Frjáls verslun - 01.06.1958, Blaðsíða 9
T A F L A
Tekjur fyrirtækja í nokkrum helztu atvinnugreinum í Reykjavílc, ásamt sköttum
til ríkis og bæjar samkvæmt álagningu ársins 1957. (í þúsundum króna.)
Atvinnugrein
Bílaverzlanir
Dagblöð og bókaforlög
Ölgerðir
Byggingarfélög
Byggingarvöruverzlanir
Vefnaðarvöruverzlanir
Frystihús
Flugfélög
Heildverzlanir
Vélaverkstæði
J árnvöruverzlanir
Matvælaverzlanir
Olíufélög
Prentsmiðjur
Skipafélög
Smáútgerðarfélög
Stórútgerðarfélög
Sælgætisgerðir
Tala Hreinar Skattar
fyrirtsekja tekjur til ríkis
21 1.750 640
17 810 238
3 1.244 642
27 8.300 3.996
15 2.354 898
36 2.054 571
11 892 281
4 162 36
137 14.100 5.502
25 2.273 883
5 709 187
22 424 65
6 1.143 674
18 958 155
4 91 61
9 193 16
6 414 46
16 1.635 491
Útsvör lil Þar af
til bæjarins veltuútsvar
1.031 (777)
229 (160)
568 (444)
1.507 (882)
1.242 (898)
1.374 (1.000)
1.311 (854)
587 (549)
6.333 (4.439)
1.207 (917)
266 (132)
233 (165)
3.817 (3.437)
471 (329)
1.546 (192)
104 (74)
534 (382)
861 (609)
Ileildar- Ileildar-
skattar skattar í %
af tekjuin
1.671 95 %
467 58 %
1.210 97 %
5.503 66 %
2.140 91 %
1.945 95 %
1.592 178 %
623 385 %
11.835 84 %
2.090 92 %
453 64 %
298 70 %
4.491 393 %
626 65 %
1.607 1766 %
120 62 %
580 140 %
1.352 83 %
382 39.506 15.382 23.221 (16.240) 38.603 98 %
á fjármunamyndun fyrirtækjanna og sparnað til svo mikillar aukningar, að nauðsynlegt geti
þeirra.
Þegar til lengdar lætur, er ekki unnt að bæta
efnahagsafkomu heillar þjóðar nema með því að
auka framleiðni atvinnuveganna. Skilyrði fyrir
aukinni framleiðni er, að fyrirtækin hafi til ráð-
stöfunar nægilegt fé til fjármunamyndunar. í
fyrsta lagi verður að gera fyrirtækjunum kleift
að halda eftir til ráðst.öfunar nægu fé til endur-
nýjunar á hrörnuðum og úreltum byggingum og
vélum, til endurkaupa seldra og notaðra vöru-
birgða o. s. frv., þannig að fyrirtækin geti þrátt
fyrir rýrnandi peningagildi viðhaldið afkasta-
getu eða raunhæfum kaupmætti virkra eigna
fyrirtækisins. Auk þess verður að tryggja fyrir-
tækjunum nægilegt nýtt fjármagn til þeirrar
fjármunamyndunar, sem æskileg framleiðslu-
aukning krefst.
Það er mjög þýðingarmikið, að skattlagningu
fyrirtækja sé þannig hagað, að eðlilegri þróun
atvinnuveganna sé ekki stefnt í voða. Því verð-
ur ekki neitað, að fjármunamyndun fyrirtækj-
anna getur við vissar aðstæður haft tilhneigingu
verið, m. a. með skattlagningu, að draga úr
aukningunni. Þannig var talið ástatt í Svíþjóð
upp úr 1950, og var þá hert á skattareglunum
með því m. a. að takmarka heimild hlutafélaga,
sem gilti á árunum 1938—1951, til frjálsra af-
skrifta af vélum og áhöldum og svo til óskoraða
heimild til þess að eignfæra vörubirgðir sam-
kvæmt eigin mati. Þær afskrifta- og birgðamats-
reglur, sem settar voru með lagabreytingu árið
1955, verða þó að teljast vera óbundnari en
hliðstæðar reglur í mörgum öðrum löndum.
Síðastliðin ár hefur greinilega dregið úr fjár-
munamyndun sænskra fyrirtækja, og það er nú
álit margra hagfræðinga að létta beri á einn eða
annan hátt á skattlagningu fyrirtækjanna til
þess að tryggja atvinnuvegunum meira fjármagn.
Varðandi ísland hef ég komizt á þá skoðun,
að atvinnuvegirnir hafi ekki nægilegt fjármagn
til umráða, til þess að unnt sé að ráðast í þá
fjármunamyndun, sem nauðsynleg er til bættrar
framleiðni. Neyzla í landinu virðist hafa aukizt
ört, þrátt fyrir öflugar ráðstafanir til þess að
FRJÁLSVERZLUN
9