Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1970, Síða 42

Frjáls verslun - 01.08.1970, Síða 42
4D FRJÍÁLS VERZLjUN Frystikistur - Kæliskápar Eldavélar - Eldavélaviftur Oliuofnar RAFTÆKJ AVERZLUN H. G. GUÐJÓNSSON, Stigahlíö 45-^7, Reykjavík. Sími 37637. Þarna er þjofabjalla komin og vaktar gullið. Tryggingar og öryggismál Þjófurinn flýr eða næst LAMPAR og LAMPASKERMAR FJÖLBREYTT OG FALLEGT ÚRVAL . . . NY SENDING AF ÍTÖLSKUM LÖMPUM ER AÐ KOMA. LYSING sf., HERFISGÖTU 64, REYKJAVÍK. SÍMI 22800. Það er til lítils, að berjast við þjófabjölluna, þótt þaulvanur þjófur eigi í hlut, — nema til að vekja á sér athygli. Annað hvort kallar hún á alla nœr- stadda með glymjandi hávaða eða lögregluna með beinni til- kynningu til lögreglustöðvar. Ef rétt er um hnútana búið, þýðir ekki fyrir þjófinn að reyna að gera þjófabjölluna ó- virka — það er líka séð fyrir því, eins og gefur að skilja. Hér á landi er þjófabjallan nýtt þarfaþing, hún kom til skjalanna með Þjófabjölluþjón- ustunni Vara í Garðastræti 2 í Reykjavík, sem hóf starfsemi fyrir nokkrum misserum, og eru nú margir aðilar, sem njóta viðskipta við það fyrir- tæki. Vari hefur á boðstólum þjófaaðvörunarkerfi og fleiri aðvörunarkerfi, s. s. til að gera aðvart um eld, - sem öllum henta. Einnig öryggislása, sem eru einfaldasta þjófavörnin og henta í smærri fyrirtækjum eða til að loka af einstök herbergi 1 særri fyrirtækjum, svo og á heimilum. Tryggingarfélög mæla með notkun þjófaaðvörunarkerfa og veita þeim, sem þau nota, af- slátt af iðgjaldi innbrostrygg- inga. Kostnaður vegna slíkra kerfa er viðurkenndur af skattayfirvöldum. Það er því ekki hægt að segja annað en þjófaaðvörunarkerfi sé ódýr öryggisvörður, jafnframt því að vera traustur vörður. Fátt stenzt, þegar þjófurinn er annars kominn inn.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.