Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 27

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 27
1962 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Loflvægi 1931—1960. Loftvægismælingar hafa verið gerðar öll árin í Reykjavík, Stykkishólmi, Akureyri, Raufarhöfn, Hólum í Hornafirði og Vestmannaeyjum. Mælingar voru gerðar á Seyðisfirði frá 1931 til 1938, en þá tóku við mælingar á Dalatanga. Meðaltöl fyrir Galtarvita, Horn- bjargsvita, Blönduós, Sauðárkrók, Fagradal, Kirkjubæjarklaustur, Reykjanes og Keflavík- urflugvöll voru reiknuð með þvi að styðjast við athuganir á eldri stöðvum (Bolungarvík — Hesteyri — Isafjörður — Horn — Grindavik) og veðurkort. Frá og með janúar 1963 verða vik hita, úrkomu, loftvægis og sólskinsstunda frá meðal- lagi miðuð við töflurnar á bls. 118—120. Meðalfjöltli frostdaga 1951—1960. Mean number of days with frost 1951—1960. Stöðvar: Jan. Febr. Marz Apríl Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Ár Reykjavik 24 20 16 10 4 0.1 ,, 0.1 2 6 12 21 115 Siðumúli 26 22 18 15 8 0.7 ,, 0.4 3 11 14 19 137 Stykkishólmur 24 23 19 14 4 0.1 ,, ,, 0.8 5 12 20 122 Suðureyri 26 22 20 17 6 0.3 ,, 2 9 13 22 137 Blönduós 26 22 21 17 9 1 0.1 0.4 3 12 18 25 154 Akureyri 26 22 22 17 8 0.9 ,, 0.3 2 12 16 25 151 Grimsstaðir 29 26 25 24 15 6 0.5 1 9 20 22 28 206 Raufarhöfn 25 23 22 20 10 2 ,, 0.4 2 12 16 23 155 Hallormsstaður 25 22 22 18 11 2 ,, 0.3 2 12 16 23 153 Hólar 22 19 16 11 5 0.3 ,, , , 0.8 6 10 19 109 Kirkjubæjarklaustur . . . 23 20 16 11 4 0.1 ,, ,, 0.8 6 12 21 114 Vestmannaeyjar 14 13 11 6 3 ,, ,, ,, 0.6 3 6 13 70 Sumarathuganir í óbyggðum. Hvítámes. NiOurstöÖur moélinga á tímabilinu 3.—29. ágúst: Meöalhiti varð 7.0° kl. 8 og 7.7° kl. 20. Samkvæmt samanburði við Ljósafoss og Barkarstaði má ætla meðalhita alls mánaðarins 7.6°—7.8°. Meðalhámark reyndist 11.0° og var það til jafnaðar 2.5° lægra en á Ljósafossi sömu daga. Hlýjast varð þ. 15, 13.7°. Meðallágmark varð 4.3°, sem er 2.7° lægra en á Ljósafossi. Kaldast varð 0.4° þ. 6. og 13. Lágmarkshiti við jörð reyndist 3.3° að meðaltali, en kaldast varð við jörð -4.9° þ. 13. Jarðvegshiti í 2 cm dýpt var að meðaltali 8.6° kl. 8 og 8.1° kl. 20. 1 10 cm dýpt mældust 7.2° kl. 8 og 9.5° kl. 20. Úrkoma mældist alls 45.7 mm. Sömu daga mældust 49.3 mm á Jaðri, 44.4 mm í Vega- tungu og 59.0 mm á Ljósafossi. Mesta sólarhringsúrkoma var 22 mm, og féll hún frá kl. 8 þ. 21. til jafnlengdar næsta dag. Sámsstaðir í Þjórsárdal. Júní: Hitamælingar voru gerðar flesta daga frá 13. júní og reyndist að meðaltali 0.3° kaldara en á Hæli, þá daga sem athugað var. Úrkoma var mæld mestan hluta mánaðarins, og með hliðsjón af Hæli má áætla heildarúrkomu mánaðarins 95 mm. Júlí: Meðalhiti 10.9°, úrkoma alls 68.6 mm. Ágúst: Meðalhiti 10.2°, úrkoma alls 54.9 mm. September: Meðalhiti 6.5°, úrkoma alls 124 mm. (123)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.