Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 2

Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 2
HÖGSBYKKDR vel um. Það er nefnilega ekki heiglum hent að velja rétt Nizza súkkulaði. Ef fariö er nákvæmlega eftir neðangreindum upplýsingum ættu þó allir að komast hjá því að gera vitleysu. jmœsSMw Veldu íslenskt. . . ef það er betra! Nafn sitt dregur súkkulaöiö af ítölsku þorpi á Sikiley. Þrátt fyrir aö zetan hafi veriö gerö útlæg úr íslensku máli hefur hún haldiö velli á Nizzanu. Nafn og merki framleiöandans utan á umbúöunum ættu aö auövelda mönnum aö foröast eftirlíkingar Örþunnur og velvandaður svissneskur pappír úr áli. '■í* -JtMM-MMÍÉÍ ' iUJJM Hver einasti biti er sérstaklega gæöastimplaöur. Ef stimpilinn vantar tekur Nói Sírius enga ábyrgö á gæöum súkkulaöisins, enda gæti veriö um vöru frá öörum framleiðendum aö ræöa. Rauögulur grunnlitur umbúöanna táknar, aö innihaldiö sé allslaust rjómasúkkulaöi. Öfundargrænt Nizza býr yfir umtalsveröu magni af landbúnaöarafurðum Jimmy Carters, — hesilhnetum. Nizza meö rúsínum ber upprunalegan lit rúsínanna, vínberjabláan. Mönnum ber ekki saman um hvort stykkiö er fjólublátt, vínrautt, bleikt eöa einhvern veginn ööru vísi á litinn. Þess vegna er öruggara aö biöja bara um Nizza meö hnetum og rúsínum. Súkkulaöibrúnt Nizza sækir bragökeim sinn alla leið suöur til Suöur-Ameríku. Samt er þetta ekki suöusúkkulaöi, heldur ekta Mokka úr Arabica kaffibaunum. roi.K

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.