Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 20. september 1969 7
VANESSA
EDGRAVE
Leikkonan Vanessa Redgrave
fékk ríkulegan skammt af hæfi-
leikum í vöggugjöf. Leikstjór-
ar lýsa henni sem beztu leik-
konu heims. — Ameríkumenn
nefna hana nýja Gretu Garbo
og það var Vanessa sem gekk
með sigur af hólmi um aðal-
hlutverk í Camelot, en keppi-
nautur hennar var engin önn-
ur en Julie Andrews, sú sem
lék aðalhlutverkið í kvikmynd-
inni Sound of Music, sem öll-
um er í /ersku minni.
Sjálf segist hún vera höfð-
ingjasleikja með hæfileika. —
Kannski er hún líka eitthvað í
þá áttina, sérstaklega eftir að
hún varð byltingarsinnuð og ek-
ur í Rolls-Royce með einka-
bílstjóra við stýrið.
Þeir sem bezt þykjast þekkja
Vanessu Redgrave, segja, að
hún sé fædd leikkona. Hún er
dóttir Michaels Redgrave, sem
á leikferli sínum hefur áunnið
sér nafnbótina Sir, og getur
hrósað sér af því að vera kom-
inn af leikurum langt aftur í
ættir.
Móðirin, Lady Redgrave, er
þekkt leikkona undir nafninu
Rachel Kampson.
Vanessa fékk þegar á unga
aldri mikinn áhuga á leiklist.
Hún fékk fyrsta stór-hlutverk
sitt á skólaárum sínum, hlut-
verk Jóhönnu af Ark.
Frá átta til fjórtán ára ald-
urs gekk hún í ballettskóla, og
dreymdi um að verða ballett-
dansmær. En hún óx og óx,
og varð að hætta við ballettinn.
Vanessa er 178 cm. á hæð, en
það tekur enginn eftir því, þeg-
ar hún sést á hvíta tjaldinu,
og raunar ekki í einkalífinu
heldur.
Eftir að Vanessa hafði yfir-
gefið dansinn, sótti hún um
skólavist á leikskóla í Kensing
ton — og við lokaprófið vann
hún til verðlauna sem bezta
leikkonan.
Eftir að hafa unnið við nokk-
ur leikhús, réði hún sig til
Royal-Shakespeare - leikflokks-
ins, sem um þær mundir ætl-
aði að hefjast handa með sýn-
ingar á Jónsmessunætur-
draumi. Fékk Vanessa htutverk
Helenu, sem var jafnframt
mikilvægasta hlutverk sem hún
hafði fengið til þessa.
Þegar húh var 24 ára giftist
hún leikstjóranum Tony Ric-
hardson, sem var nýbakaður í
faginu, en staðráðin í að koma
sér sem bezt áfram.
Hjónabandið var talið mjög
hamingjusamt og þeim fædd-
ust tvö börn Natsha og Joley
Kim.
Síðan varð Richardson heims
frægur með myndunum Hun-
angsilmur og Tom Jones — og
lagði af stað til Hollywood til
frekari frama. Vanessa fór að
sjálfsögðu með manni sínum
og uppgötvaði þá, sér til Sárr-
ar raunar, að enginn þekkti
hana sem Vanessu Redgrave.
í Englandi var henni fcoðið
að leika í myndinni Tilfellið
Morgan, og þáði Vanessa það
boð. Myndin tókst það vel að
ákveðið var að senda hana til
Cannes, á kvikmyndahátíðina
þar. Meðan Vanessa var önnum
kafin við að leika í þessari
mynd, var eiginmaðurinn Ric-
hardson í Frakklandi að
stjórna myndinni Mademoisel-
le með Jean Moreau í aðal-
hlutverkinu.
Þau urðu yfir sig ástfangin,
en viðbrögð Vanessu við þeim
tíðindum voru ekki önnur en
hið þekkta tómlæti. Hún fór
ekki til Cannes, þar sem Til-
fellið Morgan var: tekið með
mikilli hrifningu, en kvik-
mynd eiginmannsins aftur á
móti með fálæti. Vanessa fékk
tilboð um að leika í Blow up
hjá ítalska leikstjóranum An-
toniossi. En þegar verðlaunun-
um í Cannes var úthlutað, var
það reglulegt ,blow up‘, því
að Vanessa fékk verðlaun sem
bezta leikkonan. Eiginmaður-
inn gat ekki verið þekktur fyr-
ir að sýna óánægju sína opin-
berlega, en það sauð rækilega
upp úr hjá Jeanne Moreau.
