Vísbending


Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 8

Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 8
VISBENDING 8 Skuldabréfaútgáfa Svía vekur enn athygli á Euromarkaði Sviar hafa nýlega boöið út á Euro- markaöi skammtímaskuldabréf að and- virði 200 milljóna dollara og var útboðið fyrsti hluti af fjögurra milljarða dollara skuldabréfaútboði Svía sem þeir sömdu um isumar.Tilboðin sem tekið var voru frá því að vera með 0,1356% lægri vöxtum en bankarnir greiða hver öðrum fyrir innlög (London Interbank Bid Rate, LIBID) í að vera 0,35% undir LIBID. Meðalvextir sem Sviar þurftu að greiða fyrir skuldabréfin i þessu útboöi voru 0,1483% undir LiBID. Þessi kjör hafa vakið mikla athygii ífjár- málaheiminum. Miilibankavextir hafa til þessa verið hin almenna viðmiðun varö- andi skuldabréf með breytilega vexti og einsdæmi er að aðrir en bankar hafi selt skuldabréfá Euromarkaði á lægri vöxtum en LIBID. Millibankaútlánsvextir (inter- bank offered rate) eru þeir vextir sem bankar miða útlán sín við en miiii- bankainnlánsvextir (interbank bid rate) eru þeir vextir sem bankarnir borga til að laða að sér innlög — en lágmarkið er þá oftast um 5 miiijónir dollara. Hinir hagstæðu vextir Svia benda til þess að sparendur utan bankakerfisins hafi ekki greiðan aðgang að innlánum á miiiibankakjörum og auk þess eru iág- marksfjárhæðir allháar. Ennfremur munu eigendur eða umsjónarmenn sjóða hafa verið reiðubúnir til að sætta sig við lægri vexti en LIBID þar sem i boði voru skuldabréf frá mjög traustum skuldara sem þó er utan bankakerfisins og óháður bankamarkaóinum hvað varðar afkomu og endurgreiðslur. Bankarnir bjóða sparendum utan bankakerfisins sjaldnast fulla LIBID vexti. Slikum viðskiptavinum bjóðast oftast bankavaxtabréf (certificates ofdeposits). Vextir á CD frá bestu bönkum eru nú um 0,25% lægri en LIBID vextir. Minni bankar hafa þó oft orðið aó bjóða betur. Til að fá betri ávöxtun hafa sparendur orðið að leita á skuldabréfamarkaðinn þar sem fengist hafa LIMEAN vextirfmeðal- talið á milli LIBID og LIBOR) eða LIBOR. Skuldabréf með breytilegum vöxtum (floating rate notes, FRN's) eru þó oftast til tveggja til fimm ára og engin trygging fyrirsölu án affalla fyrir endurgreiðsludag. Gengisskráning c CO -Q Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Breyting i % til10.12. '84 frá: •o Des.83 31.12. 30.6. Tollgengi Vikan 03.12.-07.12.84 10.12. Des. 31.12. 30.6. cn meðalg. 1983 1984 des. '84 M Þ M F F 1984 1983 1983 1984 O) 1US$/UKpund 1,4347 1,4500 1,3500 1,1948 1,2037 1,2152 1,2017 1,2058 1,2037 -16,10 -16,98 -10,83 c 2 DKR/$ 9,9427 9,8450 10,2241 11,2264 11,3112 10,9715 11,1438 11,0317 11,1019 11,66 12,77 8,59 3 IKR/$ 28,652 28,710 30,020 40,250 40,100 39,810 40,130 39,930 40,070 39,85 39,57 33,48 4 NKR/$ 7,7143 7,6950 7,9970 8,985 08,9349 8,8510 8,9596 8,8915 8,9420 15,91 16,21 11,82 O) 5 SKR/$ 8,0542 8,0010 8,1841 8,409 8,7995 8,7345 8,8209 8.7612 8.8060 8.33 10,60 7,60 d) 6 Fr. frankar/$ 8,3752 8,3275 8,5520 9,5499 9,4763 9,3451 9,4962 9,3880 9,4674 13,04 13,69 10,70 7 Sv. frankar/$ 2,1954 2,1787 2,3305 2,5653 2,5505 2,5215 2,5600 2,5295 2,5470 16,01 16,90 9,29 8 Holl. gyll./$ 3,0818 3,0605 3,1385 3.5160 3,4910 3,4423 3,4977 3,4600 3,4883 13,19 13,98 11,14 