Alþýðublaðið - 13.08.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Page 6
8 Álþý'ðubla’ðið 13. ágúst 1969 VÉLSKÓLINN Franihald af bls. 3 irspyrjendum og umsækjend- um þangað. Enn mun hægt að veita örfáum nemendum við- töku á þessum stöðum. Innritun í 1. og 2. stig fer fram 9. og 10. sept. Er þá nauð synlegt að umsækjendur í 1. og 2. stig mæti eða einhver fyr- ir þá, annars eiga þeir á hættu að einhver þeirra sem eru á biðlista verði tekinn í þeirra stað. Inntökupróf í 2. stig fara fram 11. og 12. spt. Kennsla hefst 15. sept, nema í 4. stigi, 1. nóvember. TOMMIE SMITH Framhald af bls. 13. | við. Hann bókstaflega slappaði af síðustu metrana, slíkir voru yfirburðir hans. Það kom eng- um á óvart, að Tommie Smith skyldi mótmæla kúgun þeirri, sem negrarnir eru beittir í Bandaríkjunum, hann vildi ganga lengra, — taka ekki þátt í OL í Mexíkó! Tommie Smith var uppgötv- aður, ef svo má segja, 17 ára gamall. Það var fyrir hreina tilviljun, systir hans, Sally, sem þótti efnileg íþróttakona fékk hann til að fara á völlinn. Fyrsta keppnistímabilið var ár angurinn ótrúlegur, 10,4 í 100 m, 21,2 sek. í 200 m, 47,4 sek. í 400 m. og 7,36 m. í lang- stökki. Allir líta fyrst og fremst á Timmie sem sprett- hlaupara og það er rétt, en hann hefur einnig stokkið 7,90 m. í langstökki, vegna hins mikla hraða. Tommie var lítið fyrir met, hann kærði sig koll- óttann um mettilraunir í 400 m, en flestir eru á þeirri skoð- un, að hann ætti metið í þeirri grein, ef hann hefði reynt sig í alvöru. Það er enginn vafi á því, að Tommie Smits verður frábær fótboltaspilari — á ameríska vísu. Hann er stór 1,91 m, sterk ur og umfram allt fljótur. Tommie Smith nam við San Jose háskólann í Kaliforníu, en fæddist í Acworth í Texas. Hann á ellefu systkini. Ræninginn MtiiliO ■ SÍÍSU. var'hað pe'niimga, hafði hann giefað fengig þá lánaða hjá amér orðalaust. sagði prófess- or nn. Rárnið fór þannig fram að Iktcna.n var ltíkkuð inn í vöru- bíi’ undir þv.í yÆirsikyini, að þar vœm j/urtir, sem hún hafði gaman aif að sjá. Síðar Vim. daginn hr. ngdi maður í prpifessoriinn og krafðrist hás la.U'snaiigjaOds fyrir að sk:lia Ikoniunni aft'ur. Þeasi miaður sagði að þetta yrði að gerasti strax, því að óðum dræg af | konunni, en hún er með sjúk d'óm sem gerár að hún þarf stöðiugt að talka inn lyf. Pró- fessorinn gerði lögregluinni viðvart og hún taldi rétit að han.r. reÍdL’i lausniarféð fram á tilskcWiu.m staS og stundu. Lögreglan var hims veigiar við búin cg þeu ar ræninginn kom t:f- að sækj'a fég var hann hand'ltr) nn, að váiiui elV.iki fyrr em eftir noL.kurn eátingalleilk. Ham.n neilfaði fyrst að eiga ncf. lkurn hlut af þessu máli, en jlf'faði síðan og skýrð frá þ>ví hvar kanan væri niður- keimiin. — íslandsniófið í fs'íi sfendur rf!r □ íslandsmótið í golfi stend- ur yfir þessa dagana í Grafar- holti. Búizt er við harðri keppni um- íslandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Fram og ÍBK í Keflavífe