Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 8. dkttóiber 1969 11
FRIÐUN
Framhald a(' bls. 6.
an öll innflutningshöft á fisk-
verzlun, lækka bæri og afnema
• niðurgreiðslur og annan fjár-
hagsstuðning við sjávarútveg-
inn og stuðla að því að verðlag
á sjávarafurðum yrði stöðugra.
Nefni ég þetta sem dæmi um
efnisinntak þeirra tillagna,
sem lagðar voru fyrir ríkis-
stjórnir OEEC-landanna til at-
hugunar. í sambandi við inn-
flutningstolla var eftirfarandi
tekið sérstaklega fram:
„Æskilegt er að lækka eins
mikið og hægt er innflutnings-
;tolla og önnur svipuð gjöld á
■ niðursoðnum, nýjum og fryst-
,um fiskafurðum. Með sérstöku
, tilliti til afstöðu íslands er mjög
mikilvægt fyrir íslendinga, að
• aðildarrikin felli • niður inn-
' flutningstolla á freðfiskflökum.
• Hafa ber í huga, að vandamál
þau sem fiskútflutningur ís-
.lands á við að etja, urðu til
þess að OEEC-ráðið tók ákvörð-
unina um að láta vinna skýrslu
. þessa um stefnuna í fiskimál-
■ um.“
Það sem við átti á árinu 1060
er enn í fullu gildi nærri 10
árum seinna, þegar almennt er
. talað um utanríkisviðskipti í
Evrópu með fiskafurðir.
Hvort tveggja þessi atriði,
verndun fiskistofnanna og frjáls
sala afurðanna eru verðug verk-
efni fyrir alþjóðasamtök þeirra
þjóða, sem fiskveiðar stunda og
. fisks neyta, og það er vonandi
að hvoru tveggja þessara mála
verði þokað áfram á þann hátt,
til hagsbóta fyrir allar þjóðir
heims.
Þakka yður fyrir áheyrnina,
herra forseti.
i >
(Millifyrirsagnir eru blaðs-
ins).
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að
nndangengnum úrskurði verða lögtökin lát-
in frarn fara án frekari fyrirvara, á k'ostnað
gjal'Jenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög-
'um liðnum frá birtingu þessarar auiglýsing-
ar, fyrir eftirtöldum gjöldúm:
Síðara hluta þungaskatt's af dísilbifreiðum,
sem féll í eindaga 1. þ.m., áföllnum ög ó-
greidduim skerrj ntanaskatti og miðagjaldi,
svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum
af innlendum tollvörutegundum, mátvæla-
eftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatl-
iaðra, skipulagsgjaldi áf nýbyggmgum, al-
mennum og sérstökum útflutningsgjöldum,
afl'atryggingasjóðsigjöldum, svo og trygginga
iðgjöldum af iskipsfhöfnum ásamt skráningar-
gjöldum.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
7. október 1969.
Dráftarbraut í
Hafnarfirði
Hafnarfjarðarbær vill kanna möguleika á
því að hefja á næsta ári byggingu dráttar-
brautar við Hafnarf j arðarhöfn.
Miðað hefur verið við, að dráttárbrautin
verði í fyrstu fyrir allt að 500 tonna þung
skip og verði staðsett innanvert við svonefnd
an Suðurgarð. Hentugt iandrými fyrir verk-
stæðishús og annað athafnasvæði mun verða
við idráttaíbrautina. Ráðgert er að leigja
dráttarbrautina til lengri tima hæfum aðila,
sem taka vill hana til rekstrar.
Þeir, sem áhuga 'hafa á því að taka dráttar-
brautina á leigu, eru beðnir um að tilkynna
undirrituðum nöfn sín skriflega, eigi síðar
en 14. október næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Hafnarstjóri Hafnarfjarðar,
Strandgctu 4, Hafnarfirði.
yp.»
GUÐMUNÐA
Bergþórugötu S.
Simar 19032 og 20070.
FASTEIGNASALA,
fasteignakaup, eignaskipti.
Húsmæðyr!
Gerið svo vel að líta inn. — Matvörumark-
aðurinn er opinn til kl. 10 á kvöldin.
Munið hið lága vöruverð.
VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2
EIGNASKIPTI
Höfum 'kaupendur að:
2ja herbergja íbúð í Árbæj-
arh'V’erfi.
Útborgun Ikr. 400 þúsund.
Einbýlishús í Breiðholti og
Árbæjarhverfi, góðar út-
horganir.
Sérhæðir víðsvegar uimi borg-
ina. Útíborgiuin allt að kr.
1200 þús.
Tobasco Road
frumsýnt hér
Baldvin Jónsson, hrl.,
Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6,
15545—14965, kvöldsími 20023
□ Leikfélag Reykjavíkur
frumsýnir á miðvikudagskvöld
sjónleikinn Tobacco Road, sem
Jack Kirkland samdi eftir sam-
nefndri skáldsögu Caldwells.
Gísli Halldórsson stjórnar leik- |
ritinu og leikur jafnframt eitt
helzta hiutverkið.
Tobacco Road er víðfrægur
sjónleikur og var m. a. sýndur
4 þúsund sinnum í striklotu á
Broadway fyrir tæpum 40 ár-
um.
Jökull Jakobsson þýddi leik-
inn, en leikmynd er eftir þá
Steinþór Sigurðsson og Jón
Þórisson. Leikendur eru 11 auk
Gísla Halldórssonar.
S. Helgason hf.
LEGSTE1NAR
MARGAR GERÐIR
SÍMI3(177
ATHUGIÐ! ATHUGIÐ!
Iðnskólinn á Akranesi
óskar að ráða kennara nú þegar. Æskilegt,
að umsækjanidi sé tæknifræðingur eða hafi
aðra hliðstæða menntun.
Upplýsinigar veitir skólastjórinn í síma
93-1967 daglega milli kl. 10 og 12 árd.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
vantar blaðburðarböm í eftirtalin hverfi:
Freyjugötu ý.
Karfavogi.
TIL SÖLU
Foklielt raðhús við Goðaland.
með innibyggðum b'í'lslkúr
Fokhclt raðbús við Barða-
strönd.
Fokhelt raðhús viö Sel_
breklku.
2ja herbergja mjög igióð íbúð
í Ikjallara í Vogunum, úito
borgun 300—350 þús.
3ja herbergja góð íbúð á 2.
'hæð í stsimhúisi við Lauiga-
veg, útborgum 300—350
þús.
160 ferm. hæð í Laugarnes-
hverfi. Stór bílsikúr fylgir.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 — Sími 15G05.
Kvöldsími 84417
VELJUM ÍSLENZKT-^fíWft
ÍSLENZKAN IDNAÐ
Súðarvogi 20