Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1969, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.09.1969, Blaðsíða 25
FRJÁL5 VERZLUN 31 I N D I A N 0 G E A N L - .1 .«4 »•**-, ^darwin S PortHedland? Dampier*-''"^ Barrowls. <*> " WÉsí V ^p '^.Mt.Newman Cape ? „^r mce * Mt.Whaleback AlicejL. Springsr^*- r £ AIRPOAI- W E/S T E R N g A íll S T R A L 1 Ap J. Carr Boyd Rocks “Zlr\ v'•$' „ Scotia** Mt. Martin.-wp' PERTH Ka,éoor|ig 'Kambalda tan.lS1fIe'leal, Kwinana ^5-Z ' # aí"" A'CKll, AIUMINIUM Blackwatery) ^ ;• Q ii E E N S L^J n lÆf* ' Sladstone 'BRISBANE •^*< Aim'om' 500 Miles : rff VNewcastle AD^MDÉ£jS;5r.!li,WanyfSYDNEYaÍ< *DANBEBR# i 1/1 Altona' aikpobi* j. © un PRassSlra^*™ KTKKMMICaiS D“K> UU J COAl P^-BellBay___ Savage RiverJ^fg M fi H U™ AIUMINIUM 1 HYERNIG ERU OFSKIÖRIN? Brugðið upp atriðum um lífskjör í Ástralíu. Lítillar þekkingar gœtir um þau og oft mikils misskilnings. Nokkur hundruð fslendingar munu vera farnir eða á förum til Ástralíu. Lífskjör í Ástralíu hafa verið nokkuð til umræðu hér á landi, venjulega af lítilli þekk- ingu. Erfitt er að gera tæmandi samanburð á lífskjörum, en hév verður brugðið upp myndum af ýmsum atriðum, sem geta gefið vísbendingu. Ástralska stjórnin ýtir undir það, að menn eignist eigið hús- næði, og eiga um 70% íbúanna húsnæðið, sem þeir búa í. Þetta er nokkru lægra hlutfall en hér á fandi. Fyrir innflytjendur er hús- næði eitt erfiðasta vandamálið. Ódýrt húsnæði er ekki til. Ríkis- stjórnin byggir að vísu hús, sem leigð eru á hóflegu verði, en bið- listinn er venjulega átján mán- uðir til þrjú ár. Leiga er há, og mörgum reynist þungt í skauti að þurfa að borga yfir þriðjung launa í húsaleigu, eins og algengt er um innflytjendur. Húsaverð er nokkuð hátt, sér- staklega í borgunum, en þar búa 85% íbúanna. Af stærri borguin er húsnæði dýrast í Sidney, en ódýrast í Adelaide. Hér fara á eftir nokkur dæmi um íbúðaverð í þessurn borgum. Þriggja herbergja íbúð í út- hverfi kostar frá átta hundruð þúsundum kr. til 1,1 millj. Fimm herbergja einbýlishús 1,3 til 1,7 milljónir. Sjö herbergja einbýlis- hús, stórt og vandað, 2,5 til 3,5 milljónir. Útborganir eru ekki mjög háar á íslenzkan mæli- kvarða, algengt að þær séu 35— 40%. Vextir af lánum eru oftast 7% og ekki frádráttarhæfir til skatts. Borgir í Ástralíu eru stórar um sig. Sidney og Melbourne eru hvor yfir 50 kílómetrar í þver- mál. Samgöngur innan borganna eru yfirleitt lélegar, strætisvagn* ar yfirfullir, gamlir og óhreinir,

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.