í fevöfd □ í kvöld kl. 19,30 leika ÍBK og Fram í 1. deild á Keflavíkur velli. Það er toppurinn og botn inn, sem mætast í þessari við- ureign. Ekki er samt gott að segja hvernig fer, liðin í 1. deild eru ákaflega jöfn og allt getur skeð í knattspyrnu, eins og spekingarnir segja. HELLU - ofninn er nú framleiddur í tveim þykktum 55 mm og 82 mm og þrýstireyndur með 8k9/cm2 HELLU-ofninn fullnœgir öllum skilyrðum til að tengjast beint við kerfi Hitaveitu Reykjavikur. HA6STÆÐIR 6REIÐSLUSKILMALAR. STUTTUR AF6REIÐSLUTIVI. /F OFNASMIÐJAN, Einholti 10. — Sími 21220 SUÐURNESJAMENN ;íIIN ÁBLÉGA HAUSTÚTSALA ST .CNDUR YFIR. Meðal annars: Miikið úrval af nýjum ullarkápum, pils, kjólar, úlpur, peys- ur, karlmaDiiáskyrit'ur cg margt fleira. .] TSSID •' "I AF EINSTÖKU TÆKIFÆRI TIL GÓÐRA INNKAUPA. Kyndill - klæðadelld Fimm síður um ísland og EFTA Financial Times □ í brezka blaðinu Financial Times mun á morgun birtast löng og ítarleg grein um þau vandkvæði, sem fylgja inn- göngu fslands í EFTA. Grein þessi er eftir John Walker og segir blaðið að þar muni vera fjallað ítarlega um allar hlið- ar íslenzks efnahagslífs, en öll mun greinin taka 5 blaðsíður í blaðinu. Er þetta Iokagreinin í greinaflokki, sem hefur fjallað um margvísleg efnahagsleg við fangsefni. í greininni segir Graham að krafa íslendinga um tíu ára umþóftunartíma og krafa þeirra um að fiskafurðir séu metnar til jafns við iðnaðar- vörur tollalega séð, séu erfið úrlausnarefni, en með góðum vilja beggja aðila eigi viðun- andi lausu að geta fundizt. Kæru viðskiptavinir Þar sem verzlunin SillDi og Valdi í Austur- stræti hefur lokið öllum viðskiptum við torauðgerð vora eftir margra ára þjónusitu, viljum við þakka viðskiptin og óskum þess að mega njóta viðskiptanna eftMeiðis í brauð gerð vorri að Laugavegi 36- Með vinsemd. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36, símar 1-2868 og 1-3524. KYNNIÐ ÍSLAND með litskuggamyndum. ísland, 50 myndir ................. kr. 500 (Skýringar á dönsku eða ensku) íslenzki hesturinn, 30 myndir ...... — 650 íslenzkir fuglar, 27 myndir........— 540 Ísílenzkar jurtir, I, 30 myndir.... — 525 íslenzkar jurtir, II, 30 myndir.... — 525 Reykjavík, 32 myndir............... — 575 Snæíellsnes, 31 mynd............... —555 'Strandasýsla, 30 myndir........... — 600 Skagafjörður, 21 mynd ............. — 355 Eyjaf jörður, 22 myndir............ — 375 N-Þingeyjarsýsla, 30 myndir........— 700 N-Múlasýsla, 23 myndíir ........... — 395 S-Múlasýsla, 28 imyndir............ — 475 A-Skaftafellssýsla, 25 myndir ...... — 525 Rangárvallasýsla, 30 mynídir ...... — 600 Vestenannaeyjar, 25 myndir ........ — 525 Gullbringu- og Kjósarsýs'la 30 myndir — 600 Prentaðar skýringar fylgja hverri mynJd. Myndimar voru framleiddar fyrir sfeóila. Það sem eftir er af upplagi þeirra, verður 'slelt í safniinu á upphaflegu verði- FRÆÐSLUMYNDASAFN RÍKISINS, Borgartúni 7.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.