Vísbending


Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 7

Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 7
VISBENDING 7 Krossgengi Taflan sýnir gengi gjaldmiðla 14 landa, auk ECU og SDR, gagnvart 6 af helstu gjaldmiðlum á alþjóðlegum markaði. Feitletruðu tölurnar sýna meðalgengi síðustu 12 heilla mánaða. Tölurnar í annarri línu eru meðalgengi síðustu þriggja mánaóa og tölur í þriðju línu eru meðalgengi síðasta mánaðar. Neðsta línan (skáletruð) sýnir krossgengi þann 7. þessa mánaðar. Tölurnar eru reiknaðar eftir gengisskráningu Seðlabanka íslands. USD GBP DKK NOK SEK FIM FRF CHF NLG DEM ITL PTE ESP JPY ECU SDR Dollari 1,000 0,740 10,255 8,057 8,206 5,953 8,644 2,319 3,174 2,816 1737 144,24 159,62 236,4 1,257 0,971 1,000 0,806 10,945 8,726 8,612 6,299 9,285 2,495 3,413 3,027 1875 160,64 169,80 245,1 1,353 1,001 1,000 0,805 10,796 8,701 8,576 6,253 9,169 2,463 3,371 2,988 1858 162,01 167,56 243,3 1,339 0,997 1,000 0,829 11,014 8,892 8,761 6,389 9,388 2,530 3,460 3,064 1894 165,48 170,93 246,5 1,372 1,008 Sterlings 1,357 1,000 13,878 10,898 11,114 8,060 11,695 3,137 4,294 3,811 2350 194,84 216,07 320,3 1,701 1,317 pund 1,241 1,000 13,575 10,822 10,682 7,812 11,516 3,095 4,233 3,704 2325 199,23 210,61 304,1 1,678 1,242 1,243 1,000 13,412 10,809 10,654 7,768 11,390 3,060 4,187 3,712 2309 201,28 208,16 302,2 1,663 1,239 1,206 1,000 13,280 10,721 10,564 7,104 11,320 3,050 4,172 3,694 2284 199,53 206,10 297,2 1,655 1,215 Franskur 0,116 0,086 1,187 0,932 0,950 0,689 1,000 0,268 0,367 0,326 201 16,67 18,47 27,4 0,145 0,113 franki 0,108 0,087 1,179 0,940 0,928 0,678 1,000 0,269 0,368 0,326 202 17,30 18,29 26,4 0,146 0,108 0,109 0,088 1,178 0,949 0,935 0,682 1,000 0,269 0,368 0,326 203 17,67 18,28 26,5 0,146 0,109 0,107 0,088 1,173 0,947 0,933 0,681 7,000 0,269 0,369 0,326 202 17,63 78,27 26,3 0,146 0,107 Svissn. 0,433 0,319 4,424 3,475 3,543 2,569 3,728 1,000 1,369 1,215 749 62,13 68,88 102,1 0,542 0,420 franki 0,401 0,323 4,386 3,497 3,452 2,524 3,721 1,000 1,368 1,213 751 64,39 68,05 98,3 0,542 0,401 0,406 0,327 4,383 3,532 3,482 2,539 3,722 1,000 1,368 1,213 754 65,77 68,02 98,8 0,543 0,405 0,395 0,328 4,354 3,575 3,464 2,526 3,711 1,000 1,368 1,211 749 65,42 67,58 97,4 0,543 0,398 Þýskt 0,356 0,263 3,642 2,861 2,916 2,115 3,069 0,823 1,127 1,000 617 51,16 56,70 84,0 0,446 0,345 markt 0,331 0,266 3,616 2,883 2,846 2,081 3,068 0,824 1,128 1,000 619 53,08 56,10 81,0 0,447 0,331 0,335 0,269 3,613 2,912 2,870 2,093 3,068 0,824 1,128 1,000 622 54,22 56,08 81,4 0,448 0,334 0,326 0,271 3,595 2,902 2,859 2,085 3,064 0,826 1,129 7,000 678 54,01 55,79 80,4 0,448 0,329 Japanskt 0,004 0,003 0,043 0,034 0,035 0,025 0,037 0,010 0,013 0,012 7 0,61 0,68 1,0 0,005 0,004 yen 0,004 0,003 0,045 0,036 0,035 0,026 0,038 0,010 0.014 0,012 8 0,66 0,69 1,0 0,006 0,004 0,004 0,003 0,444 0,036 0,035 0,026 0,038 0,010 0,014 0,012 8 0,67 0,69 1.0 0.006 0.004 0.004 0.003 0.045 0.036 0.036 0.026 0.038 0.070 0.014 0.072 8 0.67 0.69 1.0 0.006 0.004 Aðild Breta Það hefur verið stefna stjórnvalda í Bretlandi að tengjast EMS ,,með tíð og tíma“ eða þegar „rétti tíminn er kominn". Þetta hefur bæði verið stefna Verkamannaflokkstjórnarinnar síð- ustu og beggja ráðuneyta Thatchers. Ohætt er að fullyrða að æ fleiri meðal fjármálamanna og bankamanna telja að Bretar hefðu hag af fullri aðild að EMS. Og þeir sem hvatt hafa til aðildar benda á að nú sé einmitt „rétti tíminn“ kominn, en stefna breska seðlabank- ans í peningamálum er nú afar lík þeirri sem framfylgt er í þýska seðlabank- anum. Og þótt gengi pundsins sé lágt í hugum margra um þessar mundir á það aðeins við um gengi pundsins gagnvart dollara; gengi sterlingspunds gagnvart þýsku marki hefur verið afar stöðugt síðustu mánuðina. Andstæðingar aðildár Breta að EMS benda á að bæði veruleg lækkun á gengi dollarans, röskun á olíumarkaði eða olíuverði gæti raskað því jafnvægi sem verið hefur á milli p'undsins og verður að játa að erfitt er að sjá fyrir hvernig samvinnunni reiddi af með bæði þýska markið og sterlingspundið innanborðs. Andstæðingar aðildar Breta benda á þá spennu sem kynni að myndast innan kerfisins ef gengi dollarans tekur að lækka (og þýska markið að hækka) og olíuverð lækkar á sama tíma (þá gæti gengi pundsins lækkað með gengi dollara). í raun eru þó ekki miklar líkur á því að þetta gerist samtímis. í nýlegri grein í „The Economist" um aðild Breta að EMS er vitnað til orða breska seðlabankastjórans, Robins Leigh-Pembertons, þar sem hann segír „There could be a number of attractions in taking a full part in the exchange-rate mechanism of the EMS“. Telur blaðið þessa setningu ekki þarfnast frekari útskýringar. Hins vegar bendir „The Economist“ á að við aðild að EMS þurfi Bretar að sjáá eftir sjálfstæði sínu í peningamálum. Til huggunar fyrir andstæðinga aðildar- innar meðal peningasinna bendir blaðið ennfremur á að með þátttöku í EMS verði Bretar (sem og aðrir) að hlíta forsjá þess EMS-lands sem beitir mestu aðhaldi í peningamálum — þ.e. Vestur-Þjóðverja. Telur „The Eco- nomist“ raunar engum vafa bundið hvor yrði fyrir valinu, Bank of England eða Bundesbank, ef breskir peninga- rnehn yrðu að treysta á annan hvorn en mættu velja á milli.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.