Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 1
Alþýðu hlaðið Miðvikudaginn 8. október 1969 — 50. árg. 218. tbl. Óeirðir í Kanada Monordal. (ntb-reuter). □ Kanadískir herflokkar fengu skipun um að koma á röð og reglu í Montx-eal í gær- kvöldi eftir að einn maður hafði verið drepinn og margir slasast í uppþotum ér' urðu á meðan stóð á verkfalli lögreglu manna. í þessu verkfalli lögreglu- manna í Montreal hafa verið framin 10 bankarán og 19 vopnuð rán og árásir víðs veg- ar í Montreal. I i 5 I I Hljóp Alfélagið á sig? □ Reykiavík — VGK. j Alfélagið hefur fest upp orðsendingu í Straumsvík, þar sem segir, að öll bréf til starfsmanna, sem ekki séu merkt sem persónuleg- eða einkamál, verði opn- uð og lesin á skrifstofu félagsms. Eitt morgunblað- anna bendir svo á í morgun, að hér sé um brot á póstlögum að ræða og vitnar í því sambandi í póst- meistarann. „Við mumum athuga þetta toáil' gaimmgæifilega og hafa við það samráð við lögtfræð- ing otekar oig þá væntanlega draga þessa ákvörðun til baka ef við höfum hlaupið á okikur“, sagði Ragnar Hall- dórsson, forstjóri ísttenzka ál félagáns í viðtali vlð bttaðið í morgun. Ástæðu þessarar orðsend- ingar sagði Ragnar vera þá, að margir starfsmanna fsals ynnu við gerð tilboða og önn- iur verlk á vegum félags ns og væru vegna þess í bréfa- .saimbandi við ýmsa aðil'a, bæði innanlands og utan. Oft 'kæmi fyrir, að bréf og önn- ur gögn væru stíluð á þessa menn eingöngu og kæmi sér því otft illa, ef viðkomandi væru eklkiá vinnustað, að bréf um þessum væri eklki sinnt í fjarveru þeirra, þar sem oft væri nauðsynlegt að talka bréfin til afgreiðslu strax. Til að taka öll tvímæli um þetta hefði áðurnefnd orð- sending ver ð hengd iupp. Ekiki sagði Ragnar að brétf allra starfsmaTina myndu opnuð, heldur einungis þeirra, sem stæðu starfs stfns vegna í bréfaskriftium við að ila utan fyrirtækisins. Þá saigði Ragnar, að það virtist vera lögbrot að háifu póststofunnar að skilja etftir brétf til starfsmanna í póst- 'kassa fyrirtækisims, án þess að fyrirt. hefði he'milað starfs- mönniumum að nota heim- ilisfang þess fyrir einlkaibréf sin, eða startfsrnenn þess heim ilað fyrirtækinu að veita við töku einkabrétfuim sínum. Þá bað Ragnar Halldórsson bttaðið að le ðrétta ummæli morguimblaðs þess er fregnina birti í morgun: Það var Ragn ar Halttdórsson, sem undir- ritaði brétfið, en ekki Haltfdór H. Jónsson. — I I 1 I I STEFÁN: ÁRNi: Ártti kann ekki aS tapa ... Ekkert mark takandi á Stefáni... En bæjarbúar skbrnmtu sér vei undir umræðunum. Valtá Hafnar- götu Reykjavík — ÞG □ Það óihapp vildi titf á Akraniesi í gær, að senditferða bitfreið vatft á mótuim Hatfnar brautar og Bárugötu. Vildi það þaTiinig titf, að fólksbifreið var ekið upp Hatfnarbraut og var skyndlega beygt þvert yifir götuna, í áttina að verlk- slæðimu. Kom þá sendiferða- bílllinn upp Bárugiötuna og var beygt inn í Hafnarbraut, þvert í veg fyrir fóllklsbifreið Framhald á bls. 3. □ Siunarið er stutt í Hrlsteinsborg á Grænlandi, enda kunna íbúarnir að njóta þess, bæði lungir og aldnir. I opnunni í dag birtum við fleiri sumarmyndir það- an, en allar þær myndir tók Messalína Tómasdóttir á þessu sumri. f I I I [ I I I I □ Eftir lansr:'** og strangar umræður á fundi bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar í gær var samþykkt að vísa niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar, sem fram fór 28. september s.l. um vínveitingaleyfi til veitingahúss- ins Skiphóls til dómsmálaráðuneytisins án frekari afskipta bæjarstjomar. Umræður um þetta. mál hóf- ust kl. fimm síðdegis í gær og stóðu sleitulaust í tæpa þrjá klukkutíma. Árni Gunnlaugsson tók fyrstur til máls, rakti hina löngu og viðburðaríku sögu vínveitingamálsins í Hafnar- firði og las upp langa greinar- gerð um málið frá bæjarfull- trúum Félags óháðra borgara. í lok ræðu sinnar lýsti hann til- lögu, sem borgarfulltrúar ó- háðra stóðu að og var efnislega á þá leið, að atkvæðagreiðslan, sem fram fór þann 28. septem- ber, skutfi lýst ógild af bæjar- stjórn vegna stórvægilegra á- galla á fi-amkvæmd kosn- inganna og bæjarstjói’n skuli sjálf taka umsókn veitingahúss- ins Skiphóls um vínveitinga- leyfi til meðferðar og skila um- sögn til dómsmálaráðuneytisin9. Gagnrýndi Árni harðlega það misrétti, sem andstæðingar vín- veitingaleyfisins hefðu verið beittir í skoðanakönnuninni með því að samþykkt yfirkjör- stjórnar um heimild til þess að fylgjast með kosningum í kjör- deildum hefði borizt það seint, að aðeins annar aðilinn, stuðn- ingsmenn vínveitingaleyfisine hefðu getað fært sér heimild- ina í nyt. Urðu miklar umræður í bæj- arstjórn að lokinni ræðu Árna og tóku allir bæjarfulltrúar til máls og töluðu sumir oft. Mikið var deilt um hvort bæjarráð hefði samþykkt að beina þvi Framhald á bl". 3."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.