -0.3 -0.4 -0.3 0.0 0.1 0.2 0.1 Stykkishólmur....... 11, 17 0.3 0.3 0.1 0.0 0.0 -0.1 -0.1 -0.1 -0.1 0.0 0.1 0.2 Reykhólar............ 8, 21 0.0 -0.1 -0.1 -0.2 -0.2 -0.3 -0.3 -0.3 -0.3 0.0 0.0 0.0 Lambavatn............ 8, 21 0.3 0.3 0.2 0.0 -0.3 -0.6 -0.5 -0.3 0.0 0.1 0.3 0.4 Kvígindisdalur . 6, 8, 11, 17, 23 0.4 0.4 0.3 0.1 0.0 -0.4 -0.3 0.0 0.2 0.2 0.2 0.3 Hlaðhamar............ 8, 21 -0.1 -0.1 0.0 -0.2 -0.3 -0.3 -0.3 -0.2 -0.1 0.0 0.0 0.0 Vestmannaeyjar....... 8, 20 0.1 0.2 0.2 0.1 -0.1 -0.2 -0.2 -0.1 0.0 0.1 0.1 0.1 Eyrarbakki........... 8, 20 0.0 0.0 -0.1 0.0 0.1 0.1 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 Mínusmerkið táknar að hlýrra hafi verið í veggskýlinu. Meðaltöl þessara stöðva voru leiðrétt samkvæmt þessum niðurstöðum fyrir það tímabil á hverri stöð, sem leiðréttingin var talin eiga við. Ekki var gerð tilraun til að áætla leiðréttingar fyrir aðrar stöðvar. Hitamælingar í Reykjavík voru gerðar í Landssímahúsinu 1931—1945, í Sjómannaskól- anum 1946—1949 og á Reykjavíkurflugvelli frá 1950. Gerðar voru samtíma athuganir á Reykjavíkurflugvelli og í Sjómannaskólanum í eitt ár og þær mælingar notaðar til að áætla hita á flugvellinum þau ár sem athugað var í Sjó- mannaskólanum. Við samanburð á athugunum á flugvelli og í Landssímahúsi voru notaðar mælingar við Elliðaárstöð og á Víðistöðum, og hiti á Reykjavíkurflugvelli árin 1931—1945 áætlaður samkvæmt þeim samanburði. Ilitameðaltalið fyrir Reykjavík er þannig miðað viö Reykjavíkurflugvöll öll árin. Meðalúrkoma 1931—1960. Á eftirtöldum stöðvum hafa verið gerðar mælingar allt tímabilið eða því sem næst: Reykjavík Elliðaárstöð Stykkishólmi Kvígindisdal Suðureyri Blönduósi Akureyri Húsavík Fagradal Teigarhorni Hólum í Hornafirði Fagurhólsmýri Kirkjubæjarklaustri Vík Vestmannaeyjum Sámsstöðum Hæli Eyrarbakka. Á öðrum stöðvum hafa meðaltöl verið reiknuð með hliðsjón af nálægum stöðvum og þá talið að hlutfall milli úrkomu á stöðvunum hefði orðið það sama allt tímabilið og það reyndist þann tíma sem mælingar ná yfir. Orkomumælingar frá einstökum stöðvum eru tiltækar frá því ári sem greint er í eftir- farandi töflu: Síðumúli . . 1934 Nautabú . . 1945 Hof . . 1949 Arnarstapi . . 1936 Skriðuland . . 19340 Hallormsstaður . . .. 1937 Hellissandur . . . . . . 1934 Siglunes . . 1933 Dalatangi .. 1938 Reykhólar . . 1948 Sandur . . 1933 Ljósafoss . . 1937 Lambavatn . . 1938 Reykjahlíð .. 1937 Þingvellir . . 1934 Hornbjargsviti . . . . 1946 Grímsstaðir .. 1935 Reykjanes . . 1934 Kjörvogur . . 1934 Raufarhöfn . . 1936 ■) Keflavikurflugvöllur 19523) Hlaðhamar . . 1940 Þorvaldsstaðir . . . . . 1951 Víðistaðir . . 1941 1) Stöðin hætti 1955. 2) Nokkrar mæiingar voru til allt frá árinu 1932, en ekki hefur verið mælt að staðaldri á stöð- inni fyrr en 1936. 3) Bandaríkjamenn gerðu einnig athuganir á Keflavíkurflugvelli árin 1941—1951. (122)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.