Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 19

Frjáls verslun - 01.05.1985, Page 19
Gylmir mjög heppilegar og samkeppni ekki eins hörö og t.d. nú. —Þaö heföi ekki þýtt að ætla sér aö leika þetta eftir í dag. Viö hefðum einfaldlega ekki komist inn á markaðinn, segir Þráinn. Miklir möguleikar En þaö var ætlunin aö ræöa stööu mála i dag og framtíðar- horfur og Þráinn er ekkert aö skafa utan af því og viðurkennir fúslega aö þaö sé á þrattann aö sækja. — Þaö er komin upp svipuð staöa nú og 1968. Þaö gera sér allir grein fyrir því aö við þurfum aö heröa róðurinn og sækja út á viö en þaö er kunnara en frá þurfi aö segja aö þetta er stefna allra þjóöa. Allir reyna aö draga úr inn- flutningi en auka útflutning. Áhugi manna er aö visu mjög mikill nú en ég er ekki viss um aö allir geri sér grein fyrir þvi hve mikiö þarf til aö ná árangri. Þaö þarf mjög mik- inn tíma og mikla fjármuni, bara til þess aö gera sér vonir um aö ná árangri. Þaö er heldur ekki laust viö aö maður spyrji sig sjálfur hvernig iönaöur sem vart hefur náö fótfestu hér heima, eigi aö geta staöiö undir stórfelldum út- flutningi, segir Þráinn og leggur áherslu á aö menn staldri viö og geri sér grein fyrir hvaöa leiöir þurfi aö fara til að ná settu marki. í nýrri verkefnaáætlun Útflutn- ingsmiöstöövar iönaöarins um aö auka útflutning iönaöarvara frá íslandi, sem nýlega var samþykkt i stjórninni, er sett fram skýrt yfir- lit um leiðir og aðferðir til aö ná þessu markmiði. * Lögö er áhersla á aö útflutn- ingsmiöstööin taki þátt i stefnu- mótun og framkvæmd opinberrar stefnu i útflutningsmálum. * Rekinn veröi áróöur og tek- inn veröi þáttur i opinberri um- ræöu m.a. meö því aö heimsækja skóla, fyrirtæki og stofnanir til þess aó vekja athygli á mikilvægi markaðsstarfseminnar og út- flutningi. * Stuðlað veröi aö aukinni menntun og þjálfun fólks I mark- aös- og sölumálum en þjálfun þessi fari fram bæöi utan lands og innan. * Unniö veröi aö skipulagðri dreifingu upplýsinga um erlenda markaöi til fyrirtækja, sem og upplýsinga um starfsemi útflutn- ingsmiöstöövarinnar. * Komiö veröi á fót fyrirtækja- aöstoö við fyrirtæki sem flytja út vöru eöa vilja hefja útflutning og reynt veröi aö koma á samstarfi milli skyldrafyrirtækja. Um þessi atriði segir Þráinn Þorvaldsson: „Viö verðum i fyrsta lagi aö gera okkur grein fyrir hvort viö viljum ná ágrangri á skömmum tíma eöa hvort viö viljum láta mál- in þróast hægt og rólega. Hraö- fara þróun kostar fé og fyrirhöfn og þaö er spurning hvort vilji sé fyrir aö fjárfesta í þessu. Ég er sjálfur ekki mjög hrifinn af þvi aö hið opinbera sé aö vasast í öllu en ég held samt sem áöur að þaö sé nokkuð Ijóst aö þaö verður ekki gert stórátak á þessu sviöi án þess aö stjórnvöld taki þátt. Vilji stjórnvöld veita stuðning meö fjármagni og bættri aöstöðu getum viö náö árangrinum fyrr. Min persónulega skoðun er sú aö það veröi aö reka þetta eins og fyrirtæki. Viö veröum aö hafa eitthvað i höndunum, eitthvaö einfalt sem viö ráöum viö og skil- aö getur fljótum hagnaði. Um- ræöan hefur aö minu mati beinst fremur inn á fjarlægar brautir svo sem líftækni og fiskeldi. Þaö er alveg Ijóst aö þetta eru greinar sem ekki skila hagnaöi fyrr en eftir töluveröan tíma. Ég er alfariö þeirrar skoðunar aö viö séum og TRYGGfUM ÞIG Á FERÐ OG FLUGI HÉR.ÞAR OG ALLSSTAÐAR TRYGGING HF ar 19

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.