Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1952, Page 24

Frjáls verslun - 01.04.1952, Page 24
Stjórn Landsbankans ákvað að skreyta veggi í af- greiðslusal og ganga með myndum úr atvinnusögu þjóðarinnar. Var Kjarval falið að mála á veggina. Vann að þessu meðan starfsfólk bankans var enn við vinnu. Stöldruðu margir hjá listamanninum, horfðu á vinnubrögð hans, og ræddu við hann. Fannst sumum erfitt að átta sig á gerð myndanna, að minnsta kosti framan af. Þá var það, að einn bankamaðurinn, sem hafði horft á Kjarval mála um hríð, segir: — Hvað á þetta nú að vera hjá þér? — Ég er að mála togara, segir Kjarval. — Nú, ég sé engan togara, segir maðurinn. — Það er ekki von ,væni minn, þú ert sjálfur í lestinni, svaraði Kjarval. „SATT OG tKT“ • Sá gcrir minnst, sem cddrei hefur tíma til neins. LICHTENBERG. — Talar þú frönsku? — Nei. — Talarðu þýzku? — Nei. — Nú, en í glugga verzlunarinnar stendur skýrum stöfum: — Franska og þýzka töluð hér. — Hver talar þessi mál ? — Viðskiptavinirnir. „MANDENS BLAD“ • Hvað sto'fiar þolinmœfii, þegar þú grípur aldrei til liennar, er mest rífiur á. ÞÝZKUR MÁLSHÁTTUR. — Er nokkuð verra til en að vera gamall og bog- inn? — Já, vera ungur og niðurbrotinn. Ef einhver gerir afieins þafi, sem krafist er af hon- um, er hann þræll. En ef hann gerir meira heldur en krafizt er af honum, þá er hann frjáls mafiur. A.W. ROBERTSON. — Mamma, hvenær get ég rakað mig eins og pabbi? — Nógur tími til þess að hugsa um það síðar. dreng- ur minn. — En hvers vegna má ég ekki raka mig núna. Ég kann öll orðin, sem pabbi notar á meðan hann rakar sig. • Á botni pokans finnur þú alltaf reikninginn. HOLLENZKUR MÁLSHÁTTUR. • Einstein, hinn heimsfrægi eðlisfræðingur og vís- indamaður, ferðaðist eitt sinn með járnbrautarlest til Chicago til þess að vera viðstaddur fund vísindamanna þar í borg. Á leiðinni til borgarinnar varð hann svang- ur og fór því inn í matsöluvagninn. Þjónninn sýndi honum matseðilinn, en þá uppgötvaði hinn frægi próf- essor, að hann hafði gleymt gleraugunum í klefa sín- um. Við næsta borð sat svertingi, og bað Einstein hann vinsamlega að lesa fyrir sig matseðilinn. Svertinginn brosti og svaraði: „Mér þykir fyrir því, en ég er líka ólæs!“ • Karlmafiur, sem fœr konu til þess afi hlusta á sig, gerir þafi venjulega á þann hátt afi tála vifi einhvern annan en hana. FRANKLIN P. JONES. „Frjáls Verzlun“ Útgefandi: Verziunarmannafélag Reykjavíkur. Formafiur: Guðjón Einarsson. Ritstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Ritnefnd: Birgir Kjaran, form., Einar Ásmunds- son, Geir Hallgrímsson, Gunnar Magnússon og Njáll Símonarson. Skrifstofa: Vonarstræti 4, 2. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORGARPRENT 52 FRJALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.