Vísbending


Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 3

Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 3
VÍSBENDING 3 Verðbólga, viðskiptajöfnuður og raunvextir — mlnnkandl mismunur á EBE-löndunum Viðskiptajöfnuður er I % af þjóðarframleiðslu 1979 19B0 1981 1982 1983 1984 Belgía verðbólga 4,5 6,6 7,6 8,7 7,5 6,5 vlðskiptajöfnuður -2,7 -4,3 -4,2 -3,2 -1,9 -0,1 raunvextir 1,4 3,6 2,7 3,9 1,7 6,0 Danmörk verðbólga 9,6 12,3 11,7 10,1 6,9 6,5 viðsklptajöfnuður -4,6 -3,6 -3,0 -4,0 -2,5 -2,9 raunvextir 0,3 6,2 4,7 9,9 6,2 6,8 Frakkland verðbólga 10,7 13,8 13,4 10,8 9,6 7,0 viðskiptajöfnuður 0,9 -0,6 -0,8 -2,2 -0,9 -0,5 raunvextir -4,3 -0,8 4,5 4,9 5,1 5,8 Holland verðbólga 4,2 6,5 6,7 5,9 2,8 3,2 viðskiptajöfnuður 0,4 -1,7 2,2 2,8 2,7 2,7 raunvextir 2,5 3,4 5,1 5,3 2,5 3,4 frland verðbólga 13,2 18,2 20,4 17,1 10,5 9,0 viðskiptajöfnuður -11,3 -9,6 -12,6 -8,5 -2,5 -2,3 raunvextir -4,7 -5,0 -3,6 3,2 1,1 6,8 Italla verðbólga 14,7 21,2 12,8 16,5 14,7 11,0 viðskiptajöfnuður -1,7 -2,4 -2,3 -1,6 -0,1 -0,2 raunvextir -9,3 4,4 3,1 5,2 5,5 5,9 Þýskaland verðbólga 4,1 5,5 5,9 5,3 3,3 2,5 viðskiptajöfnuður -0,8 -1,9 -1,0 0,5 0,5 0,5 raunvextir 2,2 3,6 6,8 4,3 3,3 2,8 .Sterku löndln" verðbólga 4,1 5,7 6,0 5,4 3,2 2,6 viðskiptajöfnuður -0,6 -1,9 -0,5 0,9 0,9 1,0 raunvextir 1,6 3,6 6,5 5,3 3,2 2,9 ,Velku löndin" verðbólga 11,3 15,3 16,0 14,1 11,0 8,3 vlðsklptajöfnuður 0,7 -1,8 -1,9 -2,3 -1,0 -0,4 raunvextir -5,1 1,6 3,8 5,1 5,9 5,9 Mismunur verðbólga 7,2 9,6 10,0 8,7 7,8 5,7 vlðskiptajöfnuður 0,1 0,1 1,4 3,2 1,9 1,4 raunvextir 3,5 2,0 2,7 0,2 -2,7 -3,0 ' Áœtlun Heimild: International Treasury Management, Euromoney Taflan sýnir árangur hagstjómar í fáeinum löndum EBE á mælikvarða verðbólgu, viðskiptajöfnuðar og vaxta umfram verðbólgu. í töflunni ereinnig gerður greinarmunur á „sterku löndunum”og „veiku löndunum”. „Sterku löndin” teljast hér Pýskaland og Holland en hin löndin í töflunni teljast í hópi „veiku landanna”. Upp- lýsingarnar koma fram í grein T.J. O’Neill, hagfræðingi hjá International Treasury Management, sem nýlega birtist í Euromoney. Þar eru löndin í EMS flokkuð í hin „sterku“ og „veiku“ eftir því hvernig gengi gjald- miðils þeirra hefur breyst frá stofnun EMS. Til að reikna meðaltöl verð- bólgu, viðskiptajafnaðar og vaxta í hvorum flokki voru tölur frá hverju landi vegnar saman eftir stærð hvers þjóðarbús með 1981 vogum frá OECD. Mismuninum á milli „sterku” og „veiku“ landanna er ætlað að sýna árangurinn í samræmingu í hagstjórn í EMS-löndunum. Vegna stærðarinnar vega Frakkland og Þýskaland langþyngst. í báðum er árangur af þjóðarbúskapnum talinn hafa batnað á þennan mælikvarða og mismunurinn á milli landanna hefur farið minnkandi, einkum síðan franska stjórnin sneri við blaðinu og beitti sér fyrir hörðu aðhaldi í efnahagsmálum á fyrri hluta árs 1982. Vegna hrað- minnkandi verðbólgu í Danmörku, írlandi, ftalíu og Belgíu hefur mun- urinn í verðbólgu á milli landanna minnkað verulega síðan 1981, þ.e. úr 10% í u.þ.b. 5,7% samkvæmt áætlun fyrir árið 1984. Munur á jöfnuði í viðskiptum við útlönd hefur einnig minrikað úr3,2% afVÞFáárinu 1982 í 1,4% samkvæmt áætlun fyrir árið 1984. Ef til vill kemur mismunurinn á milli „sterku“ og „veiku“ landanna á þessum árum skýrast í ljós á mæli- kvarða raunvaxta. Raunvextir hafa breyst frá árinu 1979 frá því að vera 3,5% hærri í Þýskalandi og Hollandi heldur en í hinum löndunum í töflunni í að vera 3,0% lægri í „sterku" löndunum á árinu 1984 samkvæmt áætlun. Þessi þróun í raunvöxtum ber vott um viðleitni stjórnvalda í „veiku“ löndunum til að ná betri jöfnuði við útlönd, en háir raunvextir heima fyrir stuðla að sparnaði og dregur úr á- hættunni að fjármagn leiti úr landi þar Framhald á bls 6.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.