Alþýðublaðið - 11.09.1969, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Qupperneq 3
Alþýðublaðig 11. september 1969 3 LOGREGLAN ONA LENDA FE □ Reykiavík — HEH. Bandarískir ferðamenn á Islandi hafa erðið fyrir cþöegindum af 'völdum lögreglumanns, eða lögreglu- manna, sem hafa það hlutveik að gæta hermanna af Keflavíkurflugvelli. Hafa ferðamennimir verið yfir- heyrðir og spurðir í þaula á veitingasíöðum innan um fjöldá fólks. Meðal útlendinga, sem orðið hafa fyrir þessu, er bandarískur lögfræðingur cg forstjóri eins stærsta fyrirtækis heims, v Eins og kunnugt er hefur ís lenzlka lögreglan nákvæimt eft irlit mieð ferðuim bandarískra hermanna aif Keflavíkurfhig velli, er þeir leggja leið sína í höfuðborgina, og nýtur lög regttan þar fulltingis banda- rísfcu herlögreglunnar á Keflav'fkurflugvelli. Sjiállfsagt eru flestir sammála um, að mifc lvaegt sé, að lögreglan hafi þietta elftirlit á hendi, en það hlýtur að gegna furðu, ef þetta eftirlit þarf ag bitna á bandaríslkum ferðaimiönn- um, sem hingað komia og þeir verði fyrir óþægindum a.f þeim sclkum. Þeir eiga þess elkfci von, að lögreglumenn gangi að þeim á veitingahús- um, leggi fyr r þá spurning- ar og jafnwel efnist um, að þeir geri rétta grein fyrir sér’ Fyrir ndk'kru bar svo við á einu veitingahúsi borgar- innar, sem jafmfrantt er hótglt að íslenzfcur lögreglum'aður sneri sér að bandaríslkuim löig fræðingi, sem hingað komi í stutta he'mscikn, og gerði hon um ónæði, sem efclki er á- stæða til að æitla, aff íslenzk ir lcgregTumenn geri erlerd- uimi ferðamönnuim yfirleitt. Þess skal getið, að lögfræð- ingurinn hafði gleymt vega- bréfi sínu í hótelheribergl sínu annars staðar í 'borg'nni, en gat hins vegar gert grein fyrir sér meg hjálp annarra persónuskilríkja, sem hann bar. Aufc þess voru misð hon um Islendingar, þar á meðal bl a ð aimia ðuir' A 3|býðulblia ðis inis, sem báru vitni um, að lög- fræð ngurinn skýrði rétt frá, hver hann væri, og hann væri eiV.lki hermaður a'f Kefla vfkunflugvelli. Þrátt fyrir það s*óð lögreglumaðurinn yfír honum í 15—20 minútur. Fór þetta atvifc vart framhjá öðr um gestum á veit.ngahúsinu. Eins og fvrr segir var blaða maður blaðsins vitni að þess uim atlhurði, 'en blaðið hefur fregnað, að hér hafi efcki ver ið uim alveg einslæðan atburg að ræða — því miður. Fyrir ncifckru gerðist það, að Band'aríkj amaður, for- stjóri st'órfyfirtæikis vestra varð fyr r svipuðu ónæði, er hann var hér á ferð ásamt konu sinni. Benda 1'íku.r til, að sami lögregruþjónn hafi þá átt hlut að máli og í fyrra tilvifcinu, |þó að þag sé eiklfc' staðfest. Hijónin voru að borða í veitingasal hótels- ins, þar sem þau bju-ggu hér í Reylkijavífc, er lögregluþjón- inn bar að, en hann var að fylgjast með þvií, hvort ein- hverjir hermenn a;f Keilavílk unflu'gvelli væru staddir í veitingasailnum. Mun mann- inum hafa mislíkað frami- fcoma lögregliuimannsinig og hafa haít org á því, en lcg- reglumaðurinn bar þvlí vlð', að hann væri að gegnj Skyldustönfum sem lögneiglu- maður. Umræddur forstjóri kvaðst hafa ferðast vúða um lönd, en hvergi hafi hann átt öðrum eins móttökum að moeta hjá fulltrúum -yfir- vai'da Ekki er kunnugt um anna.ð en íslenzlk'r lögreglumenn séu- a,far kurteisir og hjá'lplegir er lendu ferðafólfci, sem fcemur hingað til land's, og í þes'sum áðurgreindu tilvilkum er sjálf sagt um undantékn ngu að ræða. En samt sem áður er full ástæða til ag koma í veg fyrir, að þau endurtafci sig. Nýr píanóleikari □ Ungur píanóleikari, Jónas Ingimundarson, sem stundar nám við Tónlistarakademíuna í Vín, er staddur hér í sumar- leyfi sínu og mun halda tón- leika hér á nokkrum stöðum á næstunni. Jónas stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykja- vík árin 1959—’67 með píanó- leik sem aðalnámsgrein. Kenn- arar hans þar voru Þorkell Sigurbjörnsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Ásgeir Beinteins- son og síðast Árni Kristjánsson. Auk píanónámsins lagði Jónas stund á söngkennslu og lauk prófi í þeirri námsgrein vorið 1965. Haustið 1967 fór Jónas utan til Vínarborgar og hefur síðan stundað nám við Tónlist- arakademíuna þar. Eins og fyrr segir, mun Jón- as Ingimundarson halda tón- leika hér á nokkrum stöðum á næstunni, en hann hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þor- lákshöfn og Menntaskólanum að Laugarvatni. Fimmtudaginn. 