Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1965, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.06.1965, Blaðsíða 1
FRJÁLS VERZLUN Útg.: Frjáls Verzlun Útgáfufélag li/f Hitstjóri: Haukur Hauksson Ritnejnd: Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Þorvarður J. Júlíusson FRJÁLS VERZLUN 24. ÁRGANGUR — 6. HEFTI — 1965 í ÞESSU HEFTI: Samgöngumál íslendinga ★ Islenzkur verðbréfasali vekur athygli í USA ★ GYLFl Þ. GÍSLASON: Utilutningsuppbætur landbúnaðarins lítt bærilegur baggi Þættir úr ræðu iluttri á aðalfundi Verzlunarráðsins * ÞORVARÐUR J. JÚLÍUSSON: Aðild íslands að EFTA skapar ný viðhorf Kaflar úr ræðu fluttri á aðalfundi Verzlunarráðs Islands ★ Frjáls verðmyndur. hentugasta fyrirkomulag verðiagsmála Frá aðalfundi Verzlunarráðs Islands ★ Nokkur orð um nýkjörinn formann Verzlunarráðs ★ Kápumynd af Gullfossi í klakaböndum Ljósm. Olafur K. Magnússon Stjóm útgájujélags FRJÁLSRAR VERZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Sigurliði Kristjánsson Þorvarður Alfonsson Þorvarður J. Júlíusson Pósthólf 1108 Víkingsprent hf. Prentmót hf. Samgöngumál íslendinga tíóðar samgöngur eru nú á tímum öllum þjóðum lijsnauð- syn. Nauðsynlegastar eru þœr þó þeim þjóðmn, sem byggja lönd víðáttumikil, strjálbýl og jjarlæg öðrum löndum, sem þau þurja að liaja milcil samskipti við, ejnahagsleg og menn- ingarleg. Þannig er málurn háttað á tslandi. Samgöngumar eru íslendingum sannkölluð líjœð. Hver samgöngubót, ekki sízt til útlanda, er íslendingum því jagnaðarejni. Samgöngur okkar við útlönd haja á síðustu ára- tugum tekið greiðum og góðum jramjörum. Slcipastóll lands- manna til jlutninga hejur stórum aukizt og að verulegu leyti verið endurnýjaður. Hejur Eimskipajélag íslands, sem og vera ber, hajt þar jorgönguna, en aðrir einnig lagt liönd á plóginn. Fyrir skömmu kom ms. Reykjajoss, nýjasta jlutningaskip Eimskipajélagsins. til landsins, glæsilegur og vandaður jar- kostur, sem vonandi á ejtir að jara marga jarsœla jerð og jlytja þjóðinni björg í bú. En jieiri viðjangsejni bíða úrlausnar á sjónum. Ms. Gidl- joss, jlaggslcip jélagsins, er telcið að eldast, þótt enn megi með góðu viðhaldi vajalaust haja not aj því um. árabil. Hitt er annað mál, að lcröjur aukast, og tíma þarj til þess að búa sig undir að mœta þeim í náinni jramtíð. Gera má ráð jyrir, að nýr tíulljoss, að vísu verulega stœrri og jullkomnari en sá, sem nú er, mundi trúlega ekki kosta undir 250 milljónum lcróna. Slíkur jarkostur mundi, hvað stœrð snertir og rekstrar- kostnað, ekki haja næg verlcejni í þeim siglmgum einum, sem Gulljoss nú annar. Til þess að ráðast í þá stórjramkvœmd, þyrjti því að óbreyttu að leita á nýjar slóðir og jinna ný verk- ejni, sem tryggðu ajkomumöguleikana. Munu þau mál og vera í athugun hjá hlutaðeigandi. Flugsamgöngur Islendinga haja á síðari árum þróazt enn Framh á bls. 6

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.