Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 25

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 25
1962 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Meðalhiti 1931—1960 C°. Meðalhiti var reiknaður samkvæmt eftirfarandi formúlum: I Meðaltal 8 (eða 12) athugana, sem gerðar höfðu verið með jöfnu millibili allan sól- arhringinn. II Meðaltal af hita kl. 8 og 20 (eða 21) að viðbættri leiðréttingu, sem er breytileg eftir stað og árstíma. (Sjá ársyfirlit 1955, bls. 55). III Meðalhiti kl. 8 fimmfaldaður, hiti kl. 17 lagður við, deilt í útkomuna með 6 og leiö- rétting, breytileg eftir stað og árstíma, lögð við. Formúla I var notuð í Reykjavík og á Akureyri allt timabilið, ennfremur á Keflavíkur- flugvelli frá því Veðurstofan tók við stöðinni 1952. Formúla II var notuð á eftirtöldum stöðvum: Andakílsárvirkjun (1949), Arnarstapa, Blönduósi, Fagradal, Fagurhólsmýri, Flatey (1942), Grímsey, Grímsstöðum, Gunnhildargerði (1947), Hallormsstað (1941), Hamraendum (1937), Hellissandi (1936), Hlaðhamri(1941), Hofi (1947), Húsavík, Lambavatni, Möðrudal (1945), Reykhólum (1949), Reykjahlíð (1936), Reykjanesi, Sámsstöðum, Sandi (1932), Skriðulandi (stöðin hætti 1955), Suðureyri, Teigarhorni, Víðistöðum (1941), Vík, Þórustöðum (1931—1939 og frá 1955). Athuganir eru tiltækar frá því ári, sem tilgreint er innan sviga á eftir stöðvarnafninu, Sé ekkert ártal tilgreint, hefur verið athugað öll árin 1931—1960. Formúla III var notuð á Loftsölum, en þar liófust athuganir 1942, og á Þingvöllum, þar sem byrjað var árið 1936. Á öðrum stöðvum hefur verið skipt um formúlur á tímabilinu vegna breyttra at- hugunartíma, og er hér á eftir tilgreint, hvaða timabil hver formúla hefur verið notuð á hverri stöð: Dalatangi III 1939 til 1941, síðan I, Elliðaárstöð, meðaltal athugana kl. 8, 16 og 24 að viðbættri leiðrétt- ingu 1931—1934 og 1939—1955, síðan II, Eyrarbakki III 1949—1956, II önnur ár tímabilsins, Hólar í Hornafirði III 1931—1941, síðan I, Hornbjargsviti III 1947—1957, síðan 1 (Milligildi reiknuð fyrir 3 at- huganir á sólarhring), Hæll III 1932—1957, síðan II, Kirkjubæjarklaustur III 1931—1941, síðan I, Kjörvogur (Athuganir frá Grænhóli voru notaðar 1931—1934, for- múla II) III 1934—1957, siðan II, Kvígindisdalur III 1931—1945, síðan I (Milligildi reiknuð fyrir 3 at- huganir á sólarhring), Ljósafoss, meðaltal kl. 8, 16 og 24 að viðbættri leiðréttingu 1938— 1955, síðan II, Nautabú III 1946—1957, síðan II, Raufarhöfn II 1931—1946, siðan I, Síðumúli III 1934—1957, síðan II, Siglunes III 1936—1957, síðan II, Skoruvík II 1931—1934 og 1958—1960, III 1946—1957, Stykkishólmur II 1931—1941, síðan I, Vestmannaeyjar II 1931—1941, síðan I. (121)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.