Alþýðublaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 8. ofctóber 1969 7
Fyrir fáeinum dögum var aldarafmælis Gandhis, þjóðhetjunnar indverzku
minnzt þar í landi og raunar víðar um heim. Myndin hér að ofan var tekin
við sérstaka bænagjörð í tilefni afmælisins, og sjást á hemi frá vinstri Giri,
forseti Indlands, Abdul Gaffar Khan, sjálfstæðishetjan aldna og Dalai Lama,
sem um langt skeið hefur dvalizt í útlegð í Indlandi, mcðan kínverskir komm-
únistar sitja í ættlandi hans, Tíbet.
Lögskipuð vönun
í kanadísku fylki
O f 41 ár hafa gilt í kana-
díska fylkinu Alberta lög,
sem vart munu eiga sinn líka
í liinum friálsa heimi. í þess
Um lögum er fyrirskipuS vön
un allra þeirra manna, sem
truflast á geðsmunum.
Þessi lög 'voru sett á tím-
Um er menn álitiu að með
þessu móti væri hægt að
Ikoma í veg fyrir geðtnuflanir
'b.já síðari kynsOlóðum. En á
síðari árurni hafur haf zt
Ih'V'ð fcarátta gegn þ&asum
löguim, þau talin brjóta í
fcifga við almenn mannrétt-
indafkvæði cg minna óþægi-
laga m'kið á sams konar lög
'gjöf þýzku nazistanna.
Einn þeirra manna sem
s.'Cndur í fyl'kinigarbrjiósiti bar
ÉtVjunniar gegm lögun.um er
dr. Jamres Good'win, kunnur
ifæðingarlækm r í Toronto.
Hann bendir á það’ að nefnd
sú sem úrslkurðar um það,
hVor.t beita skúll lögumum sé
ekiki skipuð sérfróðum mönn
umi, oig því sé mitk 1 hætta á
að úrsikiurðir nefndarin'nar
verði rangir. Aðrir sérfræð-
ingar haifa tek ð i sama stremg
og bent á að orðalag lagama
sé svo éljóst, að fulfl.' hætta
sé á að lögunmm verði beitt
af handa'hóifi.
Árlega er um 100 mamms
gert ófrj'ótt á grundivelli þess
ara laga, helmingurinn 'kon-
ur. F’&í't dvelst þetta fc’k á
geðve kra'hírfum, og oftast
eru það yfirmenn hælanna
sem leggta rrifiVð fyrir nefnd
im.a Eif um ungiiniga er að
ræða er þó vfiifleitt sótt um
leyf til foreldranna, en nefnd
in hefúr bó vafld til að fyrir-
dkína aðgerð'iha »h sflí”’s
leyíis. :; 'r' ■ :;1
Good'vin s:iiff'cur ^efuv á
l'æikn'sfierli sínpm hítt 10 kcn
ur, sem voru gerðar ófri'óar
á aldrimium 13—16 ára. Hann
segir a'ð þsér hafí Ííornið til
sín ti'l að spyrja, hvort eklki «
væru tök á að gera þær frjó i
ar að nýju. Sflíkt var út lck ]
að, en Goodwin rannsakaði i
ge&heiLiU þessara kvenna á-
saimt nckkrum geðlælknum.
Niðurstaða.n var sú, að þær I
væru afllar illa geifnar, em !
fjarri fcví þó að vera andfjega i
vanheiflar.
I
G'oodwn fcendir á að aflir
sérfræðirggr vifli að f’jfll |
’hætta sé á að fóflk sé talið
geðbilað, bótt einungis sé um !
að ræða tímabund n hegðun-
arvandrcvæði á uppvavitará.r-
um. Oig hamn heldur ri'ram:
„Það skiptir dkki máli hvort
þetta er talið til bóta eðá
cl’ l’c . Með fcví áð gera m ar.n-
eskj.ur cfrjóar tekúr rStfítf' á
sig g'turfl-ga ó'byfcgð. Þótt að
gerðin sé eif'ki gerð' 'nebiá' á
eirmi eih'i’i 'iú manneskjb an
fyfilstu ástæðu, tel óg að um
gflæpavai'k sé að ræðá“ —
Dag- vlku* _
mánaóargfald
uc.\I
220-22
m
RAUÐARÁRSTÍG 31
Bótagreiðslur almanna■
trygginga í Reykjav'tk
Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni
fiimmtuda'ginn 9. o'któber. ,,,i
TRYGGINGASTOFNUN RIKISINS