Alþýðublaðið - 13.08.1969, Page 11

Alþýðublaðið - 13.08.1969, Page 11
Alþýðublaðið 13. ág'úst 1969 11 HVALIR Framhald af 2. síðu. arl'ífvera, sem1 oft halfa rugl- að mælingar með dijúpmæl- inga- oig Mjóðmælingatæily• ■uim neðansjávar. En það er eitt meginverlkefni ieiðanigurs mianna á „Ben FrankL:n“ að ‘kiamna þessar breiðui’. í leiðangrinum mæftu þeir ‘félagar eitt sinn risavöxnum svlerðfisiki á 200 m. dýpí. í sama mund þeytiti sterkur hia,fstarmur tröllvöxnum fisk inum í hring og þurfti hann að stilkíkva gífurlega til að komast fram hj'á því að rek- ast á stóran rana út úr k'ór- alriifii þar niðri. Má'tti þarna litilu muna, að sverðfiskurinn sdyppi — en það tctkst. Sjálf- saigt hafa leiðangursmenn á „Ben Franlkiin" orðið vitnii að mörgu niðri í undlirdj úpun- um_ seimi flestir lamdlkratobar munu aldrei líta augum. — AKRANES Framhald bls. 7. að talka land við vesturströmd ina en muni á næstunni byrja við þá eystri. — LEEDS Frh. 12. síðu. pocl sigraði Ohels'ea með 4:1. Coilm Sugett, sem West Bromwich keypfi af Sunder- laind gerði lulklku í fyrs'ta leik sánum með WBA, hann skor- aði 2 rnörk, en WBA vann Sout’h'ampton með 2:0. Derek Doughan, miðherji írska landsliðsins opnaði leiðina fyrir „Úlfana“, þeir sigruðu S'tcike með 3:1. Fyrsta mark keppnistímabil'sins gerði John Toshadk fyrir Cardiff, á 28. selk.l L'eicester, setm fóll niður í 2. deild í vor hóf keppnina gliæsilega í 2. dei'ld, sigraði B rmingham með 3:1. Það góklk eklki eims vel hjá Aston Villa, sem einnig féll niður. Þeir töpuðu fyrir Norwiich mieð 0:1. Tom Doóherty er framlkvæmldiastjóri A. Viila. m úm I. DEILD KEFLAVÍKURV ÖLLUR: ÍBK - Fram í kvöld kl. 19.30 — Mótanefnd. sandi og oft í m-isj!ötfnu veðri og syndir mikið í sjónum. Fyrir tveiim áruim vann hann það acfre'Ic að bjarga tveim strákum, sem hémgu ulian á vindsæng og ralk ört frá tfandi. Nú er hann ný stiginn ujpp úr sjónutm eftir að halfá tek- ið 80.0 metra S'Uindlsprlett, og fór létt með það, etftir því sem hann sagði. Við spjlölllum uim sjóinn og SÓLdk nið og bölvuim rigning- unni og hann seigir mér hvar sjórinn er heitastur, en það er við kLöppina og inm við Ljósmóðir 'Staða ljósmóður í Seyðisfjarðarumdæmi er laus 1. október n.k- Umsóknir sendist unldirrituðum, sem veitir allar upplýsin-gar. Bæjarstjórinn, Seyðisfirði. höfða. Ég lýfc sólSkinsg'öngu minni í væritanlegum -slkrúðgarði Akumssiriga í land’i Garða. Og ég hef heppnina með mér, því ég haff'na í hópi ungra og faMegr-a stú-lkna, sem molka möll í hjólbönur, sem síðam er sturtað úr í sikurð. Þær segja að það sé verið að þurrka landið og ræsa. Foringi hópsing. er Ragn- héiður Riílkharðsdláttir, ný- stúdent frá MA og efcur hún hijóCibörunum oig sturtar í slkurðinn aif miikilli kurmláittu og leikni. „Flmmst þór þetla e'kki kvenleg vinna?“ segir hún við mig. Þetta er fjórða sumarið sem ég vinn hjá bæn- um, bæt'r húm við. Ætli ég lendi elkki í slteypu/vinnui ef óg verð ertit suim'ar í viðbót. En hv-ar svo sem hún vinmur næsta sumiar, þá er hún á- kvleðin í að fara í Háskóiann í vetur og læra ensku og laitímu. ef ég man rótt. Ann- a'rs kunnu stúlllkurnar vel við vinmuina og áftötki'n og sögðu að það mætiti vera meiri sól. Það er byrjað að rigma, þeg ar ég kveð þessar hressilegu sitúlkur og í veðurspánni, seon er vsrið að les'a þeigar þeitta er slkrifað, heyrli ég að lægð- irnar séu orðnár leiðar á því KERLINGARFJÖLL! Unglinganámskaið fyriT 15 ára og eldri. Gjald 3900 kr. 15.—20. ágúst. Fyrir 14 árla og yngri: Gjald 3300 kr. 20.—25. ágúst. 25.—30- ágúst. Innifalið í námskeiðsgjaldi: Ferðlir frá og til ReykjavSkur.Dvöl í þægilegum skíðaskálum, fæði, nesti á báðum leiðum, .skíðakennsla fvr- ir byrjendur og lengra komna. — Aðgangur að s'kíðályftu. — Leiðsögn á 'gönguf erðum — Kvöldvökur með lefkjum, sönig o'g dansii. — Upplýsingar og miðás'ala Kjá Hermanni Jóns- syni, úrsmið, Lækjargötu 4, s'ími 19056. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum. Brauðborg auglýsir: KAFFISNITTUR aðeins kr. 15,00 stykkið. - BRAUÐBORG Njálsgötu 112, — símar 18680 — 16513. Sfaða framkvæmdastjóra við Fiskiðjusamlag Húsavíkur ih.f. er laus til umsóknar frá 1. nóvember 1969. Umsókriir skulu 'hafa borizt stjórn fyrirtæk- íisinsfyrir 1. september n.k- ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf. Húsavík 12. ágúst 1969, Stjórn Fiskiðjusamlags Húsavíkur h.f. Ferðafólk - Ferðafólk Staðarskáli er í þjóðbraut mi'lli Suður-, Norð ur- og Austurlands. — Höfum ávállt á boð- stólum m-a. Hamborgara með fröniskum kart- öflum, bacon og egg, skinku og egg, heitar pyisur, smurt bauð, kaffi, te, mjólk og kökur, ávexti, ís, öl, 'gosdrykki, tóbak, sælgæti og fl. Myndavélar, filmur ög sólgleraugu í úrvali. Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferða- fatnað. Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomin. STAÐARSKÁLI Hrútafirði

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.