Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1987, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1987, Blaðsíða 12
ars Helgasonar eykur veltu sína um 100% og færist upp um 30 sæti og er nú 49. stærsta fyrirtæki landsins. Þar sjáum við merki aukins bílainnflutn- ings. Stærsta bílaumboðið, Hekla hf., bætir einnig stöðu sína, fer úr 34. sæti í 29. sæti. Þá má einnig sjá merki fjölmiðla- byltingarinnar á listanum. Ríkisút- varpið sem að vísu heldur að mestu sínum hlut í veltu, og er nú í 50. sæti á aðallista, en var í 46. sæti. Rekstrar- tap þess var árið 1986 142,5 milljónir króna. Grandi strax á toppinn Allgóð afkoma stóru sjávarútvegs- fyrirtækjanna kemur einnig fram á listanum. Grandi hf., sem varð til við samruna BÚR og ísbjarnarins hf. í fyrra, skipar sér strax í efsta sæti á lista yfir stærstu fyrirtæki í sjávar- Hekla hf., stærsta bílaumboðið, hefur bætt stöðu sína og fer úr 34. sæti í 29. sæti. útvegi. Grandi hf. er ennfremur í 26. sæti á aðallista yfir stærstu fyrirtæki landsins. Að vísu er nokkurt rekstr- artap á fyrirtækinu, en bæði greiðslu- og efnahagsstaða þess virðist þokka- leg. Önnur fyrirtæki sem virðast hafa skapað sér sess sem stór fyrirtæki í sjávarútvegi og fískvinnslu eru Kaup- félag Skaftfellinga-KASK, Sfldar- vinnslan á Neskaupstað, Útgerðarfé- lag Akureyringa hf., Síldarverksmiðj- ur ríkisins, Einar Guðfinnsson hf. á Bolungarvík og Hraðfrystihús Eski- fjarðar hf.. Aður hefur verið minnst á mikinn vöxt útflutningsfyrirtækisins Mar- bakka hf., sem 1986 var orðið 5. stærsta útflutningsfyrirtæki landsins. Aðeins Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, SIS, Sölusamtök ísl. fiskfram- leiðenda og Sildarútvegsnefnd eru stærri. Gámavæðing, aukinn rækju- útflutningur og fleira sést í veltuaukn- ingu ísfangs hf. á ísafirði (142% veltu- aukning), íslensku útflutningsmið- Hagkaup tekur stórt stökk á listanum og færist úr 21. sæti í 14. sæti. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.