Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðufalaðið 20. september 1969 MINNIS- BLAÐ BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjarttojör, Árbæjiarhverfi fcl. 1.30—2 30. (Börn), Austurver, Háaleitis braut 68 M. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf M. 2.30—3.15. Árbæjarfcjör. Ár- bæjarhverfi fcl. 4.15—6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00 —8.30. Miðvifeudagar: Álftamýrar skóli. Kl. 2 00—3.30. Verzlun in Herjólfur fcl. 4.15—5.15. Kron við Stafckahlíð fcl. 5.45 •—7.00. Miðvifcudagsfcvöld. Breiðholtákjör. Kl. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalælkur við Hrísateig fcl. 3.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dai braut. Föstudagar. Breiðholitsfcjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganes búð.n, Sfcerjafirði kfc 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. Messur Kópavogskirkja. Guðsþj ónusta kl. 11. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 11. Séra Bragi Benediktsson. ! Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholts- skóia kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. f Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. — Ath. breyttan ' messutíma. — Barnasamkoma kl. 11. Séra Garðar Þorsteins- son. Langholtprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Predik- ari séra Örn Friðriksson, Skútu stöðum. Séra Sig. Haukur Guð- jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar ’ Svavarsson. Flug Laugardaginn 20. 9. 1969. Millilandaflug. □ „Gullfaxi“ fór til Lundúna kl. 08:00. í morgun. Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafn ar kl. 15:15 í dag og er væntan- leg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Oslo. „Gullfaxi" fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Horna fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðh’ til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar og Egilsstaða, flogið verður til Hornafjarðar með viðkomu á Fagurhólsmýri. Sunnudaginn 21. 9. 1969. Millilandaflug. □ „Gullfaxi" fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntan- legur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 15:15 í dag. Væntanleg aftur til Keflavík- ur kl. 23:05 í kvöld frá Kaup- mannahöfn. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar og Egilsstaða, flogið verður til Hornafjarðar með viðkomu á Fagurhólsmýri. Flugfélag íslands h.f. I I OKKSSTARFIÖ ■ wmk i Áður boðuðum fuudi kjördæmaráðs Alþýðuflokks- ins í Vesturlandskjördæmi, er halda átti laugardag- inn 21. þ.m. er frestað um óákveðinn tíma vegna óvið- ráðanlegra orsaka. — Stjórnin. — Það sagði mér kunningi minn, sem er bifvélavirki, að öll þessi rigning hlyti að vera vegna þess að það væri farin einhvers staðar pakkning. — Hvað haldið þið að karl- inn hafi gert þegar hann fór í bankann til að borga yfir- dráttinn? Hann spurði hvað það væri mikið og tók upp tékkheftiö. Anna órabelgur — Heldurðu, að þú lánir jnér ekki tíkall í 15 ár? ÝMISLEGT Rótaryklúbburinn í Görðum veitir árlega viðurkenningu fyr ir fegursta skrúðgarðinn á fé- lagssvæðinu, en það nær yfir Garða- og Bessastaðahrepp. Að þessu sinni hlutu hjónin Guðrún Sæmundsdóttir og Hol- ger P. Gíslason viðurkenningu klúbbsins fyrir garðinn við hús þeirra að Smáraflöt 1 í Garða- hreppi. □ í dag verða .gafin saman í hjónaJband í Bessastaðafciifcju' af sr. Braga Friðrilfcsgyni, Inga Jóna Andrésdóttir, Hrauntungu 11, Kópavogi og Einar S. Ólafsson, Mifclu- braut 20, Reyibjavtfk. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Hrauntungu 11, Kópavogi. — Sendisveinn óskast Blóðfaankinn ósíkar eftir að ráða sen'disvein nú þegar. Vinnutími 2 klukkustundir á dág. Upplýsingar í Blóðfaankanum, siíimi 21511. Skrifstofa ríkisspítalanna. BARNASAGAN ;] AFMÆLISGJÖFIN Saman. Þó aQ langt væri liðið kvölds, er þau hættu að tala saman, fór faðir Karenar gangandi í átt að skósm iðshús in u. Skósmiðurinn varð alveg undran’di, þegar Shann sá þennan fína herramann koma lafabandi, rétt eins og aðra menn úr húsu'num í kring. 'Hann varð strax kvíðinn og hugsaði: Æ, nú er faann að vitja um skóna og ég, sem er eíkki énn Ibúinn að Ifinna ráð til að gulihúða þá. En faðir Karenar var a'lts ekki að vitja um skóna. Hann tók skósmiðinn á einital og siagði honum aila söguna og bað faann að faætta við að smíða þessa skó. — Við konan m'ín faöfum orðið ýmislegs vfsari í kvöld, saigði hann, — og við erum faúin að finna ráð, meira að segja mörg ráð til að gl'eðja Karenu. En segðu mér, skósmiður góður, er ekki einihiver telpa faér í þes'su þorpi, isem vantar eitthvað á fætuma? Ég iskal segja yður, að við konan mín voruim að tala ulm iþað, að ef við ætluðum að gleðja Karenu okkar einu sinni rækilega, þá skyldum við bjóða öllum faörnunum í afmælisveizlu og gefa þeim gjafir. Svo á faún Karen svo mikið af skóm, að 'það væri fasegur vandi að sjá eftir einu eða tveimur pörum faianda fá- tækri telpu. Já, augu okkar faafa opnazt í kvöld, hér eftir faöfum við ákveðið, að Karen skuli fá að ileika Isér með öðrum börnum og vera ekki svona fráfbrugð- in þeirn í klæðaburði. Þá sagði skósmiðurinn frá l'itlu stúlkunni í fátæk- VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> bíloisoilq GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.