Frjáls verslun - 01.10.1950, Blaðsíða 23
þarna, fátækir og umkomulausir, búnir að eyða hverj-
um eyri af fjársjóðnum góða, datt mér í liug einn
möguleiki á að hressa ofurlítið upp á hetjuskapinn.
Heima voru þrjátíu aurar, sem lítill blaða'náði hafði
aflað með súrum sveita á því herrans ári 1908 og lagt
til hliðar, eyri eftir eyri, til þess að geta einn góðan
veðurdag gert drauminn um smásjána að veruleika.
Þetta nægði fyrir tveimur flöskum af límonaði, sem
við skiptum með okkur.
Kennslukonan okkar sagði ævinlega að við krakk-
arnir væruni hamingjusamir, hvaðan sem henni hefur
komið sú vizka. Hún sat'ði að seinna vrði okkur langt-
um erfiðara að lifa. Þegar barnaskólanum sleppti,
tæki við shóli líísins, en liann þyrftum við bó ekki að
skelfast, ef við bara tileinkuðum okkur vísdóm hennar.
Á því eru enein takmörk. hvað fastráðin og óuþþ-
segianlegu fólki levfist að telia börnum trú um. Sann-
leikurinn er sá. að hagur okkar vænkast eftir hví sem
lengra líður. Við gefum okkur vananum á vald, við
veníumst á að taka atburðunum með ró og skvnsemi.
Til dæmis hæltum við að hata ■— og hver hekkir þvngri
byrði en hatrið? Fullorð’ð fólk hatar ekki, annars
þyrfti að fá því vist á liæli. Við látum okkur fátt um
annað fólk, en það er nú raunar önnur saga. Börn
hata og elska, og þess eru líka dæmin meðal ungs
fólks. F.n svo fer maður að revkia langa ))ípu og gætir
þess að láta sér ekki verða kalt á fótunum. og maður
les lieilar bækur um þennan hræðilega æskulvð. sem
við vitum engin deili á — hví við erum búin að gleyma
að við vorum einu sinni ung.
Þegar maginn í manni er vanastur brauði. hafra-
graut og kartöflum og hekkir b'tið til annars. fer ekki
hjá hví, að hað hafi sínar afleiðingar að fvlla hann
með límonaði og marglitum svkurmolum frá sætinda-
verksmiðíunum. Á heimleiðinni frá svalhnu skalf ég
af kulda og var afskanlega niðurbevgður. Ég var líka
aleinn. og bessvegna ekki hægt að stæra sig af neinu.
Fíársióðurinn var þrotinn, snariskildingarnir sömu-
leiðis, og draumurinn um smásiána úr áugsýn. F.g var
eyðilagður maður af sorg og siðferðislegum timbur-
mönnum. Örvæntinsrin lá eins og kaldur hnullungur í
sálinni. Nei. ég ha<’ði enga matarlyít. Þá fékk ég
skömm í hattinn. Það var segin saga, ef maður fékkst
ekki til að borða. Hversvegna var verið að fárast um
það? Það var alltaf verið að tala um livað maturinn
væri dýr, og hví þá ekki að taka þessu með ró? —
Það vrðu bá minni matarkaun á morgun. Suman mat
varð maður að borða, hvert ofan í <>11 mótmæli. Það
var troðið upp í menn fullri skeið af hrísgriónagfaut,
og síðan var haldið fvrir munninn með lófanum, hang-
að til maður var orðinn blár í framan. Því grióna-
grautur er hollur. Þau héldu víst að maður svlti til
bana, ef maður væri matarlaus til morguns, og fannst
AFMÆLISDAGBÓKIN.
Framh. af bls. 156.
og fátt var til bjargar. Var jafnvel sótt til hans austan
úr Skaftafellssýslu, og mun Auðun hafa fáa látið
synjandi frá sér fara, enda hundust þá margir við hann
vináttuböndum, sem aldrei brustu síðan. Og það hefur
verið einkennandi fyrir Auðun, hve hann var jafnan
birgur af vörum handa viðskiptamönnum sínum.
I Dalsseli hefur Auðun nú gert garðinn frægan i
hartnær hálfa öld, unnið að margvíslegum umbótum
á ábýlisjörðinni, enda þótt hann hafi búið þar sem
leiguliði öll þessi ár. Túnið, sem gaf af sér 2 kýrfóður,
er hann kom þangað, gefur nú af sér um 800 hest-
burði. Hann hefur reist vönduð hús yfir fénað sinn,
og árið 1907 byggði hann þar stórt og vandað íbúðar-
og verzlunarhús, sem nú er nokkuð tekið að fvrnast,
en það er til marks um stórhug Auðuns, að fvrir einu
ári tók hann að reifa stórt og vandað steinhús, þá 80
ára að aldri. Sú bygging hefur þó tafizt um sinn af
ófyrirsjáanlegum ástæðum, en kemst vonandi hrátt til
fullra nota.
Auðun lngvarsson er vinur vina sinna svo mikill
og tryggur, að ég, sem þessar línur rita, veit þar eng-
an bera af. Viðkvæmur er hann og hjálpfús öllum
þeim, sem erfitt eiga eða rata í raunir, en þungur í
skauti ef á hann er leitað. Og það ætla ég að um hann
megi segia, að .,betra sé fylgi hans en tíu annarra".
Hjá Auðuni í Dalsseli hafa samferðamenn hans og
vinir notið mikillar gestrisni og góðvilja, svo að þeim
mun seint úr minni líða, og enn situr hann þar í sæmd
sinni, 81 árs að aldri, enn rekur hann verzlun sína við
góðan orðstír, með hyggindum og festu, enn bætir
liann jörð sína og fylgist vel með öllu af lífi og sál,
enda bótt heilsan sé farin að bila, að eðlilegum hætti.
Ennþá ber hann svipmót alls þess, sem traustast er og
bezt í fari liins sanna íslendings, að fornu og nýju,
„þéttur á vell og þéttur í lund, þrautgóður á rauna-
stund.“ Þá mynd af honum munu vinir hans geyma
í bráð og lengd.
Auðun er tvíkvæntur, og eru báðar konurnar látn-
ar. Fyrri konan hét Guðrún Sigurðardóttir frá Barkar-
stöðum í Fliótshlíð, en hún andaðist eftir tæpra tveggja
ára sambúð heirra hjóna. Hin síðari, Guðlaug Helga-
dóttir, skaftfellsk að ætt, lézt fyrir 9 árum, eftir nær
40 ára hjónaband. O. G.
kannski eins gott að kæfa mann undir eins. Nei. mig
langaði ekki i mat.
Ég mátti til að rísla í kassanum, sem geymdi leik-
föngin mín: Nagla, sérkennilega steina, myndir og
marga aðra dýrgripi — og verðlistann frá vöruhúsinu.
Ég lagðist á kné og hlaðaði í honum. Þá gat ég ekki
tára bundizt.
Raldur Pálmason íslenzka'ði.
FRJÁLS VERZLUN
159