Sú eina, sem virtist taka þessu
með ró, var Vanessa sjálf. —
Ég á þetta líklega skilið, þeg-
ar allt kemur til all3, sagði
hún.
Síðan skildi hún við Ric-
hardson. og begar versta óveðr-
ið var liðið hjá og þau orðnir
góðir vinir aftur, gerðist hann
leikstjóri hennar.
Síðan komu Ameríkumenn,
sem voru á veiðum eftir reglu-
legum stjörnum. Þeir voru
ekki seinir á sér og smelltu
Vanessu í Camelot rétt við
nefið á Julie Andrews, sem
stóð tilbúin að taka að sér
hlutverkið — vegna mikilla
siera í söngvamyndum.
I nokkur ár hefur Vanessa
Redgrave haft. mikinn áhuga, á
börnum og pólitík. Hún hefpr
náð svo langt. að Lundúna-
búar hafa unnlifað að sjá bessa
eft.irlætisstiörnu sína standa á
enlakassa i Hyde Park — og
þruma bar mótmælaræðúr
g“gn st.ríði í Viet.nam og vetn-
issnrengjum. Hún hefur selt
jólakort Sameinuðu bjóðanna
og tekið bátt í nólitískum þing-
um í Bandaríkjunum.
Þessi 32ja ára gamla kvik-
m-''ndastíarna hefur stálharðan
vilia. Hún hefur einnig fengið
orð fvrir að vera eamansöm
og sjá hlutina í skonlegu ljósi.
Hún er bvltingarsinni. sem ek-
ur í Rolls Royce, með einka-
bifreiðarst.jóra — og er jafn-
ákveðin hvort sem hún geng-
ur fvrst í kröfugöngu, við hlið-
ina á Cassiusi Clav eða hún.
heilsar tienu fólki á h’umsýn-
ingum í London.
Röggvateppi gefið
Hailveigarstöðum
- lil minníngar um frú Laufeyju Vilhjálmsdóftur
□ Reykiavík — ÁB.
I gær afhcnti Sigríður Magnúsdóttir húsi Kven-
félagasambandsins, Hallveigarstöðum, stórt og fal-
legt röggvateppi, í sauðalitunum. Teppið er ofið af
listakonunni Vigdísi Kristjánsdóttur og gefið af kon-
um í Lestrarfélagi kvenna Reykjavíkur til minning-
ar um frú Ljufeyju Vilhjólmsdóttur, er fæddist að
Kaupvangi í Eyjafirði 18. sept. 1879. Gjöfin er því af-
ihe it á 90 ára afmælisdegi hennar. — Lestrarfélag
kvenna Reykjavíkur stofnaði Laufey árið 1911 og
var formaður þess til dauðadags.
Frú Laufey Vilbj'álmsdóttir mundsdóttur og á því vel við,
var stofnandi félagsins „ís- að teppi það, er áPhent var
lcnzk ull“ ásaimt Ömnu Ás- Hallveiigarstöðuimi ber heitið,
Óður til íslenzikiu sauðkindar.
innar.
Laufey lét ifátt afskipta-
laust sem við toom góðum
máilstað, og brast hvorki kjark
né áræði, þó á móti blési.
Hún gaf út margar mynd-
skreyttar handavirnnubækur,
þar af eina með gömlu höfða
letri.
Hallváiivarsíkieiðin, silfur-
skeið ætluð börnum, var
smíðruð eftir teilkningu frú
Laufeyjar.
Hún var formaður bygg-
inigarnefndar Hall:veigp,r-
staða. og einnig í fyrstu stjórn
þess.
Er Laufey V llhjáQmsdóttir
stofnaði Lestrarfélag kvenna
Rey'kjiavíkur, voru haldnir
mánaðarlegir fundir í félag-
inu og gefið út. sérstalkt rit,
þar sem Lauifey féklk ýmsar
konur til að skrifa í og komiu
þar á prent fyrstu sögur og
Tjóð, noikkurra súðar lands-
kunnra skáldlkvena.
Af þessu riti eru lil 6 bindi,
gefin út á árunum 1919—’30.
Þá gaif Laufey Vilhj'álms-
dióttir út bclkina Öndvsgis-
súdiurnar, er það bclk við hæfi
barna cg mynclskreytt af höf
undi
Bækur Lestrarféragsinsi
voru gefnar Borigaribcikasafni
inu árig 1931, mun í ráði að
stofna um þær sérstalka deild
er nefnist Laútfeyjardeild. —*