Vísbending


Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 4
4 Innlend efnahagsmál Aukning lána og endurlána bankakerfisins umfram hækkun lánskjaravísitölu. Umreiknað til árshraða, % Frá lokum ársfjórðungs: 1981 1982 ___________7983__________ 1984 IV I II III IV I II III IV I til loka 1982 I 29,8 II 21,7 14,1 III 19,9 15,3 16,5 IV 15,3 10,8 9,2 2,3 1983 I 14,4 10,8 9,8 6,8 11,1 II 9,1 5,4 3,3 -0,8 -2,3 -14,0 III 5,1 1,5 -0,8 -4,7 -7,0 -14,9 -15,7 IV 10,9 8,4 7,5 5,8 6,7 5,3 16,6 * 61,1 1984 I 13,7 11,8 11,5 10,6 12,4 12,7 23,4 49,2 38,2 II 12,7 11,0 10,6 9,8 11,1 11,1 18,4 33,6 20,3 4,7 III 12,8 11,2 10,9 10,3 11,4 11,5 17,4 27,6 18,0 9,1 Myndin sýniryfirlityfirbreytingarframfærsluvísitölu árin 1983 og 1984 ásamt framreikningi fyrir 1985.1áætiunum fyrir árið 1985 ei ekki gert ráð fyrir öðrum launahækkunum en þeim sem þegar hefur verið samið um. Þótt örar verðhækkanir séu í vændum næstu vikurnar má búast við að aftur hægi á með vorinu. Taflan sýnir aukningu á lánum og endurlánum bankakerfisins umfram hækkun iánskjaravisitöiu á árunum 1982, 1983 og 1984. Þar sem hér er að ræða aukningu lánsfjár umfram verðlag má notast við þessar tölursem nokkurs konar mætikvarða á þrýsting eða þenslu vegna útlánaaukningar innanlands. Óþarfierað taka fram að hér er aðeins um að ræða einn hugsanlegan mælikvarða afmörgum og miklu fleiriatriði verðurað hafa íhuga til að túlka rétt áhrif peningamagns á verðbótgu. Engu að siður eru upplýsingarnar i töflunni fróðlegar. Taflan er byggð á ársfjórðungsiegum tölum. Eflitið er á þriðja dálk töflunnar sem dæmi sýnir talan 16,5 aukningu lánsfjár umfram verðhækkanir frá lokum annars fjórðungs 1982 til loka þriðja ársfjórðungs sama árs. Talan 9,2 sýnirsömu breytingu frá lokum annars fjórðungs til loka fjórða ársfjórðungs, og talan 10,9

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.