11. september mun hann svo halda tónleika á Selfossi, 5. sept. í Keflavík, 18. sept. í Bol- ungarvík, 19. sept. á ísafirði, 22. sept. í Tónlistarskólanum £ Reykjavík og 25. sept. á Akra- nesi. Á efnisskrá hans verður, Sónata í B-dúr, K. 570 eftir Mozart, „Þrjú píanóverk11 —. (Drei Klavierstúcke) op.posth. eftir Schubert og að lokum Til- brigði eftir Brahms um stef eftir Handel. — Haildór Halldórsson, préfessor: Athugasemd um Örnefnastofnun Þjóðminjasafnsins □ Menntamálaráðuneyti hef- ir látið frá sér fara athugasemd ir um yfirlýsingu fjögurra mál- fræðikennara við Háskóla ís- lands. Þessi yfirlýsing varðaði svo nefnda Örnefnastofnun. Þjóðminjasafns og tillögu um Nafnfræðistofnun Háskólans. Athugasemdir, ,hins,.háa rácjij.- neytis mættu að vísu vera inn- viðameiri. En með því að ráðu- neytið. hefir sýnt okkur þann sóma að bregðast við hart og skjótt, teldi ég ókurteisi - að virða það ekkj svars, Skrif þetta hefi ég ekki bori,ð undir félaga mína, sem að yfirlýsing- ;unni stóðm^.ásaipt mér,; en vil jafnframt geta þess, að einn þeirra er nú erlendis. Af þeim sökum getum við ekki komið fram sem heild. Er því eðlilegt, að hver svari fyrir sig, eftir því sem hann telur efni standa til. 1. í fyrstu athugasemd sinni tekur Menntamálaráðuneyti fram, að við tölum ekki í nafni Heimspekideildar. Hver sæmi- lega viti borinn maður gat séð, að við gerðum það ekki, held- ur sem kennarar í málfræði við Heimspekideild. Það er ekki rétt, að tillögu sama efnis og yfirlýsingin hafi verið vísað frá. í þeirri tillögu voru að vísu sum efnisatriði hin sömu, en hún náði ekki til annarra atriða, sem áherzla var á lögð , í yfirlýsingu okkar. Hér er því. annars vegar um óþarfa athugasemd að ræða, hins veg- ar ónákvæman málflutning. 2. f sama tölulið telur ráðu- neytið, að málefni • Þjóðminja- safns s.éu Heimspekideild „jafn óviðkomandi" og Þjóðminja- safni HeimspefcideiM. Vel jná .eld á h'crirrts'íT. b aiSöþÍ l'iad 'íKnia liöiygöu 013 jiý ruoi iúit m-pi vera, að ráðuneytið fái síðar að heyra, að að sumra áliti inn- an Háslcólans ættu: tengslin milli þessara stofnana að auk- ast. í framhaldi af þessari at- hugsemd segir ráðuneytið, að ekki hafi áður „verið ætlazt tiíl afskipta ,heimspekideildar af málefnum Þjóðminjasafns". Hér kemur annað vindhögg. Með samþykkt jfrávísunartii- lögunnar hefir meirihluti Heimspekideildar ,— og þar með deildin sem slík — ein- mitt gert það, sem ætlazt var til af henni, þ.e. látið málið afskiptalaust. Þess má þó geta, að atkvæðatölur um frávísun- artillöguna — ef hægt er að kalla hana því nafni, þótt hún væri að lokum borin fram sem slík — gefa ekki rétta hug- mynd um afstöðu deildarinnar í heild bæði vegna hjásetu við atkvæðagreiðslu og fjarvista, en vegna þagnarskyldu tel ég mér ekki heimilt að nefna éin- stök nöfn í þessu sambandi. Hins vegar er orðasamband- : ið ætlazt til ,af- sérstaklega at- ióa>noí3MáÍ3 jjnmo/lliol .noi hyglisvert. Hér er aðeins, að vísu, verið að tala um samband tveggja stofnana. En ef ekki er ætlazt til, að Heimspekideild láti sig skipta málefni Þjóð- minjasafns og þá sérstaklega rannsóknir í fræðigrein, sem beint varðar verkefni deildar- innar, hvaða málefni er þá ætl- azt til, að hún láti til sín taka? Ég hygg, að ráðuneytið sé hér í algerri andstöðu við stefnu tímanna. Það virðist, sem sé, mega lesa út úr orðalaginu, að Heimspekideild eigi ekki að hafa afskipti af öðru en því, sem Menntamálaráðuneyti ætl- ast til af henni, hún eigi að vera auðsveipnin Jsjálf, líáta allt annað lönd og leið en það, sem yfirboðurum hennar fellur í geð. Ég vil hins vegar lýsa ótvírætt yfir því, að ég mun hafa mínar eigin skoðanir á hverju sem mér sýnist — þar með eru talin skipulagsmál málfræðistofnana, sem að mínu mati er málefni, sem Heimspeki deild ber að hafa skoðun á. Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.