Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1970, Side 61

Frjáls verslun - 01.08.1970, Side 61
FRJALS VERZLUN 59 Bai'áttan um „hvíta tjald- ið“ er hörð, enda mikið í húíi hvað heiður, íræfjð og fjármuni snertir, fyrir J>á, sem að kvik- myndagerð vinna. Eitt af því sem virðist skipta æ meira máli í kvikmyndagerð, er að fjalla opinskátt um mannlífið, og þykiroftgangaút í öfgar. Hvoru megin ættum við t. d. að setja þessa mynd, svipmynd úr kvik- myndinni „Ohrfeigen“ — eða löðrungurinn? Okkur finnst myndin sa.klaus að sjá, skelf- ing saklaus! Stjarnan er þýzk, 26 ára gömul, og heitir fullu nafni Gila von Weitershausen, en kölluð Gisela. . . . Hún er greinilega bara svona. KONGELIG HOFLEVERANDOR BING & GR0NDAHL PORCELÆNSFABRIK íll B&G * Þetta er GULLMÁVUR, handmálaður. ' \ Það er hœgt að safna öllum stellum frá Bing & Gröndahl. Bezt er að kaupa mánaðar- lega, eða vikulega. Þannig eignast allir fínt matar- og kaffistell. OTSÖLUSTAÐIR: Ásbjörn Ölafsson h.f., Austurstrœti. Rammagerðin, Hafnarstrœti. Verzl. G. Zoega h.f., Vesturgötu. KEA, glervörudeild, Akureyri. Blómabúðin Laufás, Akureyri. GRILLRÉTTIR HEITIR RÉTTIR KAFFI OG KÖKUR SMURT BRAUÐ OG SNITTUR VEIZLUMATUR

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.