Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 2
2 Al'þýðublaðið 8. október 1969
Heyerdahl uppgötvaði
sjávarmengun á rúmsjó
□ Það varð fagnaðarfu;idur
á Fornebu-flugvelli við Osló,
þegar hjónin Thor og Yvonnc
Heyerdahl hittust eftir langa
fjarveru. —
□ Thor Heyerdahl, landkönnuðurinn og ævintýra-
maðurinn heimsfrægi, kem til Osló um síðustu helgi
í fyrsta skipti síðan för hans á papýrusbátnum Ra
yfir Atlantshafið lauk. í viðtali við norska blaðið
Arbeiderbladet sagði hann að í leiðangrinum hefði
hann og félagar hans orðið varir við verulega meng-
un sjávar úti á miðju hafi. Dögum saman hafi þeir
siglt innan um klumpa, sem minntu á asfalt. Þetta
hefði komið fyrir fyrst undan Afríkuströndum, en
síðan aftur úti á miðju Atlantshafinu.
1 Heyerdahl sagðist hafa tekið
sýnishorn af þessum klumpum
og afhent þá Sameinuðu þjóð-
unum til rannsóknar. Hann sagð
ist álíta hugsanlegt að þessi
mengun væri komin frá olíu-
vinnslu úr hafsbotninum en Ra
hefði farið fram hjá fjölmörg-
um borturnum. Þó sagðist hann
telja líklegra að hér væri um
að ræða mengun af völdum
olíuskipa, sem misstu eða
slepptu hluta af farminum í
sjóinn. En hvað sem þetta væri,
þá væri þarna um mjög alvar-
legt mál að ræða.
Heyerdahl var síðan spurður
að því hvað för hans á Ra hefði
sannað. ,Hann svaraði: — í
stuttu máli má segja að hún
hafi sannað tvennt. í fyrsta lagi
að menn af ólíkum þjóðernum
með ólíkan litarhátt og vaxnír
upp í ólíku menningarumhverfi,
geta unnið með ágætum saman
ef þeir hafa sameiginlegt mark
að keppa áð. Óg í öðru lagi
að þegar rætt er um sjófær
skip til forna verður að muna
eftir papýrusbátunum. Fyrst
við gátum siglt 5000 km. veg
á papýrusbáti verðum við að
gera ráð fyrir áð Forn-Egyptar
hafi getað siglt minnsta kosti
eins langt.“
Heyerdahl sagði síðan að
ranglega væri eftir sér haft, að
hann hefði með ferðinni ætlað
að „sanna“ að Egyptar hefðu
fundið Ameríku á undan Kól-
umbusi. Um slíkt hefði ekki
verið að ræða. En varðandi
uppruna vissra þátta í indíána-
menningu Mið-Ameríku skipt-
ust vísindamenn í tvo flokka.
Sumir álitu að áhrif hefðu bor-
izt frá Egyptum, aðrir neituðu
því að nokkuð slíkt hefði átt
sér stað. Sjálfur sagðist Heyr-
dahl fylgja hvorugum þessara
flokka, en hins vegar áliti hann
að ekki sé hægt að útiloka þann
möguleika að samgangur hafi
átt sér stað yfir Atlantshafið
og ferðin á Ra hafi staðfest
það álit.
í lok viðtalsins sagðist Heyer-
dahl gera ráð fyrir að bók um
ferðina kæmi út næsta haust,
en kvikmynd sem hann tók á
leiðinni yrði væntanlega tilbú-
in eftir nokkra mánuði.
SSÉffiEð
Njósnarar frá
Formósu athafna-
samir
_□ I síðustu viku kom lög-
reglan í Hongkong upp um
njósnahring frá Formósu.
Lögreglan handtók þrjá menn
og eina konu og fann vopna.
birgðir í fórum þeirra. Voru
þar ,m. a. rifflar með kíkis-
sigtum, senditæki og dulmáls
lykill. Fjórmenningarnir
verða ekki leiddir fyrir rétt
í F.ongkong, heldur sendir til
Formósu.
Síðan árið 1966 hefur lög-
reglan í Hongikong komið iupp
ium rnarga vopnum búna
njcsnahringa. Hlutvebk þeirra
er að ferðast um i Kína, fraam
kvæma skemimd'arverik.
hjá'lpa mönnum að flýja
,úr landi og ta'ka lá móti radiíó
skeytum, gem sennfilega koma
!frá andkommúnistiskum að-
í Kína
MEÐ SENDITÆKI
Fyrir ári míðáði Hongkong-
lögreglan út stebkan sendi,
sem var staðsettur nálægt
,'kírsvers'ku iandamær u num.
