Alþýðublaðið - 13.08.1969, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Síða 2
2 Alþýðublaðið 13. ágúst 1969 Dramað í Holly- wood □ Sharon Tate, eiginkona Roman Polanski, sem myrt var á dögunum í íbúð sinni í Hollywood, sést hér á tnyndinni með Polatiski- Hún hafði áhuga á mystík og umgekkst mikið ríka hippía. Mcrðinginn, sem enn hefur ekki fundizt, hvarf á brott í rauðum Ferrari híl, sem Sharon Tate átti. Lögreglan handtók WiII- iam Garrison, 19 ára vikapilt þeirra hjóna, en lög- reglan álítur, að fleiri en ei:in hafi staðið að morðum á persónunum fimm, sem þarna létu lífið. Lögreglan álítur, að allir hafi verið drepnir með byssukúlum, en síðan verið stungnir með hnífum. Meðal hinnn myrtu var Jay nokkur Sebring, þeklctur hárskeri og fyrrum uniusti Shaon Tate. William Garretson, sem lögreg’art handtók grunaSan um hlutdeild I moröinu. Fylgjast með samræðum hval- anna í undir- djúpum Atlants- hafsins Alhyglisverðar rannsóknir vísinda- manna, sem fylgjasl með Colfslraumn- um í kafbáfnum ,Ben franklin' með- fram strönd Ameríku J Sex menn á rannsóknarkafbátnum „Ben Franklin“ háfc nú í fjórar vikur fylgt Golsftraum ium, þar sem hlftn berst meðfram austurströnd Bandaríkjanna. Líður leiðangursmönnum hið bezta um borð í rann- sóknarskipinu í undirdjúpum Atlantshafsins. Sfjórnandi leiðangursins er svissneski haffræðing- uíiton Jtcques Piccard Kafbáturinn, sem er 140 tonn að itærð ög 15 metra langur, hefur nú lagt að baki lá8p kílómetra leið síðan leiðangurinn hófst í Palm Béach í Florida 14. júlí s.l- Áhöfnin á „Ben Franlklin“ leiðangrintnm haí: þeir séð slkýrði frá þyí í fréí'tiasfeey.ti gr)áa og bláa hvali og aiuk frá jXieð^nyerðu'm álum A,t- þess hvalfa'gund, sean nefnd laratöháfsins í fyrrad'ag. að í er „hamaráha)ussihálk;arlar“. Fy'lgdust leiðangursmenn með hvöluriium á 230 metrn dýpi úti Æyrir Cape Hatteras í Nörður-Karólíniuifylki í Bancjaríkjunum. Msnnir-rt r sex em hiug- hraustir, þrátt fyrir hinn milkf.a ralkiá í kiafibáitnium og 'lá'gt hiitastig í undirdjúpun- uim, og kanna þeir le ð Golf- straurr.cins meðfr'2m aiu'iitur- strönd Bandaríkj'anna, en hann mildar loftsfagið í Norð ur-Evrópu eins og ktumimugt er og gerir lönd þar byggi- legri. Sjláilfsagt væri e/klki líf vænlegt hér á landi, ef Golf- sitraumsins nyti elklki. R'annsc/knarslklpið „Ben FranMin“, sem smiíðað er af „Gruimiman Aircraft‘‘ fólag- inti sarokvæmt teiíkningum leiðangurssiljórans, Jacques Piccards, kem.ur upp á yfir- borðið eftir vifku, um það h.l 400 kílétm'öír.am suðauistiur af Cape Cod í Massachusetts. Sérstáteur útbúnaður er um borð í stkipinu, sem tdkur upp hljóð sém hafrungar og aðrar rieöainsj'ávarlífverur gefa frá sér, en hljómburðar- sérfræðir.gur bre^Jka fílafcans, Kenneith Haigh. hefur skil- gria n>t þessi hljóð Sam „Ikall- msrki hvalanna". Þrstt fyrlr biiHuinia frá kaf bátnum, sem hefur stóra göugga á tláðum hlliðuim, (Jreg ur hann ag sér milkið svif, sem svtetm'ar um í bafinu, en hing vegar hafa leiðangurs- mennirnir enn eMki orðið var ir xiö þær bra ður neðanSjóv Framh. á bls. 11 I Veðurfar fer ! kólnandi á I Grænlandi I I I I I I I □ Gænlendingar verða að velja á milli þess að húa áfram á Grænlandi eða flytja til. Danmerkur. □ Sérfræð ngar balda því fram. að veðurfar muni fara kólnandi á Grænlandi næstu áratiugi. Verlkfræðingurinn Gunnar P. Rosendahl, for- stjlóri tætknj stofnuuar Græn- land.g, siaigði í v ðtali við dans'kt verkfræðingablað — „Ingeniprens U'geblad“ — fyr ir skemmstu, að auika þyrfti menntun Grænlendimga veru Isga, svo að þeir gætu metið það sjáilifir. hvort þa r vilji framur búa áfram á Græn- landi við óblíðara veðúirfar og þar af le'*-r>di er'ciðurt 0%'f~Mýrð éði ílvtda rrður á tifiginn, til Dar.'me:'kiur og seti'aíit þar að. VerMræðirigurinn igiengur með þessirm orðum sínurn effm’lkTu' lergra en Hiimar P-ivnngár’d. fo’''sæ/t: sráðhierra Dana, sem hélt því fraim I GrænlaTjidúfarð s nni. að þa3 væri hagkvæm þróun, að Grænlendingar flyttu’ frá Oandðbyggðinni til bæijia’nma, enda væri lífsbaráttan eikiki eins erf g þar. — FLOMKSSTARFIP Alþýðuflokksfélögin á Suðurlandi halda fund í Sel- fossbíói sunnudaginn 17. ágúst kl. 2 e.h. Formaðut flokksins, Gylfi Þ. Gíslason, mætir á fundinum. Alþýðuflokksfélögin. ijoiri i iaoii

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.