Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 19 september 1969 VERÐUR LÝDRÆDIÐ OFAN Á í GHANA? O Ghana — Það islær eins konar Ijóma af því nafni um all'a Afríku. í Ghana, — sem áður hét Gullströndin — var fyrsta nýlendan í Afríku, sem öðlaðist frelsi og sjálfsfor- ræði. I marz 1957. Og það á þann íhátt, að vakti vonir og eftirvæntingu í brjóstum allra Afríkubúa. Ghana gegnir eiginlega isama hlutverki í Afríku og Indland í Asíu það opnaði flóðgáttir, svo að straumur frelsis og framfara flæddi yfir álfuna alla um tíu ára skeið og skildi eftir ,sig rústir nýlendustefnunnar og f jölda nýrra, sjálfstæðra ríkja á þeim rústum. Svipmynd frá Ghana. ÁHRIFAMIKILL MAÐUR Svona hlaut að fara í Afríku — fyrr eða síðar. Að þetta bar svona brátt að var eklki sízt að þakka Qhana, eða rétt ar sagt hinum dugmi'kla leið toga þess, dr. .Kwame Nikr- umah. Sam stendur er vinsælast að afgreiða mláhð með því að hreyta ónotum í hinn afsetta iforseta, sem nú býr í útlegð h;j á vini sínum, Selkou Touré, forseta Guineu. En hitt er ó- imlótmælanleig staðreynd, að hann hafur haft óimæld áhrif á ihreyffingu þjóðernissinna um alia Afríku. Sj'á'lfur Ikomist ég í persónu iegan kunjningsSkap við marga unga afríska stjiórn- imiáiamenn lá árunuim milli 1940 og 1950 ag á fyrstu ár- um sjötta áratugsins. ÍÞá voru þeir ungir og óþdklktir. Nú feru þeir flestir orðnir leið- togar þjóða sinna En mað- úrinn sero þeir sóttu hug- nyndir sínar og uppörvun til, negar aðrar dyr reyndust lok iðar, var einmitt fyrst og 'remst Kwame Nkrumah. PAN- . \FRÍKANISMINN£Í ! ^að var semsé Nkrumah, sem nótaði hugimynd núfímians ím „pan-aifríkanismann“ svo | íeínda, hugtalk sem valdið 1 lefur ófáum vonhrigðum með il ungra og óþolinm'óðra Afríkumanna, en sem enginn jifrískur sljórnmálamagur heifur til þessa vdgað að setja sig upp á móti. Grundvallar- 'kenni'ng Nkrumalhs var — og er — þessi: Afríka getur því aðeins haft áhriif á gang heimsmálanna, aðþjóðirhenn ar standi saman. Að gera álfuna að ikeppnisvell'li fyr'r gæðinga erlendira stórvelda, eins og raunin hefur orðið í Asíu, er hið sarna pg endur- vskja nýlenduistefnuna í breyttri mynd. SAMEININGARTÁKN OG SIGURHERRA Nlkrumah gerði sína alvar- legustu slkyssu, þegar hann sá sjálfan s'g sem sameining artélkn og sigurherra allrar Afríiku Hann s'á í eins kon- ar g"ýju Bandarílki Afríku, sem byggð væru á sameigin- legum æðri stjórnarstoií'nun- um, og sá draumur leiddi hann afvega. Þ'egar leglgja skal dlcim á stjórnarstefnu Nkrumahs í Ghana, hafa menn gjarna bent á það, að hann 'hafi tefe- ið við stjórnartauimuim í landi, sem auðugt var að n'átt úruauðlindum, en skilið við það gjaldþrota, þegar honum var vi'kið frá völdum árið 1966. MARGT TIL FYRIRMYNDAR En elkRd er sanngjarnt að e'n blína á þetta eitt — athuga- semidalaust. Það er óvéfenigj. anleg staðreynd, að Nkromóh kom á fót svo vel ókipulögðu fræðs'lukerfi í landi sínu, að til fyrirmyndar mlá telja fyrir alla Afrílku. Þá lét hann ríða þéttriðið samgöngunet í land inu — allt á nútímavísu —• og lagði grundvöll að þjóðfélaigs byggingu sem ‘hefði velferð- arrilkið að marlkimiði. Og þetta tclkst honum ag gera 'áu erlendls lánsfjár! Það er ekkert veiramál, að milk'nn hluta hinna efnahagslegu ó- fara Ghana má fyrsl og fremist refeja til hinna breziku fjármálanáðunauta forsetans, sem réðu