Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 12
Ritstjóri: Örn Eiðsson HEFUR SEn □ Nýlega var ég staddur á Akureyri, með B-liði Ak- urnesinga, sem þar léku við heimamenn í Bikarkeppn inni. Þegar við komum á íþróttavöllinn skömmu eftir hádegi var að ljúka keppni fyrri dags í fimmtarþraut kvenna og tugþraut karla á innanfélagsmóti K.A. Ingunn Einarsdóttir, ásamt föður sínum Einari Ein- arssyni, lögreglumanni, sem fylgdist af áhuga með keppni dóttur sinnar. (Mynd: Helgi Dan.) ihann ætti elklki strák, s'em Meðal keppenda var hin unga og efniilega íþróttalkona þeirra Akureyr.nga, Ingunn Einars- dóttir. Að sjólfsögðiu beinist ait- hiyglli miín að henni, þar sem ég ihiafðt ekki séð hana áður. Hún var að fceppa í hástökki, sem var siðasta grein dags- ins og 'gtekk henni mijög illa, stöfck aðein.v 1,15. Ég spurði því Hreiðar Jónsson, sem er ileiðbeinandi stúilknanna, 'hvort nókkur von væri um mlet hj'á Ingunni, þar sem svona heifði far ð hjá henni í hlálstökkinu. — Ef henni tekst vel upp í l'angstöfcfcinu og 200 m. hlauipiru á morgun, þá set ur hún öru'gglega met, sagði Hreiðar og var noikkuð viss í sinni sölk. Enda kom það á daginn, að hann hafði rétt fyrir sér, því Ingunn setti e&'ki einungis met í fimmt- arþraut nni, heldur ednnig í 200 m. hlaupinu og hafði þar mieð sett 10 íslandSmet í frjálsum íþróttium á sumr- inu. Vel af sér vikið hjá 14 ára gamalli st.úflku. 'Það er þvi ekki úr veg'i, að við kynnumst Ingunn'L örlét- ið niánar og til þess að svo gæti orðið, þá gengum við saman stuittan spöl um igras_ völflinn, sam enn var fagur- grænn og fallegur. eftir eitt bezta suimar, sem Akureyr'ng ar muna eftir, og spjiölluðum saman. — Segíiu mér 'fyrst Ing- unn. Hvað ertu gömul? — Ég er 14 ára. — Hvenær byrjaðir þú að æfa frjákar íþróttir? — í fyrra sumar. en þá fceppti ég á einu rmóti. — Hver var ástæðan til þess að þú byrjaðir á því? — Þú hefur kanmsfci les'ð um það í Vís', en það er elklki rétt, sem þar stóð. Hreiðar Jónsson spurði pabba, hvoxi. væri ffijótur að hlaupa. Jú, pabbi sagð'st eiga fjóra stráka, . en sennilega væri hann nú að meina stelpuna, snm þœtti nofcikuð spretthörð. Svo það varð úr, að ég 'fór á al'ingu og píðan hef ég aeft og keppt. — Hefurðu áhuga fyrir fleiri íþró'ttagre.'.num? — J'á, é-g.æfi llíkia körfiu- boflta, handifcoilta og sund. — Það befur gengið vél hjá þér í sumar. — Já, alveg prýðilega. Ég er búin að setja 8 met í sumar (tvö hafa bætzt við síðar) fjögur í grindahlaupi, og tvö í 400 og 800 m. hlaup- um. — Eru margar slelpur á Akureyri, sem æfa frjiálsar íþróttir? — Nei, við erum ekki marg ar ennþá. Það eru engar isér- stakar æfingar fyrir ökkur. Við tölum ckfltur bara saman, þessar sem æfa og förum svo út á völl. Það væru ábyigigi- lega margar sem kæmu, ef við hafðuimi fasta æf.nga- tíma. — Er efclci ætlunin að bæta úr því? — Jú, það vona ég. — Að lofcuim Ingunn. Ætl- arðu að bailda áfram að æfa? — Já, aíveg örugglega, svar aði þei'si unga og geðþeklka afreksstúlka og var innan stundar kominn í hóp vin- stúl'kna sinna, sam voru með lít'ð útvarpistælki og rauluðu lagið, In the year 2525, sem þá stund'ina var verið að l'eika í þættinum Á nótum æs'kunnar. É.g gat þess hér að fram- an, að Ingunn hefði stolkkið 1.15 í hástöikki, en árangur hennar í öðriuim greinum þrsutarinnar voru: 'kúiTuvarp, 8.15 m., 100 m. grindiahlaup, 16,0 se'k, langs'tclklk, 5,02 m. og 200 m. hllaup, 26,3 sek., sem er .nýtt í'sCiandismiet og samtals gerir þetta 3238 stig, sem er nýtt ísilienzkt met, en gam'la metið var 3188 stig og var setit í sumar. H. Dan. □ Alþjóðasundsambandið hef ur staðfest 12 ný heimsmet, öll sett fyrir 22. sept. s.l. Metm eru þessi: KARLAR: 800 m. skriðsund 8:28.8 mín. Mike Burton, USA. 1500 m. skriðsund 16:04,5 mín. Mike Burton, USA. 100 m. baksund 57,7 sek. Roland Matthes, Au. Þýzkalandi. 100 m. bringusund 1:05,8 mín. Nikolai Pankic, Sovét. 200 m. bringusund 2:25,4 mín. Nikgaii Panan, Sovét. 200 m. fjórsund 2:09,6 mín. Gary Hall, USA. 400 m. fjórsund 4:33,9 mín. Gary Hall, USA. KONUR; 1500 m. skriðsund 17:19,9 mín. Deborah Mey, USA. 100 m. baksund 1:05,6 mín. Kafen Muir, S. Afríku. 200,m. baksund 2:21,5 Susan Atwood, USA. — ( CSKA varð Búlgaríumeisari í knattspyrnu í ár, en újöðru sæti urðu mótherjar KR í Evrópumeistarakeppninni, Levski-Spartak. Á myndinni er miðframherji CSKA í báráttu við fjóra Lévski-leikmenn í meistarakeppninni í sumar. □ Reykjanesmótið í hand- knattleik hófst í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi í gær. Leiknir voru tveir leikir í mfl. karla, FH sigraði Keflvíkinga með 50 mörkum gegn 18 og Grótta, Seltjarnarnesi sigraði Hauka' með 24 mörkum gegn 23, én þau úrslit koma svo sannarlega á óvænt. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.