Alþýðublaðið - 13.08.1969, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Qupperneq 3
Alþýðublaðið 13. ágúst 1969 3 Berlínarimírinn 8 ára □ í dag eru liðin átta ár síðan byrjað var íað :reisa Berlínarmúrinn og munu bcrgaryfirvöldin í Vestur- Berlín minnast dagsins með 213 umsóknir um Vélskólanum □ Umsóknarfresti um skóla- vjst í Vélskóla íslands lauk 31. ^úlí s.l. í 1. stig bárust 85 um- !sóknir, í 2. stig 64, í 3. stig 32 og í 4. stig 22 eða samtals 213 umsóknir hér í Reykjavík. f.vEftir ,að umsóknarfresti<lauk borizt nokkrar umsóknir og/e'ða fyrirspurnir um skóíá- vist. Útilokað er að sinna þeim, endg Jtefijr tækjasko.rjaji'; háð eðlilegri þróun skólans að und anförnu svo og þrengsli, sér- staklega að því er varðar rými fyrir margskonar verklegar æf ingar og kennslu með tækjun?. Þá er einnig rými fyrir bóklega kennslu miðað við mun lægri nemendafjölda en hér um i’æð- ir. Skólinn rekur 1. stig á Ak- Ureyri og í Vestmgnnaeyj um og 2. stig á Akureyri og vísast fyr Framhald á bls. 6. þvf að leggja blómsveig við minnismerki þeirra 64 Aust- ur-Þjóðverja. sem hafa verið drepnir við tilraunir til að flýja vesturyfir. Eins og sést á myndinni bér að ofan er Berlínarmúr- inn nú ekkert smásmíði. Innst kemur vírnet, þá ikoma auð svæði sem eru sett rafmagns- girðingum og jarðsprengju- beltum, en alls er aflokað um 200 metra belti áður ien kem- ur að sjálfum veggnum. Það er greinilegt af þessari smíði að ráðamenn í Austur-Þýzka- landi gera ekki ráð fyrir að múrinn verði rifinn í bráð. — Stórkaupmenn vilja flytja inn kartöflur □ Alþýðublaðinu hefur bor- izt yfirlýsing frá Félagi ís- lenzkra stórkaupmanna, þar sem þeir lýsa sig reiðubúna til að taka að sér innflutning og dreifingu á garðávöxtum. Þar er meðal annars bent á það, að íslendingar hafi nú um langt skeið búið við það skipu lag á innflutningi og dreifingu ■ garðávaxta, að Framleiðsluráð landbúnaðarins hafi með hönd- ! um yfirstjórn sölumála þeirra, :en það hafi síðan falið, Gfæn- metisverzlun landbúnaðarins sölu á innfluttum og innlend- um garðávöxtum- Á hinn bóg- inn hafi ríkisstjórnin .(landbún SÉap.arrúðuneyti) einkarétt á að flytja til landsins kartöflur og nýtt grænmeti. Telur stjórn F.Í.S., að hér sé um að ræða einokunaraðstöðu, sem lýsi sér í því, að viðkom- andí aðili þarf ekki að taka til- lit til samkeppnisaðila af neinu tagi. Afleiðingin sé sú, að vald neytenda til að velja og hafna . sé stórlega skert. í yfirlýsingunni segir enn- fremiir, áð íslenzkir innflytj- end,ur hafi árum saman séð neytendum fyrir nægjanlegu magni og fjölbreyttú íifvali af beztu fáanlegum ávöxtum á hverjum tíma og sé því ekkert því til fyrirstöðu, að innflytj- eridur sjá eihnig um dreifingú gaPðávaktá' innfluttra' 'o'g' itttí-' lendra. , ! Telji stjórn F.Í.S. innflytjénd ur og stórkaupmenn reiðu- búna að annast innflutning og dreifingu á innlendum kartöfl um og grænmeti og mundi þar þjóðhagslega séð sparast dreif- ingarkerfi einnar hálfopin- berrar sölustofnunar (frpm- leiðsluráðs landbúnaðarins). Að lokum segir svo; Stjórn Félags íslenzkra stórkáup- manna telur, að reynslan þafi margsannað, að frjáls sam- feþþni tryggi neytendum loezt ■vörugæði og sanngjamt vterál Því sé það réttlætismál neyt- enda, að ríkiseinokun á inn- flutningi garðávaxtá til Íí- lands vérði aflétt hið bráðastá. i öc .gsbciiyf i ani8li8íl3úí6f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.