honum að reyna að styðja.st eimgöngu við eigið fé við uppbygg ngu landsins í stað þess ag leita lána til lanigs t’ma erlendás fhá í því augnamiði, eins' og önnur rí'ki AfriJku hafa gert með góðum árangri Hi'á þvf gat þvlí eklki farið, að Ghana yrði i'lla úti, þegar m'i’ i’ívægasta útflutn- ingsvara lantílsins, Ikatoó ð, féll í verði um meira en helmimg. Ntorumeih var stórgáfaður leiðtogi, en því verður etolki ne tað, áð hann lét uim of hnífast af e igiin frama pg stórmenns&udraumu'pi'. Hann var maður einþytotour, þoldi illa mótaðgerðir >og heigndii þeim löndum sínum umsvilfa laust, sem ekki létu að hans vilja, auk þevs sem hann stóð 'ávalít í ströngu vð þau Afrfkurítoi, sem elkltoi tjáðu sig reiðubúi.n ag sitja og standa, eins og honum þcfcnaðist. ÓGLEYMANLEGUR PERSÓNULEIKI Nkrumah hiefur verið lýst sem v'nstrisinnuðum áfrí- toÖnskum leiðfoga. En það er alltaf einföld slkilgreining. Han.n er álkafur þjóðernis- sirni og sa.mein'ngar.sinni um málefni Afríku. Hin námu tenigsl hans við Sovétríkin ko.mu. efcki til sögunnar fyrr en hann hafð árangurslaust lsitað fyrir sér um stuðning við „kórónu sköpunarverfks sín"“, Volta-vatnsviikjunina, á Vesturlöndum Þó að skiptar sikoðanir hafi ver ð um Nkru ma'h innan Einir.garsamtaka Afrfku, OAU, þar sem t. d. Julíus Nyerere frá Tanzamíu, réðist heiflarle.ga á hann á síðasta fundi afrís'kra þjóðaleiðíöga, sem N.krum.ah fclk þátt í, voru .fáir sem fögnuðu eða voru ómortnir, þegar Nkrumah var steypt af stóli. Og her- forh.giastjórni'n, sem. þá tók við vcldum., hefur víða hlot- ið ’fremur kaðdiar kveðjur í Afríku. Afríílkir þióðaleiðttog. ar ei.ga lífca- erfitt .mteð að 'gleyma því. sem Nkrumah gerði fyrir állfuna, þó ag þ&ir haf: að ýmsu leyti orðig fyr- ir vonbrigðum með.hann. Á þag ja-fnt við um Nyerere, Obote og Kaunda, svo að nafnd séu nöfn 'notokurra þeirra afrísku leiðtosa, sem enn hefur ekfci verið steypt Framhald á bls. 11. □ Nokkuð hefur dregizt aðl stjórnarflokkarnir tilnefnduí menn á allsherjarþing samein- uðu þjóðanna, en í gær barsfi blaðinu tilkynning um nöfti þeirra manna er munu sækja allsherj arþingið af hálfu stjórn málaflokkanna: Jón G. Sólnes bankastjóri, ' Lúðvík Jósefsson, alþingism, Tómas Árnason hæstaréttar- lögmaður — og ’l Uunnar Stefánsson viðskipta- fræðingur. á | Þeir sifja | allsherjarþing ! I I I I | Bjargað effir 125 líma sund! I I I I . 'I □ Sl. föstudag bjargaði hraðl báturinn Gnist norskum sjó- manni, sem hafði komizt lífs afl er flutningaskipið Margit sökld í Skagerakssundli. Sjómaður- inn hafði verið 25 klukkustund ir á floti þegar hraðbáturinHi fann hann. Fjórir af áhöfnl Margit eru taldir látnir. 1 Kvenréltindakonur I selja merki ® □ Kvenréttindafélag ís- Ilands og stjórn Menningar- og minningarsjóðs kvenna gengafl fyrir merkjasölu á hverjtfi Ihausti til að afla sjóðnum fjáí< Stofnfé sjóðsins er dánargjöfl Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og tilgangur hans er að styrkja ís« Ilenzkar konur til náms. Áriflj 1946 voru fyrsta sinn veittií styrkir úr sjóðnum og síðaal á hverju ári. | IMerkjasala er að þessu sinnfl næstkomandi laugardag, og verða merkin afgreidd í öllunfi Ibarnaskólum borgarinnar og S skrifstofu Kvenréttindaféiagi íslands að Hallveigarstöðunfi frá kl. 1 e. h. á laugardagimt(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.