Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið 4fgreiðsluslmi: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 -Vuglýsingasimi. 14906 l’ósthólf T20. Reykjavík verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð í áskrift: 150 kr. a mánuði Geía fluft ú\ húsgögn fii 6andar. en OF STORAR - liíið inn á húsgagnasýninguna í Laug- ardalshöllinni Reykjavík. — Þ.G. Það virðist vera ■ kominn geysimikill fjörkippur í hús- gagnaframleiðendur og bólstr- ara. Fyrst kom til hið svokall- aða gæðamerki, sem átti að tryggja kaupendunum að þeir fengju fyrsta flokks vöru, og nú hafa þessir tveir aöilar kom- ið upp. sýningu á því nýjasta í húsgagnaheiminum. Þessi húsgagnavika, sem köll uð er, var opnuð í Laugardal3 höllinni í gær og verður opin til 28. september. Þetta er í komið vakti þó sófi, sem á mjög einfaldan og fljótlegan hátt má breyta í rúm. Er lausn in svo einföld, að það vekur almennan hlátur meðal hús- gagnaarkitekta yfir því, að þeim skyldi ekki hafa dottið þetta í hug sjálfum. Þorkell G. Guðmundsson hefur teiknað þennan sófa, en smíðastofa Sverris Hallgrímssonar smíð- ar. í bás Helga Einarssonar eru húsgögnin áberandi stór og viða mikil, mikið úr palesander. Að Húsgögn eftir danskri fyrirmynd, smíðuð hjá Dúnu. Óskar Halidórsson, eigandi Dúnu, er fyrir miðju. .i. Borðstofuhúsgögn úr palesander frá Helga Einarssyni. Landsins sterkasta hjónarúm, frá Ingvari og Gylfa. fyrsta skipti, sem húsgagna- smiðir og bólstrarar halda sam- eiginlega sýningu, og um leið er þetta stærsta húsgagnasýn- ingin sem haldin hefur verið 'hérlendis, en 20 aðilar taka þátt í henni. Á sýningunni getur að líta margt glæsilegra gripa, og töluvert ber þar á nýtízkuleg- um húsgögnum, sem í flestum tilfellum eru teiknuð af ísl. arkitektum. Mesta athygli fag- nianna, sem á sýninguna hafa sögn ungs manns, sem við hitt- um í básnum, er lögð aðalá- herzlan í fyrirtækinu á góða og vandaða vinnu og fram- leiða vönduð, en dýr húsgögn. Sagði hann, að Bandaríkja- menn væru tilbúnir til að kaupa af þeim hvað sem væri, en sá böggull fylgdi skammrifi, að þeir vilja helzt ekki minna en 1200 stykki af hverju fyrir sig á hverjum mánuði, og eins og er reynist það verkstæðinu of- viða. - Þá komum við í Húsgagna- vinnustofu Ingvars og Gylfa og spjölluðum við Ingva sjálfan. Sagði hann, að- þeir frapi- leiddu landsins sterkustu hjóna rúm, og hefðu gert í mörg ‘ár, Eru þau framleidd í fjölda- framleiðslu og kosta því- ekki nemá 'tæplega 16 þús. kr., en séu þau keypt beint frá þeim er gefinn 20% afsláttur. Sömu leiðis sýna þeir. þarna mjög smekklega ekihúsinnréttingu, og kostar hún tæplega 40 þús, krónur. Lioks tókum við tali Óskar Halldórsson hjá Dúnu. Aðal framleiðslan hjá Dúnu byggist á samvinnu við danska hús- gagnaframleiðendur. Kaupii Óskar einkaleyfi að dönskum húsgögnum jáfnóðum og þau koma á markaðirm, og er hann þá alltaf með það nýjasta, sem er á markaðnum í Danmörku, M. a. fékk Óskar á húsgagna- Frh. á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.