Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaðið 8. október 1969 EFTIR FRANCES OG 3 RICHARD LOCKRIDGE j Smáauglýsingar STOLKANí GULU KÁPUNNI — Tvo Martyni^ dry meS sítrónuberki, það var Robert, sem pantaði. Ekki handa mér, Bob, sagði Loren, má ég heldur fá kók. — Bob leit áhyggju- fullur á hana. Barþjónrrinn virti hana fyrir sér hvumsa: Sögðuð þér kók, fröken? Loren játaði vandræðalega. — Mér líður ekki reglulega vel. — Aumingja þú, sagði Bob brosandi, og bætti við, aumingja ég líka. —- Kannski lagast þetta rétt strax, sagði Loren. Hún lét sem hún heyrði ekki ath'ugasemd hans. — Það var engin ástæða til að örva Bob. Á eftir sagði Bob frá nýju vinnunni sinni í New York. Hann hafði nú endanlega verið fluttur til borgarinnar til að taka við starfi í deild United Solvents þar. — - -En gaman fyrir þig sagði Loren áhugalaus. Hún var aftur farin að hugsa um atburði tiagsins, um þessar klukkustundir sem liðu, milli þess sem hún fékk drykkinn hjá Alice Jackson og þar til hún vaknaði í Bryant Park. — Hvað sem öðru líður, verð ég fljótlega að fara að svipast um eftir íbúð, sagði Bob. Hótelið sem ég bý á er ósköp indælt, en . . . — Það var smágistihús milli 40. strætis og 8. götu, Loren kann aðist við það. — En hvað? — Eg er alltaf svo hræðilega einmanna á hótel- um, sagði Bob og horfði á hana yfir röndina á glas- inu sínu. — Þetta hafði engin áhrif á Loren, hún horfði fram fyrir sig og beit í neðri vörina. — Er eitthvað að; spurði Bob að lokum. — Loren lagði hendina á handlegginn á honum. — Æ fyrir- gefðu hvað ég er leiðinleg í dag . . . Err . . . — En hvað? Hún hikaði aðeins, svo sagði hún. Það kom dá- lítið einkennilegt fyrir mig í dag. Eg kann varla við að segja frá því. Bob pantaði sér annan Martini. Og viltu ekki segja mér frá því? Eftir nokkra um. hugsun ákvað Loren að segja horrum upp alla sögu. Hann var frændi hennar og hann var áreiðanlegur ungur maður. Það sem ég hef mestar áhyggjur af, er að ég man bara alls ekki hvað gerðist í dag. —• Bob leit undrandi á hana. — Þegar ég var á leiðinni í hádegismat . . . byrjaði Loren hikandi. — Hún sagði honum frá öllu sem hún mundi eftir. Og hún sagði honum líka frá tímabilinu, meira en fjórum klukkustundum, sem hiirií hafði gleymt. Meðan á frásögninrii stóð, fanrist 4)íhni hún öll æ óraunverulegrr. Þetta hljómaði eins og lélegur reifari. — En þetta var svona í raun og veru, sagði Loren og sneri kókglasinu milli handanna. Bcb Campbell hafði hlustað á hana þegjandi. Hann ■ hafði oftar en einu sinni kinkað kolli til að sýna að i hann tæki eftir. Þegar hún hafði skýrt frá öllu, 1 horfði hann hugsandi fram fyrir sig. —• Þú mundir m sem sagt alls ekkert eftir þessari Alice Jak.son? S sagði hann. 1 — Nei' f — Þú mannst yfirleitt ekki eftir neinu? Heldur i ekki eftir hinni stúlkunní, þessari . . . Berthu Mason. Heldur ekki. Eina sem ág man, I er að ég vaknaði á bekknum í skemmtigarðinum, | að mér leið illa, og skammaðist mín hræðilega. Bob Campbell horfði ofan í glasið sitt. — Þetta er allt saman afar undarlegt Loren . . . S — Já, Bob. — Þau þögðu. Barþjónninn stóð með krosslagða handleggi bak við borðið og hcrfði fl dauflega fram hjá þeim. Svo er eitt enn, sagði Loren. _ — Hvað? — Þegar ég reyndi að hringja í þessa Alíce fl Jackson símanúmerið hlýtur hún að hafa gefið mér _ — svaraði símstöðin að númer væri ekki í notkun. | Hvers vegna var hún þá eiginlega að geía mér fl símanúmerið? r* ~f|^ ■ Bob sat í þungum þönkum. Og þegar hann hóf 1 máls á ný; hrökk Loren við, rödd hans, sem var yfir- fl leitt mild, hljómaði allt í einu hörð og ákveðin. ■ — Þetta er eitthvað skrýtið, sagði hann. — Þarna I er eitthvað óhreint í pokahorninu. — Það hef ég líka á tilfinningunni, Bob. — Hann g leit rannsakandi á hana. Þú ert ekki að búa þetta 1 til Loren? — Það legg ég við drerrgskap minn. — Gott og vel. Hann kveikti sér í sígarettu. — I Myndirðu geta fundið aftur húsið, sem þessi Alice I fór með þig í? I — Það getur verið, ég er ekki viss um hús-1 rrúmerið, en húsið myndi ég þekkja aftur. — Hvers vegna? Bob steig niður af barstólnum og fleygði nokkr- E um dollaraseðlum á borðið, og tók utan um Loren. ■ — Vegna þess að ég held að við ættum að I líta svolítið nánar á húsið og hana skólasystur þína. I Þau fengu sér bíl. — Milli Madi&oo og. 30. strætis,1 sagði Loren við bílstjórann, Hann brurraði af stað. fl Loren sat teintótt og liorfði út um gluggann. Bob ■ hallaði sér maktndalega aftur á bak og skemmti sér " við að fylgjast með henni. — Þarna er það hrópaði | TEÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Latið fagmann annast vlðgerðir og vlðhald á tréyerki húseígna yðar, ósamt breyungum á nýýu og eldra húsnæði. — Sími 41055. VOLKS WAGENEIGEND UK! Höfum fyrirliggjandi: Brettl — Hurðir — VéLarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Iltum. Sklptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir 4- kveðið verð. — Reynið viðskiptln. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 2St Símar 19099 og 20988. NÝÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM Tek að mér allar viðgerðir og 'klæðnirígar á bólstruðum húsgögnum í heimhúsum. — Upp lýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin. r 1 AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 PÍPULAGNIR. — Skipti hitakerfum. Ný- lagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerlfum. Hitavei'tutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc4cass'a. — Sími 71041. — Hihnar J. H. Lúthersson, pípulagninigameistari. Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtuæ tralktorsgrðf- ur og bílkimiia, tll allra framkvæmda, lnnan og utan borgarinnar, Jarðvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. MATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn. VEITINGASKALINN, Geithálsl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.