Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 21

Veðráttan - 02.12.1962, Blaðsíða 21
1962 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Þungt vetni í úrkomu á Rjúpnahæð við Reykjavík 1961 og 1962. Deuterium- content in precipitation in Reykjavík 1961—1962 in percent as compared with standard ocean water having D/H = 158 • 10-6.») Eðlisfræðistofnun Háskóla Islands hefur rannsakað magn af þungu vetni í úrkomu- sýnishornum frá Rjúpnahæð. Við mælingarnar er borið saman við sjávarvatn, þar sem hlutfallið milli fjölda þungra og léttra vetnisatóma er 158-10-6.1) 1 töflunni hér á eftir er tilgreint innihald af þungu vetni i regnvatni i hundraðs- hlutum af því þunga vetni, sem er í sama magni af sjávarvatni. Mánuður /Month 1961 1962 Mánuður/Jíonf/i 1961 1962 Janúar 93.6 93.9 Júlí 94.9 95.9 Febrúar 93.5 95.0 Ágúst 94.0 92.7 Marz -[94.9 97.82) September 94.1 94.1 Apríl 95.9 Október 94.6 94.4 Maí 95.5 95.9 Nóvember 93.7 95.5 Júní 94.2 94.6 Desember 91.6 92.0 1) 1 ársyfirliti Veðráttunnar 1960 (bls. 111) er þetta hlutfall talið 154 ■ 10-« en átti þá einnig að vera 158 ■ 10-«. 1) In tlie yearly summary of VeÖráttan 1960 (p.lll) tlie constant D/H is given as 154 ■ 10-«, this value should be replaced by 158 ■ 10-«. 2) Mánaðarúrkoman var aðeins 2.4 mm og hefur uppgufun e. t. v. aukið þungavatns- hlutfallið. 2) Total precipitation of the month was only Z.j mm and evaporation lias possibly contributed to this liigli D/H content. Rannsóknir á vatni úr Þjórsá. Veðurstofan hefur látið taka sýnishorn af vatni úr Þjórsá við Urriðafoss og sent Meteoro- logiska Institutionen, Stockholms Universitet til efnagreiningar. Fara niðurstöður hér á eftir. Sýnishorn tekið C1 mg/1 Na mg/1 K mg/1 's u C3 (O 0 rH X TU D ppm 1. nóvember 1961 7.55 19.20 0.74 41.6 26.4 150 15. febrúar 1962 9.55 14.0 0.76 37.0 71.5 152 1. maí 1962 4.15 5.62 0.40 16.1 27.3 146 1. ágúst 1962 3.05 7.32 0.50 21.4 153 146 1. október 1962 4.15 11.6 0.66 29.2 1. nóvember 1962 4.00 12.1 0.63 29.8 1. desember 1962 5.45 11.7 0.63 27.4 C1 = Klór. Na = Natrium. K = Kalíum. x = Leiðni (Q_1 cnf1). ppm = Milljónustu hlutar. T = Trítium (Þríþungt vetni). D = Deuteríum (Tvíþungt vetni). H = Hydrogeníum (Létt vetni). 1 T . 1 TU=- 1018 H (117)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.