Alþýðublaðið - 13.08.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Side 1
Alþýðu | Eiglnkono prófesson í Suður- I □ Eiginlccnu prófessors í Suður-Afríku, Koos van de Waldt, var rænt á mánudastinn og krafðist ræning inn lausnargjalds fyrir hana. í Ijós kom að illvirkinn va náinn persónulegur vinur prófessorsins. Miðvikudaginn 13. ágúst 1969 — 50. árg. 177- tbl. Kirkjusandur í Ólafsvík lokar fyrirvara- P"ófessor van dier Waldfc issim er deildanforseti saimfé- firi-rlrraeðiðei'ld'ar hiádkiólans í pretóiúu skýrði frá þesnu í g~r. eifi r að kiön.sm fr''dizt fcumdln o® kefp’ð í Ik'cfa u‘an við borgiina. Kon- an, ssm er Iselknir að menni, va.r frV3 ian á sj'élkrtaíhús ■'t'‘2x í gcsr, en hún haíði í'.ng'ð t~’. igsáfall, Pj.tl'!-jseor'Jnin ssg^l að þa5 n-'-i sér þ 'iti hönmiufegast við ’ ’.rr.an £iibu.i’5 væni það, að r—ni’ginn vriri náinn pe^'éirilegur v’iriur s.nmi og v ' fdptaféiagi. Hefði hann Framhald i 6. síðu. iausf: \ ' • i 55 MANNS MISSA AT- VINNUNA Ólafsvík —OÁ. I □ Það vakti milda athygli og kom mjög á óvart, þegar sambandsfrystihúsið Kirkjusandur h-f. í Ólafsvík hætti starfsemi sinni fyrirvaralaust nú um mánaða- mótin og sagði upp öllu sínu starfsfólki svo og við- skiptabátum sínum. Samkvæmt upplýsingiun for- metins verkalýðsfélagsins hér á staðnum hafa unnið hjá fyrirtækinu í sumar um 55 manns, þar afs27 fast- ráðið tímavinnuverkafólk og 5 fastir starfsmenn. Sex hátar lögðu upp afla hjá fyrirtækinu. Fjórir þeirra 1 munu hafa fengið löndún hjá Hraðfrystihúsi Ólafs- víkur h.f. um óákveðinn tíma, en tveir bátanna, sein fyrirtækið á sjálft, leggja upp afla sinn í Reykjavík. w I nú einn að balda mannlundi □ Ríkisstjórn Norður-írlands bannaði í morgun allar fjöldasamkómur og mótmælagöngur í landinu, en í ?ótt kom til blóðugra átaka í Londonderry, þar sem yfir 140 særðust, þar a£ 90 lögregluþjónar. í morgun stóðu enn ailmörg hús í borginni í björíu báli eftir áíök næturinnar. Mjög óróasamt hefur verið í Norður-írlandi undanfarna mánuði, en kaþólskir íbúar landsins hafa krafizt jafnrétt- is við mótmælendur, sem þar fara með öll völd. Hefur þar iðulega komið til átaka að und Frh. á 15. síðu. gssæsí ttáðfefcBEBN' ■ □ i gærkvöldi var sjósettur nýr bátur hjá Stálvík í Garðahreppi. Heitir bát- urinn Halldór Sigurðsson og er smíð £lar f f ir útgerC rfélag á Kofsósi og ur gerður út þaðan. Myndirnar af sjósetningunni tók Gunnar Heiðdal. Eikiki er enn séð. að það verkafc'jk, siem þarna hefiur stgirifiað, komi st í vmniu hér bþáðlega og velldur þetta miikl umi erfiði'feilkum í atrvinnumál um byggðarinnar. Bkki ligg- uf ljósit fyrír, hvag forráða- m!enn fiyrirtælk ains ætl'ast fyr ir, þair sem refkStLt'inum er snögglega hætt á miðjiu sum- arúthaldi fciátanna. í auimar haifa róið héðan og landað 16 bláitar og 10 trjll | ur, Veiðarfærii bátanna hafa vler ð trolll, dragnót og hand- færi. Aifli var aíllgóður í júní, j en tregur í júlí og áigúst, Sjálf virlk s'imittöð verður telkin í nollkun í Ólafsvík í dag. — Réðherra ræddi skóla- mál vi5 Austfirðinga □ . Gylfi Þ. Gíslason. formað itr Alþýðiiflokksins, sat fund kjördæmaráðs Alþýðuflokks- ins á Austurlandi, sem hald- inh var á Egilssíöðum um síð ustu helgi, og ennfremur heim sótti Gylfi Reyðarfjörð. Eski fjörð og Norðfjörð í þessari ferð til Austurlands. Á föstu- dag sat hann fund Alþýðu- flokksfélagsins á Húsavík eins og frá var skýrt. hér í biaðinu í gær. Á Egilsstöð- um sat Gylfi Þ. Gíslason einn ig fund nefndar þeirrar, sem Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.