Alþýðublaðið - 13.08.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Qupperneq 4
4 AlþýSuMaSig 13. ágúst MINNIS- BLAD FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Sumarleyfisferðir í ágúst: Veiðivötn 15.-17. ágúst Strandir - Dalir 12.-21. ágúst Lónsöræfi 28.-31. ágúst Hringferð um Hofsjökul. FerSafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarkjör, Ár- bæjarhverfi kl. 1.30—2.30 — (Börn), Austurver, Háaleitis- braut 68 kl. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58—60 Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar; Blesugróf kl. 2.30 —3,15. Árbæjarkjör, Árbæjar hverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar- Nýlega voru gefin saman í hjón^band af séra Jóni Þor- " varðarsyni ungfrú Elínborg Jónsdóttir og Jón S. Tryggva- sön. Heimili þeirra er að Sörla skjóli 70 Reykjavík. 1969 skóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar. Laugalækur við Hrísateig kl. 3.45—4.45. Laug —Kleppsvegur kl. 7.15—8.30. arás kl. 5.30—6.30. Dalbraut Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00—3.30 (Börn). — Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00. □ Landspítalasöfnun kvenna 1969. Teikið verður á mló'ti söfn- ru® féilagsins að Halllvia'igar- stöðium Túmgötiuj 14 á slkrif- stofiu Kviennfélagasaimlbands íldandls ikl. 3—5 e. h. alla d'aga nema laiugardaiga. Söfnuinar'ne'fndin Á föötudagsmorgun kfl. 8. 3ja cbiga ferð ,um Strandir og DaM. Á föistudaigsikvöld kl. 20.00. Kjölur — Hrafntinniuslksr. Á laiulgiardiag kl. 14.00. Þórsmör'k — Landimiannalaug ar — Veiðivötn. Á suniniuidlagsmorgun kl. 9.30. Káifi'ándar. Ferðafélag íslands, Öldiugötu 3, símar 11798 og 19533. SKIP Ms. Arnarfell er í Svendlborg, iféir þaðam vænitanlega á morg iun ti'l Stelbtiin. Bremen. Rott- erdiam og Huíll. Ms. Jclkuffifell fór í gaer frá Tlíf.bnalfirðl til Gamdien og New Bedlford. Ms. Dísarfe-11 er í Frederiílcs- havn, fer þaðam t'l Nytköping, Korsör, Ventspi'ls og Riga. Ms. Litilalfe'Il er í Reykjavík. Ms. Heillgaféll kiemiur í dag ti.l Ponta Delgada, fer þaðan til Rotiterdlam og Brlemen. Ms. Stapaifell ,er í ölíulfflutn- ingum á Faxafflóa. Ms. Mseililflell fór 7. þ. m. frá Torreviej-a till Akureyrar. Ms. Grjótey er væntanteg tiil Hobro á morgun. Bréfaviðskipti: □ AB|þýðulfc!iaðiniu heifur bor izt bréf frá 42 ára gömilum Kanadamamni, ,seim óskar eft ir að sfcrifast á við íslendl.ng. Hann er raifmagnsverfcfræð- .inigur að mienntiun og álhuga- maðluir uim jarðífræði og flug. Hann talar enéku, frömsfciu, uingversiku finnslku' og eiistn- öslkiu og er reiðiuibúinn tljl að sfcrifa á hiverju þessiara mála fyrfr sig. Hér kemiur swo nafn ið og heimilisfang.ð: A. J. Harmat 4621 Barfflay Apt 10 Montreal 252 Canada. FLUG MILLILANDAFLUG Giuilllifaxi fór til Glasgow og Kaiupmanma'hiatfinar kl. 08:30 í morgun, væntanlegur aiftur tii Keflav.'ifcur 'kl. 18:15 í fevöld. GuliBaxi fer til Oslo og Kaupmlannahafnar kl. 16:15 á miorgun. Snarfaxi fór tiíl Færeyja ki. 08:00 í morg- un og kemur til Reylkjlaviílkur kl. 13:00 í d!ag. INNANLANDSFLUG í dag er áætlað að ffljúga til Akureyrar (3 ferð.r). Vest- mannáeyja (2 ferðir), Húsa- vífciur, ísafjarðar, Patreiks- ifjlarðar og Sauðárlkrólks. Á miorgun er áætHað að fljúga tii Akureyrar (3 flerð- ir), Vestmannlaeyja (2 ferð- ir). Húsavílkiur, ísalfjarðar. Patretosifjarðar, Egilsstaða og Saiuðárfcrólks. Ármenningar, Körfuknattleiks- deild: Aðalfundur deildarinnar verð ur haldinn n.k. miðvikudag 13. ágúst í Café Höll, eftir æfingu. Stjórnin Dregið hefur vei’ið hjá borg aríógeta í ferðahappdrætti Bu- staðakirkju. Þessi númer hlutu, vinning: 1. Ferð til Mallorca fyrir tvo| nr. 1051. 2. Flugferð Rvk—New Ýorto nr. 174. 3. Flugferð Rvk—Kaupmh. —Rvk nr. 1206. 4. Jólaferð með m.s. Gullfossí nr. 2777. 5. Fj allabaksferð með Guð- mundi Jónassyni nr. 2487. 6. Fj allabagsferð með Guð- mundi Jónassyni nr. 1654. 7. Öræfaferð með Ferðafél, íslands nr. 23. 8. Öræfaferð með Ferðafél. íslands nr. 2030. Upplýsingar í síma 36208, eftir kl 7. Þann 5/7 voru gefin sam- an í bjónaband í Hallgríms- kirkju af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Margret Andreasdóttir og Hafsteinn Ágústsson. Heim- ili þeirra er að Rauðalæk 13, fyrst um sinn. Gengislækkun, það^mun vera tilraun til þess að varðveita verðgildi peninga með því að fella iþá í verði . . . Stjórnvizka er sú kúnst að komast hjá ófriði án þess að koma á friði . .. — Ef eitthvað kemur fyrir, þá bjargar þú mér og ég þér! Barnasagan TÖFRAMOLARNIR stafi. Hann vildi e'kki verða fyrir neinum töfrum fram ar. Þegar Ihieim kom, sögðu þau mömmu sinni frá öllu, 'sem gerzt 'hafði, en hún lagði ekki meira en svo trún- að á söguna- — Jæja, við s'kulum fara með þér á morgun upp til litlu álfabúðarinnar og sýna þér brjóstsykurinn, sagði Hanna. Daginn eftir héldu þau öll þrjú unp á Álfafeil Þau f óru ef tir þrön'gu götunni, en íþetta sinn sáu þau ekki annað en stóru kanínuholuna. Engin sælgætisbúð var sjáanleg. Hvað var orðið af henni? — Ég skil ékfcert í þessu! hrópaði Hanna. — Hún var einmitt á þessum stað. S'ko, sjáðu héma, mamma, hérna lig'gur tómur pokj u'taan af torjóstsykri. Það sannar bezt, áð hér hefur verið saéigætisbúð. — Við sku'lum koma hingað seinna, maimma, og vi'ta, hvort við sjáum hana ekki. Og ef það kynnuð a-ð vera þið, sem rækjust á 'búðina þá ráðlegg ég ykkur að fara varlega toeð brjóstsykur- stafina. Þið sfcuJluð 'gera það rækiLega upp við ykkur, hvað þið viljið verða, og svo skuluð1 þið borða viðeig- andi orð. En gætið þess fyrif alla muni að stafa það rét’t- ENDIR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.