Fregnir - 01.12.1994, Blaðsíða 4

Fregnir - 01.12.1994, Blaðsíða 4
FREGNIR Gevmslusafn ? Umræðuhópur um geymslusöfn sem kom saman á landsfundinum í Munaðamesi sendi bréf til menntamálaráðherra, landsbókavarðar og fleiri aðila þar sem vakin er athygli á nauðsyn þess að stofna geymslusafn á íslandi. Þar segir m.a.: " Starfsfólk íslenskra bókasafna telur að sjálfstœtt geymslusafn allra safnategunda létti verulega á geymsluvanda bókasafna og stuðli enn frekar að samnýtingu eldra efnis. Umrætt geymslusafn heyri beint undir menntamálaráðuneytið og starfi í nánum tengslum við hið nýja safn í Þjóða rbókhlöðu. Við leyfum okkur hér með að fara þess á leit við menntamálaráðherra að hann skipi starfshóp til að undirbúa lagasetningu um stofnun og rekstur geymslusafns. Félag bókasafnsfrœðinga eigi a.m.k. einn fulltrúa í starfshópnum." 4

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.