Þar var um að ræða hóp
rauðliða, sem höfðu staðið
fyr;r óeirðuim í Peking.
Margs'innis hafa verið fram
in s'kemmdarveilk á járnhraut
inni í Suður-Kína. Njósnar-
arnir, sem sendir vonu frá-
Formósu t.l Hongkong, höfðu
fyrst og fremst það hlutverlk
að senda út fyrirókipanir um
send'istöð til skeanmdarverlka
flokka, sem halda sig víðs-
vegar á strönd Kína. Þ.essir
og haifa verið þjáilfaðir þús-
undlir manna í þeim tiCgangi.
En ekk. hafa slkemmdarverk
in fcorið mikinn árangur,
nema ef frá er skilinn tím-
inn þegar menmngarbylt ,ng
in stóð yifir og allt var á ring
ulreið í Kína.
Eftirlit hefur verið hert tit
muna á strönd Kína, til þess
að hafa hendur í hári sfceimimd
arverkamannanna. Þeir hóp-
ar, sem komast í land, eru
gripnir fijótítega af kínverslk
um gæzlusvedtum.
stofu í Hongkong, en aðall-
hlutverlk hennar virðist vera
að hliuBta á radíósendingar
cg yfirheyra kínverslka iflótta
menn. CIA hefur Iík,a saim-
band v'ið aiKa, sem koma 11
Kína og leggja ríkt á við þá
að segija þeim frá öffiu mark
verðu, gieim fyrir augun ber,
og þeir gætu Ihaft gagn af.
En hjláHpi CIA slkemmdar-
vebkasveituim þjóðerniss' nna,
gerist það dkki í Hcngfcong,
held'ur á Formósu.
Yfirvöldin í Hongkong halfa
lýst þvl yfir, að þjóðernis-
s nnamir fbá Pormósu séu
þar í óþöikk þeirra, og þeir
séu mótfa'lirniir því, að þeir
moti Hong'kong sem miðstöð
fyr'r þá, 'sem vinma gegn
Kína. Allt er reymt til þess
að koma í veg fyrir 'að Pek-
imgstjórnin liti á Hongkong-
stjórnina sem óvinasvæði,
sem verði að endurheimta
frá Bret'Um.
En þó er Homgkomg stærsta
aðsetur njcsnara, sem vinna
gegn Kína. Þar eru að
minmsta fcosti 5000 manns
— og sennilega m i'kllu fleiri
— sem 'hafa þann starfa að
' afla luppCýsiniga um Kína eða
reika and-kínverslkan áróður.
Bandarifeka sendiráð'ið í
Hcmgfcong er t. d. lang
stærsta sendiráð Bandaríkja-
manna, meira en 1000 starlfs
menn vinna við það. Japan'r
þrefölduðu starfsliðið í sendi
ráði sínu þegar menningar-
byltngin hófst, þ. e. þann
hluta, sem aifflar upplýsinga
um Kína.
s'kemmdai'verkaflokkar . eru •.: jjyg gTÓR ER
fluttir á lanid í Kína með \
kafbátum, sem eru í elgu þjóð HLUTUR CIA. ,
ernissinnaðra Kínverja. Það er erif tt áð segj'a í hvað
ÍFormósumlenn stunda áí- ríki 'tn mæli CIA er flæfct í
iíum e.nhversstaðar í Kína. fellt slkemmdarverk i Kína málið. CIA hefur stóra sfcrif
(Arbe iderlbladet).
80 viðurkenningar
ósi, Siglufirði, Ólafsfirði og
□ 80 fengu viðurkenningar- Blönduósi. Merkin áðumefndu
merki fyrir 5 ára öruggan akst- eru frá Samvinnutryggingum.
ur og 27 fyrir öruggan akstur Á fundunum voru flutt fram-
1 10 ára á aðalfundum Klúbb- söguerindi um ýmsá þætti um-
anna Öruggur akstur á Mið- ferðaröryggismála og kosin
Norðurlandi, en fundirnir voru stjórn klúbbanna á hverjum
haldnir fyrir skömmu á Hofs- stað. — j