Vísbending


Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 5

Vísbending - 12.12.1984, Blaðsíða 5
5 VÍSBENDING DESEMBER 1984 Innflutningur - útflutningur Verðmæti útflutnings á föstu verði. Breyting í % frá sama tímabili 12 mánuöum áður. ....Utflutningur sjávarafuröa Vöruútflutningur Síðustu 3 mánuðir Siðustu 12 mánuðir Breytingar á verðmæti innflutnings á föstu verði. Innflutningur alls ..........„Innflutningur án olíu, málmgrýtisog skipaog flugvélá S'ðustu 3 mánuðir Síöustu 12 mánuðir NDJFMAMJJASO 1983 1984 N D J F MAMJ'J A'SÖ' 1983 1984 Peningamál Breyting I % frá sama tímabili 12 mánuðum áður. — Peningamagn M3 ................■■ Grunnfé Lán og endurl. ------«■ Lánskjaravísitala Sfðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir Vextir á verðbréfamarkaði Breytingarframf.vísitölu.......-næstu 12 mánuði --- síðustu 3 mánuði, árshraði Ávöxtun, bréf til 12 mán. Myndin sýnirávöxtunarkröfu á verðbréfamark- aði i Reykjavik síðan ijanúar 1983. Ávöxtun ermiðuð við fasteignatryggð skuldabréftil 12 mánaða og er reiknuð eftir mánaðariegu meðalgengi þriggja verðbréfasala sem auglýsa reglulega í Morgunblaðinu. Til samanburðar eru sýndar breytingar fram- færsluvisitölu. Önnur brotna linan sýnir breytingu siðustu 3 mánuði umreiknaða til árshraða en brotna linan sýnir hækkun vísitölunnar 12 mánuði fram í timann (t.d. janúar 1983 til janúar 1984) og nærþví ekki lengra en tiljúni n Gengi óverðtryggðra skuldabréfa f Reykjavik1’ Gengim.v. 100kr. Lánstími 6.febr 9. des 1 ár 89 82 2ár 79 73 3ár 69 64 4ár 64 57 5ár 58 51 M.v. hæstu lögleyfðu vexti 1983/84. (neðst íþriðja dálki) er aukning tánsfjár umfram hækkun verðlags frá lokum annars fjórðungs 1982 til loka þriðja ársfjórðungs 1984. Allar tölur eru umreiknaðar til árshraða. Efstu línur töflunnar gefa til kynna að afar mikill þrýstingur herur verið á verðlag af völdum peningastærða framan afárinu 1982 en minnkandi á síðari hluta ársins. Á fyrri hluta ársins 1983 var verulega farið að draga úrþenslu vegna peningastærða og um mitt ár 1983 var aukning lánsfjár orðin minni en sem svaraði hækkunum verðlags á mælikvarða lánskjaravísitölu. Þeirsem trúaðir eru á áhrifamátt peningaaukningar til útskýringar á verðbólgu geta þvískýrt mikla lækkun verðbólgu frá haustinu 1983 fram eftirárinu 1984 með neikvæðu tölunum á öðrum og þriðja fjórðungi síðasta árs. Talan -14,9 (næstefsta tala ídálki 1983.1) sýnirað aukning lánsfjárfrá lokum fyrsta fjórðungs 1983 til loka þriója ársfjórðungs það árvar14,9% minni (m. v. heiltár) en hækkun lánskjaravísitala á þeim tíma. Hins vegar verða snögg umskipti á síðasta ársfjórðungi 1983. Séu þrjár til fjórar neðstu línur töflunnar lesnar frá vinstri til hægri kemur i Ijós að vaxandi þensla hefur verið af völdum peningastærða allt frá lokum siðasta árs. Einkum kemur fram mikill þrýstingur í dálkunum 1983. III og 1983. IV. Samkvæmt kenningum' peningasinna gæti þar verið komin skýringin á háum launakröfum íkjarasamningunum á síðasta hausti og veikri stöðu krónunnar. Síðustu tölur töflunnar eru frá lokum þriðja ársfjórðungs 1984 og hefurnokkuð dregið úrþensluáhrifum peningastærða á þessu ári frá fyrra hausti þótt enn séu þau fyrir hendi. Hafa verður íhuga vió lestur þessara talna að ekki er reiknað með breytingum framleiðslu. Ljóst er að framleiðsla landsmanna dróst saman á fyrri hluta þess tíma sem taftan nær til en einhver aukning gæti hafa orðið á síðari hluta timans.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.