Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.07.1987, Blaðsíða 80
Viltu losna viö bakverki og stífleika í heröum og vakna úthvíldur á hverjum morgni? Þá skaltu reyna heilsudýnuna og koddann frá Bay Jacoösen. Heilsudýnan sem nuddar og einangrar. svampur, meö loftgötum. í dýnunni, sem er 3 sm. þykk og vegur 1.9 kg. eru 80.000 kúlur, sem ekki eru eldfimar. Þœr sjá um að einangra gegn kulda, sem kemur neðan frá og dreifa líkamsþyngdinni jafnar á undirlagið. í Ijós hefur komið við rannsóknir á dýnunni við Caland- erska sjúkrahúsið í Gautaborg, að dýnan hefur nuddandi áhrif á vöðvana, þannig að fólk hreyfir sig ekki eins oft, á meðan það sefur. Þannig verður svefninn rólegri, dýpri og án þess að þú vaknir eins oft og áður. Þannig hvílist þú betur, ef þú sefur á heilsudýnu frá Bay Jacobsen. Góður stuðningur við höfuðið getur komið í veg fyrir stífleika í hcrðum og hnakka. Heilsukoddinn styður vel við höfuð og herðar, þannig að þú vaknar með slaka herðavöðva, tilbúinn til starfa á ný. — Sérstak- lega hannað loftrásarkerfi tryggir loftstreymi um koddann, sem gerir það að verkum að eðlilegt hitastig helst í honum, allan ársins hring. 14 daga skilafrestur. Það er því allt að vinna en engu að tapa. Utsölustaðir: Hreiðriö Reykjavík, Iiústoö Keflavík, Vörubær Akureyri, Málningaþjónustan Akranesi, Rúmgott Reykjavík, Reynisstaðir Vestmannaeyjum, KASK Höfn, Hátún Sauðárkróki, Tessa Ólafsvík. Ysta lag, hvítt, úr 100% Lag, sem dreifir hita og bómuil, sem krumpast þryslingi. / Lag af litlum kúlum, sem Lag, sem tekur viðraka. endurvarpa hita og nudda. Allir útsölustaðir senda í póstkröfu. Dýnan og koddinn hafa nú þegar fengið frábærar viðtökur hér á landi. Einkaumboó á íslandi: Sídumúla 33,108 Reykjavík, sími 91-688085 BauaAspopt NYJÚNG mz/ , *.EERGVIK Bergvík Eddufelli 4. Reykjavík kynnir nýjung ( Markaðstækni, með aukinni notkun myndbanda hér á Islandi sem og annarstaðar færist það í vöxt. að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiskonar. Við hjá Bergvík höfum fullkomnustu tæki sem völ er á til fjölföldunar og framleiðslu myndbanda á íslandi. Við kvetjum ykkur lesendur góðir að hafa samband við okkur og við munum kappkosta að veita þér alla þær upplýsingar varðandi fjölföldun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættustu þjónustu á sviði myndþanda. wm EDDUFELLI 4, 111 REYKJAVfK SÍMI 79966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.