Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1970, Page 20

Frjáls verslun - 01.08.1970, Page 20
1B Björgvin: Mjög hefur borið á því að undanförnu að áhugi sé geysimikill af hálfu hins op- inbera og annarra á því að styðja við bakið á íslenzkum iðnaði. Er þá ekki hvað sízt stefnt að auknum útflutningi iðnaðarvarnings til að afla gjaldeyris. Virðast iðnfyrirtæki eiga nokkuð greiðan aðgang að rekstrarlánum, m. a. úr hinum stóra norræna iðnþróunarsjóði. Ástæða er til að gleðjast yfir vaxandi skilningi á vandamál- um iðnaðarins. En þegar talað er um hinn mikla áhuga á auknum iðnaði og kröfur um styrk til hans, er það gert með það fyrir augum fyrst og fremst að hann geti í auknum mæli tekið við meginhluta aukins framboðs á vinnumarkaðinum næstu árin og í öðru lagi að út- flutningur á iðnvarningi afli nauðsynlegs gjaldeyris fyrir þjóðarbúið. Þetta er auðvitað rétt athugað. En, hjá mér vakn- ar þá sDurning um hvort ekki sé jafnframt óhyggilegt að gleyma verzluninni og ætla henni að berjast áfram í bökk- um vegna rekstrarfjárskorts, skattpíningar og verðlagsviðja. KRÓVAN SEM r.R^ÐIST, OG SÚ, SEM SPARAST. Þessar ástæður ásamt mörg- um öðmm torvelda svo mjög heilbrigðan verzlunarrekstur, haekvæm innkaun oe aukna þjónustu, að til stórtjóns er fvrir þjóðarbúið. Ég soyr: Hvaða munur er á þeirri krónu, sem eræðist veena hækkaðs verðs á útflutningi okkar og þeirri krónu, sem snarast við haekvæmari vöruinnkauo til landsins? Með hagkvæmum innkaunum á ég v'ð að beztu huesanleeu vörur fáist á hag- kvæmasta verði á martaðnum á hverjum tíma. Til bess að þetta ineo-i takast, þurfa að vera til fiárbaesleea sterk og vel rekin innflutninesfyrirtæki, sem hafa bolmagn til að annast innkaun í stórum stíl og sæta þar með beztu kjörum bæði hvað snertir verð og vörugæði. Á þessu hlutverki verzlunar- innar er alltof lítill skilningur bæði meðal almennings, banka- valdsins og jafnvel æðstu manna þjóðarinnar. Svo virðist sem sú skoðun sé ákaflega al- menn, að engin hætta fylgi því að pína verzlunina endalaust, sjúga úr henni allt rekstursíé, skammta henni skít úr hnefa, því þar sé af svo miklu að taka. Þessi hugsun er ótrúlega lif- seig, þótt að hennar tímar ættu í rauninni að vera löngu liðnir. Mörg dæmi mætti nefna um meðferð hins opinbera á verzl- unarmálum, en ég læt nægja að nefna eitt. Fyrir nokkrum ár- um var innflutningsfyrirtækj- um heimilt að kaupa til lands- ins fjöldamargar vörutegundir með gjaldfresti, þ. e. e. s. er- lendi seljandinn lánaði f. o. b. verð vörunnar í 30-90 daga, vaxtalaust í flestum tilvikum. Þetta voru mjög góð kjör og létti mjög undir með fjárvana fyrrtækjum. Þegar svo harðnar í ári 1967-1968 og draga þarf úr innflutningi til að spara gjaldeyri, var grinið til þess, sem á þeim tíma mátti telja eðlilega ráðstöfun, að banna innkaup margra vörutegunda með gjaldfresti Þetta var á sín- um tíma skiljanlegt, en bannið stendur enn, þótt gjaldevris- forðinn sé nú meiri en nokkru sinni fyrr. Hér er því vísvit- andi verið að koma í veg fvrir að hæpt sé að kaupa vmsar nauðsvniavörur til landsins rnoð havkvæmustn kjönjrn og það barf víst ekki að taka fram. að hér er hað novtand- inn. sem verst verður úti. Ekki veit ég. hvort jnnflutningur mvndj aukast að marki. ef banni hessu vrði aflétt. ef til vill eitthvað fvrst í stað, en hað mvndi fiiótt iafnast. hví að hver fhdur inn meiri vömr pn hann getnr self? Þvát,t fvrir jtreVaðar t.iirannir okkar til að fá bessn hanni aflétt. hefnr hað pnn eVki teVÍ7.t. En að siálf- söoðu verður enn brvsf á hetta mál af fremsta rneoni, bar sAm hér er um miög hvðingarmiVíð atriði að ræða fyrir innflutn- ingsfyrirtæki. KPTl, FWTáir.s ÍUTT.T.T. LATsmAVFFyTTTN. ALMENN TOT.LAL/2RKKUN. F.V.: Hvaða áhrif telur bú að innganga fslands í EFTA FRJÁLS VERZLUN muni hafa á verzlun okkar og viðskipti? Björgvin: Frá sjónarhóli ís- lenzkrar verzlunar er aðild ís- lands að EFTA merkur áfangi. Með aðild að EFTA eru sjónar- mið frjálsrar utanríkisverzlun- ar milli Islendinga og annarra þjóða viðurkennd að nokkru og frjáls íslenzk inn- og útflutn- ingsverzlun tryggð að verulegu leyti í nánustu framtíð. Það er því mjög mikilsvert, að íslenzk heildsölufyrirtæki hafi opin augu fyrir þeim möguleikum, sem EFTA aðild býður upp á, bæði á sviði innflutnings og út- flutnings. Aðild okkar að EFTA hefur þegar leitt til þess, að tollar á vörum frá EFTA löndunum hafa verið lækkaðir hér um 30%. Þar sem ytri tollar, þ. e. tollar á vörum frá löndum utan EFTA hafa ekki verið lækkað- ir, nema að takmörkuðu leyti, þá mun hér skapast nokkuð misræmi í verði, sem mun leiða til aukinna viðskipta okkar við EFTA löndin. En vart verður hjá því komizt að lækka einnig ytri tolla að verulegu levti, ekki sízt vegna þess, að tollar munu almennt vera hærri hér en í flestum öðrum löndum, að minnsta kosti í Evrópu. Verði ytri tollar ekki lækkaðir má búast við, að það ástand, sem skapast, hafi mjög neikvæð áhrif á vörukaup okkar frá sumum af okkar beztu við- skiptalöndum, svo sem Banda- ríkjunum, V.-Þýzkalandi og Sovétríkiunum. Að mínu áliti er ólíkleut, að erlendir aðilar sækist eftir að setia á stofn útibú hér á landi, enda þótt EFTA samninpurinn levfi slíkt. hvað heildverzlnn og umboðsverzlun sneH.ir. Markaðurinn hér er bað lítill, að hæpíð er, að bað borei sig fyrir erlenda aðila að legvja út í kostnað við stofnun fvrir- tækia hér. Margar aðrar ástæð- ur koma og þar til, svo sem þung skattlagning og ekki síst hömlur á að flvtja hagnað úr landi, ef einhver yrði. SKIPTTLAG SAMTAKA VER ZT ,T TN A RTNN A R ÓLEYST VANDAMÁL.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.