Frjáls verslun - 01.01.1945, Blaðsíða 8
Louis Zöllner
Iíd/in undadist u<5 heiniili sínu, Lijndhurst
Whitlcjj ISuij, Nortlmmberlund, 20. jun. sif>-
nstl., læplegu 01 árs nT> nldri (f. 17. upril
185i). Zöllner vur fæddur i Dunmörku, uf
dönsku foreldri, en fluttisí uni tvítugs uldtir
til Englands og dvuldi þar æ siöun, fgrst í
Manchesier, en frá því uni 1880 i Neivcaslle.
ViSskipti huns viö íslund liófust 188). Á
þeini sex árutugum, sem síöan eru liönir,
hcfir engiau ú.tlendingur, hafl meiri kijnni
né álwgu á vifireisiiarmálum íslendinga,
auknu verziunarfrelsi og verklegum fram-
kvæmdum.
Um líf og sturf þessa merka manns visast
til rilgeröur þeirrar, er Árni Jónsson frr.
Múlu Iiefir sumiö um hunn. Hufa nokkrtr
kuflur þegar birzl hér í blaðinu, en ullmarg-
ir cru óliirtir, niunu þcir væntunlcga birtasl
í „Frjálsri verzlun“ næstu mánuöi eflir því
sem rúni legfir nieS tillili til ulmenns efnis
blnösins.
Mgndinu hér iiö ofun tók Egjólfur Jóns-
son, Ijósmgndari (bunkastjóri) á SegSis-
fir'öi og er Zöllner þá tæplegu sertugur.
Árið 1938 er Desemberhefti brezka taflblaðsins
Chess, sem gefið er út í London, að miklu leyti
helgað Louis Zöllner. Ilann var þá kominn hátt á
85. árið. Greininni fylgdi heilsíðumynd af Zölln-
er, sú hin sama, sem birtist með fyrsta kafla
þessarar ritgerðar hér í blaðinu. Auk þess voru
svo rúmar 4 síður með skákum sem Zöllner hafði
teflt fyrr og síðar. Greinin er tekin hér upp í
heild sinni og auk þess nokkur skákdæmi, og þá
auðvitað fyrst og fremst hin fræga skák við
heimsmeistarann Aljekin. Greinin ber ekki með
sér, hve margar fjöískákir Aljekin tefldi samtals
á þessum „tourné“ í Englandi. Mig minnir hann
hafi þá teflt alls um 350 skákir víðsvegar um
England- Af 350 andstæðingum hans höfðu að-
eins 7 mátað hann, einn þeirra hálfníræður öld
ungur, Louis Zöllner. — Greinin liljóðar svo:
„Þegar Louis Zöllner, formaður skáksambands
Norðymbralands, hafði mátað heimsmeistar-
ann, dr. Aljekin í fjölskák, er hann tefldi nýlega
í Newcastle, mælti hann: „Ég er hræddur um, að>
ég eigi ekki oftar eftir að tefla".
Ilann fór að segja frá ýmsum taflköppum
fyrri ára og nefndi margt nafn, sem nú má
heita að komið sé í helgisögur: „Það er sextíu og
eitt ár síðan ég tefldi fyrst við Steinitz í Strand
í London“. Mr. Hawks segir frá þessu öllu í New-
castle Chronicle, mjög innilega, eins og honum er
lagið: „Gamli maðurinn hélt áfram hugleiðing-
um sínum, minningarnar streymdu fram og það
var ekki alveg laust við söknuð, það var eins og
hugsunin um „síðasta taflið“ bryti hlekk í löng-
um og glæsilegum ferli“.
Louis Zöllner fæddist í nágrenni Kaupmanna-
hafnar 17. apríl 1854. Verzlunarháskólinn gaf
honum þann vitnisburð, að hann væri gáfaðasti
nemandi, sem þar hefði verið, árum saman. Árið
1869 réðst hann til skipaútgerðarféags í Hels-
ingjaeyri, og lærði þar mannganginn í tafli.
Hann var, eins og hann segir sjálfur, „fimmta
flokks taflmaður“ þegar hann kom til Manchest-
ir árið 1875 og tók við þýðingarmikilli stööu. Þar
bjó hann hjá fjölskyldu George W. Wright, sem
seinna varð taflmeistri Manchester. Var Wright
persónulegur vinur J. H. Blackburn og fékk hann
oft í heimsókn.
Það liggur nærri að segja að Zöllner hafi orðið
fyrsta flokks taflmaður á einni nóttu.
Ekki átti fyrir honum að liggja að hafast til
langframa við í Manchester. Eftir fjögur ár fór
hann til Newcastle. Hann varð brátt leiðtogi tafl-
manna þar um slóðir og hefir setið í foringja-
sessi við einróma viöurkenningu lengra tímabil,
en æviskeið margs manns. Taflfélag bæjarins
hafði „fáa meðlimi og engan ákveðinn samastað;
FRJÁLS VERZLUN
8