Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 10
10 Al'þýðublaðið 8. oktober 1969 ^EYKJAYÍKW T0BACC0 ROAD i eftir Erskine Caldwell. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Frumsýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT 2. sýning laugardag kl. 20.30 IÐNÓ-REVÍAN föstudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan í Iffnó er opin frá kl. 14, sími 1-31-91. T ónafoíó Sími 3118? LITLI BRðÐIR í LEYNIÞJÓNUSTU (Operation Kid Brother) Hörkuspennandi og mjög vel ger5 ný ensk-ítölsk mynd í fitum og techniscope. Aðaihlutverk: Neil Connery (bróffir Sean Connery, „James Bond") íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. BönnuS innan 14 ára. Háskólafoíó SlMI 22140 VANDLIFAD í WYOMING Heiftarlega spennandi mynd í Ijt um og Panavision, um baráttu við bófa vestur á sléttum Bandaríkj anna. Aðalhlutverk: Howard Keel Jane Russell íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Sfmi 1R444 ÉG SÁ, HVAÐ ÞÚ GERÐIR Hörkuspennandi kvikmynd með ísienzkum texta. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó Slml 38150 BULARFULLIR LEIKIR i i Ný amerísk mynd í litum og Cine- seope. ísteazkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kópavðgsfaíó Sími 41985 ELSKHUGINN — ÉG Övenju djörf og bráðfyndin dönsk gamanmynd af beztu gerð. Jörgen Ryg ,, Dirch Passer ' :'Jt Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sf|örnubíó <ítmi 18936 48 TÍMA FRESTUR (Rage) r;. jgpi:j * ÚTVARP ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S SJÓNVARP íslenzkur texti. Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk úrvalskvikmynd í litum með hinum vinsæla leikara Glenn Fcrd ásamt Stella Stevens, David Reynoso. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbió <ífmi S0249 BRENNUR PARÍS? i Frönsk-amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Fjöldi frægra leikara. Sýnd kl. 9. PÚNTILA OG MATTI Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. BETUR MÁ, EF DUGA SKAL eftir Peter Ustinov. Þýðandi Ævar R. Kvaran. Leikstióri Klemenz Jónsson. Leiktjöld: Lárus Ingólfsson. Frumsýning föstudag kl. 20. Minnzt 30 ára leikafmælis Ævars R. Kvarans Önnur sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir miðvikudagskvöld. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur . BRAUÐHDSIP O M A r* l/ □ A D EIRRÖR EINANGRUN FITHNGS, KflANAK, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Slmi 38840. TROLOFUNARHRINGAR Flióf afgreiSsla Sendum gegn póstki'ófO. GUÐAA ÞORSTEINSSON gullsmlSur BanRastrætT 12., SNACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl -- Gos Opið frá kl. 9,tuKað Id. 23.1fc Pantið tímanlega f veizlur Brauðstofan — Mjólkuroariun Laugavegi 167. Sími 16012. Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingai jót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. & stilling GÚilSIIÍPLAOIRÐIN iíGT Ö N Í 7 m\ 20980 BYR T:íSTÍMPLANA FYRIR YÐUR fJÖLBRcYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM UTVARP Miðvikudagur 8. október. 12,50 Við vinnuna. 14,40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Klassisk tónlist. 17,00 Sænsk tónlist. 18,00 Harmonikulög. 19.30 Tækni og. vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar aftur um þrívetnismæl- ingar og aldursákvarðanir hveravatns. 20.15 Sumarvaka. a. Fjórir dagar á fjöllum. Hallgrímur Jónasson rithöf- undur flytur fyrsta ferðaþátt sinn af þremur. b. Kammerkórinn syngur ísl. lög. Söngstjóri: Ruth Magn- ússon. c. Gunnlaugsbani. Halldór Pét- ursson flytur frásöguþátt. d. Vísnamál. Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. 21.30 Útvarpssagan; Ólafur helgi. 22,00 Fréttir. Veðurfr. Kvöldsagan; Borgir eftir Jón Trausta. 22,35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 9. október. 12,50 Á frívaktinni. 14,40 Við, sem heima sitjum. 16,15 Klassisk tónlist. 17,00 Nútímatónlist. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19,30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister flytur. 19,35 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,05 Jakob Jóhannesson Smári áttræður. a. Helgi Sæmundsson ritstjóri talar við skáldið. b. Andrés Björnsson útvarps- stjóri og leikararnir Helgi Skúlason og Þorsteinn Ö. Stephensen lesa bundið mál og óbundið eftir Jakob Smára. c. Sungin lög við ljóð eftir Jakob Smára. 21,00 Aðrir hausttónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. 21,40 Friðarhreyfingin og Al- fred Nobel. Jón R. Hjálmars- son skólastjóri flytur erintíi. 22,00 Fréttir. Veðurfr. Kvöld- sagan; Borgir eftir Jón Trausta. 22,35 Við allra hæfi. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Miðvikudagur 8. okt. 1969. 18,00 Gustur. Nýr myndaflokk- ur. Hesturinn Gustur er fyr- iriiði í stóði villtra hrossa og vill engan þýðast nema Jóa, ungan dreng, sem eitt sinn bjargaði lífi hans. í þessum nýja myndaflokki segir frá ævintýrum þeirra. Þátturinn sem nú verður sýndur, nefn- ist Jói og ókunni maðurinn. 18,25 Hrói höttur. Illur fengur illa forgengur. Þýðandi: Ell- ert Sigurbjörnsson. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,30 Lucy Ball. — Lucy kynn- ist milljónamæringi. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 20,55 Hauststörf húsmæðra. Fjallað er um sláturgerð. Leiðbeinandi: Margrét Kristinsdóttir. 21,10 Miðvikudagsmyndin. Nú eða aldrei. (The Break- ing Point). Bandarísk kvikmynd frá ár- inu 1950. Leikstjóri; Michael Curtiz. Gömul stríðshetja snýr heim til Bandaríkjanna og hyggst bjarga sér úr fjárhagsörðug- leikum á skjótan hátt. 22,40 Dagskrárlok. \ Föstudagur 10. október 1969. 20,00 Fréttir. 20.35 Hljómleikar unga fólks- ins. — Leonard Bernstein stjórnar Fílharmoníuhljóm- sveit' New York borgar. Þessi þáttur nefnist þjóðlaga- tónlist í hljómleikasal. Halldór Haraldsson þýðir. 21,25 Harðjaxlinn. — Maður- inn á ströndinni. Aðalhlutverk: Patrick Mc- Goohan. — Þórður Örn Sig- urðsson þýðir. 22,15 Erlend málefni. Umsjón Ásgeir Ingólfsson. 22.35 Dagskrárlok. 1 x 2 — 1 x 2 Getraunir í hverri viku. Skilafrestur til fimmtuclagskvölds. Vinningar á árinu alls kr. 1.600.000.00 G E T R A U Ní R

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.