9 DEM/$ 2,7466 2,7230 2,7866 3,1175 3,0920 3,0510 3,1000 3,0640 3,0640 12,58 13,55 10,96 TJ 10 Yen/$ 234,299 231,906 237,350 248,120 247,546 245,999 247,395 246,497 247,300 5,55 6,64 4,19 £ Gengí íslensku krónunnar o (0 1 Bandaríkjadollar 28,652 28,710 30,020 40,010 40,250 40,100 39,810 40,130 39,930 40,070 39,85 39,57 33,48 2 Sterlingspund 41,106 41,630 40,527 47,942 48,089 48,270 48,379 48,226 48,146 48,234 17,34 15,86 19,02 3 Kanadadollar 22,991 23,065 22,776 30,254 30,381 30,306 30,176 30,334 30,251 30,251 31,93 31,51 33,18 4 Dönskkróna 2,8818 2,9162 2,9362 3,6166 3,5853 3,6025 3,6285 3,6011 3,6255 3,6903 25,25 23,77 22,92 5 Norskkróna 3,7142 3,7310 3,7539 4,4932 4,4797 4,4880 4,4978 4,4790 4,4908 4,4811 20,65 20,10 19,37 LU 6 Sænskkróna 3,5574 3,5883 3,6681 4,5663 4,5527 4,5571 4,5578 4,5494 4,5576 4,5503 27,91 26,81 24,05 81 7 Finnsktmark 4,8975 4,9415 5,0855 6,2574 6,2287 6,2432 6,2526 6,2566 6,2498 6,2395 27,40 26,27 22,69 rr 8 Franskur franki 3,4211 3,4476 3,5103 4,2485 4,2147 4.2316 4,2600 4,2259 4,2533 4,2324 23,71 22,76 20,57 Q 9 Belgískurfranki 0,5129 0,5163 0,5294 0,6463 0,6424 0,6443 0,6478 0,6431 0,6468 0,6436 25,49 24,66 21,57 10 Svissn. franki 13,0508 13,1773 12,8814 15,8111 15,6902 15,7224 15,7882 15,6758 15,7857 15,7322 20,55 19,39 22,13 11 Holl. gyllini 9,2971 9,3808 9,5651 11,5336 1 1,4477 11,4867 11,5651 11,4731 11,5405 11,4871 23,56 22,45 20,09 : C 12 Vesturþýskt mark 10,4321 10,5435 10,7730 13,0008 12,9110 12,9690 13,0482 12,9452 13,0320 12,9592 24,22 22,91 20,29 13 ítölsklira 0,01721 0,01733 0,01749 0,02104 0,02089 0,02094 0,02109 0,02096 0,02108 0,02100 22,02 21,18 20,07 ig1 14 austurr. sch 1,4802 1,4949 1,5359 1,8519 1,8375 1,8441 1,8572 1,8421 1.8542 1,8444 24,61 23,38 20,09 : co 15 Portug. escudo 0,2177 0,2167 0,2049 0,2425 0,2432 0,2408 0,2420 0,2425 0,2413 0,2421 11,19 11,72 18,16 ) ro 16 Sp. peseti 0,1815 0,1832 0,1901 0,2325 0,2317 0,2331 0,2329 0,2330 0,2336 0,2338 28,82 27,62 22,99 R 17 Japansktyen 0,12229 0,12380 0,12648 0,16301 0,16222 0,16199 0,16183 0,16221 0,16199 0,16203 32,50 30,88 28,11 18 Irsktpund 32,398 32,643 32,962 40,470 40,149 40,361 40,666 40,311 40,589 40,371 24,61 23,67 22,48 19 ECU 23,551 23,793 24,085 28,868 28,981 29,149 28,944 29,094 28,976 23,04 21,78 20,31 j E 20 SDR 29.877 30.024 30.936 39.723 39.686 39.589 39.691 39.630 39.665 32.76 32.11 28.22 ) Q) Meðalg. IKR 109,16 109,90 111,52 139,45 139,48 139,47 139,48 139,45 139,47 27,76 26,90 25,06 0) <D IO Fram- færslu- visitala Bygg- ingar- vísitala Láns kjara- vísitala Euro-vextir,90 daga lán 30.9.'83 30.11. '83 16.1.'84 6.12. '84 1984 U.S.dollari 9 5ls 915/l6 9,5/l6 95/16 júlí 427 2428 903 Sterlingspund 9n/l6 95/l6 97/l6 93/46 ágúst 432 (2439) 910 Dönskkróna 10V8 11‘/2 11‘/2 12‘/8 september 435 (2443) 920 þýskt mark 57/8 6>/4 57/b 53/4 október 438 2490 929 Holl.gyllini 6S/l6 65/16 65/l6 515/l6 nóvember 444 (2501) 938 Sv. frankar 4>/4 4Vs 47/l6 5‘/8 desember 959 Yen 6,3/l6 615/l6 67/16 6 3/s Fr.frankar 143/s 13 147/s 11 Ritstj. og áb.m.: Dr.Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími 68 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot, setning og útlitshönnun: Kristján Svansson. Prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.